Fasteignaverð rýkur upp um 18,6 prósent

Skortur á íbúðum orðinn að alvarlegu vandamáli.

24216414821_774b5e8eb2_o.jpg
Auglýsing

„Vísi­tala íbúða­verðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu var 537,7 stig í febr­úar 2017 (jan­úar 1994=100) og hækk­aði um 2,5% frá fyrri mán­uði. Síð­ast­liðna 3 mán­uði hækk­aði vísi­talan um 5,8%, síð­ast­liðna 6 mán­uði hækk­aði hún um 9,7% og síð­ast­liðna 12 mán­uði hækk­aði hún um 18,6%.“Þetta kemur fram á vef Þjóð­skrár.

Vísi­tala íbúða­verðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sýnir breyt­ingar á vegnu með­al­tali fer­metra­verðs, en miklar hækk­anir hafa ein­kennt gang mála á mark­aðnum að und­an­förnu.

Íbúð­ar­hús­næði er skipt í flokka eftir stærð og hvort það telst fjöl­býli eða sér­býli. Reiknað er með­al­fer­metra­verð fyrir 9 flokka íbúð­ar­hús­næð­is. 

Auglýsing

Nið­ur­staðan er vegin með hlut­deild við­kom­andi flokks í heild­ar­verð­mæti á mark­aði miðað við und­an­gengna 24 mán­uð­i. Fast­eigna­verð hækk­aði um 15 pró­sent í fyrra en hækk­an­irnar hafa verið tölu­vert meiri í byrjun þessa árs. 

Mik­ill skortur á íbúðum á mark­aði hefur ýtt undir hækkun fast­eigna­verðs, en á vef Þjóð­skrár á dög­unum koma fram að lík­lega vant­aði um átta þús­und íbúðir á mark­að, miðað við sögu­lega þró­un, til að mæta eft­ir­spurn­inni á mark­aðn­um. 

Katrín Baldursdóttir
Flokksskírteini leið til frama
Kjarninn 16. júlí 2019
Lífeyrisjóður verzlunarmanna lækkar óverðtryggða vexti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lækkað fasta vexti á óverðtryggðum lánum úr 6,12 prósentum í 5,14 prósent. Í kjölfar breytingarinnar eru þetta lægstu föstu vextir óverðtryggðra lána sem í boði eru.
Kjarninn 16. júlí 2019
Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Píratar greiddu gegn tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð flokksins
Birgitta Jónsdóttir mun ekki sitja í trúnaðarráði Pírata eftir að tilnefningu hennar í ráðið var hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi Pírata. Alls kusu 55 gegn og 13 með tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð Pírata.
Kjarninn 16. júlí 2019
Persónuvernd annar ekki eftirspurn
Eftir að ný persónuverndarlöggjöf tók gildi síðasta sumar hefur kvörtunum til Persónuverndar fjölgað um 70 prósent en löggjöfin gerir fólki kleift að stýra sínum persónuupplýsingum betur. Persónuvernd hefur ekki náð að sinna eftirspurn að öllu leyti.
Kjarninn 16. júlí 2019
Ástþór Ólafsson
Styrkjandi áhrif til eftirbreytni
Kjarninn 15. júlí 2019
Magnús Halldórsson
Lausnin er að draga tjöldin frá
Kjarninn 15. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None