Ísland komið í A flokk hjá Standard & Poor's

Lánshæfiseinkunnir hafa hækkað eftir að tilkynnt var um afnám hafta. S&P telur sig greina merki um ofhitnun.

ferðamenn við Seljalandsfoss
Auglýsing

Láns­hæf­is­mats­fyr­ir­tækið Stand­ard & Poor´s hefur hækkað láns­hæf­is­ein­kunn Íslands um einn flokk, úr A-1 í A fyrir lang­tíma­skuld­bind­ing­ar. Ein­kun­inn hækkar einnig fyrir skamm­tíma­skuld­bind­ing­ar, úr A-2 í A-1. Þetta kemur fram á vef fyr­ir­tæk­is­ins

Ástæðan fyrir hækk­un­inni er losun fjár­magnas­hafta, en frá og með 14. mars hefur verið losað svo til alveg um fjár­magns­höft á ein­stak­linga, fyr­ir­tæki og líf­eyr­is­sjóði.

Í umfjöllun fyr­ir­tæk­is­ins um stöðu mála á Íslandi segir að það sé mat fyr­ir­tæk­is­ins, að Seðla­banki Íslands búi yfir þeim vopnum sem þarf að búa yfir, til að takast á við aðstæður sem geti komið upp í hag­kerf­in, sam­hliða losun fjár­magns­hafta. Þá er tekið fram enn fremur að íslenskir líf­eyr­is­sjóðir séu lík­legir til að dreifa eignum sínum meira á næst­unni, og þá einkum erlend­is.

Auglýsing

Fyr­ir­tækið spáir áfram­hald­andi hag­vexti hér á landi, og kemur fram að hann gæti verið 3,5 pró­sent á þessu ári, og drif­inn áfram af miklum vexti í ferða­þjón­ustu. Þá segir enn fremur að fyr­ir­tækið telji sig greina merki um ofhitn­un, en styrk­ingar umgjörðar rík­is­fjár­mála vegi upp á móti hætt­unni af ofhitn­un.

Í fyrra var um 7,2 pró­sent hag­vöxtur á Íslandi, þar sem erlendir ferða­menn voru í lyk­il­hlut­verki. Þeir voru 1,8 millj­ónir í fyrra en því er spáð að fjöld­inn verði 2,3 millj­ónir á þessu ári. 

Fast­eigna­verð hefur hækkað gríð­ar­lega hratt, eða um 18,6 pró­sent á síð­ustu tólf mán­uð­um.

Fáðu veitingastaðinn heim
Safnað fyrir gerð bókar sem inniheldur uppskriftir frá vinsælustu veitingastöðum landsins.
Kjarninn 22. september 2019
Kristbjörn Árnason
Áhrif járnkrossins vara enn
Leslistinn 22. september 2019
Matthildur Björnsdóttir
Lífsferli í gegnum skólagöngu
Kjarninn 22. september 2019
Líkur á fasteignakaupum hjá leigjendum ekki mælst lægri í tvö ár
Um 92 prósent leigjenda telja það öruggt eða að minnsta kosti líklegt að þau muni ekki kaupa fasteign á næstu sex mánuðum. Það er hæsta hlutfall sem mælst hefur í könnun Íbúðalánasjóðs frá september 2017.
Kjarninn 22. september 2019
Ómögulegt að fá heildstæða mynd af gjaldeyriskaupum útlendings
Sami útlendingurinn getur átt í umtalsverðum viðskiptum með gjaldeyri á Íslandi án þess að slíkt flaggist. Ástæðan er sú að allir erlendir kaupendur á gjaldeyri eru skráðir undir sömu kennitölunni hjá fjármálastofnunum. Kennitölu „ótilgreinds útlendings“.
Kjarninn 22. september 2019
Basil hassan
Drónar og skattsvik
Í fyrsta skipti í sögunni eru danskir ríkisborgarar ákærðir fyrir að taka beinan þátt í hryðjuverkum. Fimm menn eru taldir hafa útvegað dróna sem notaðir voru í árásum á herstöð í Sýrlandi árið 2014. Ennfremur tengjast málinu umfangsmikil skattsvik.
Kjarninn 22. september 2019
Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None