Eigum heimtingu á að vita hvort það sé lundaflétta í gangi í Arion

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að svör Fjármálaeftirlitsins við spurningum hans séu ekki fullnægjandi enda komi eiginlega ekkert nýtt þar fram. Nauðsynlegt sé að fá upplýsingar, íslenskt samfélag eigi heimtingu á því.

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.
Auglýsing

Bene­dikt Jóhann­es­son fjár­mála­ráð­herra segir að svörin sem Fjár­mála­eft­ir­litið gaf honum varð­andi nýja eig­endur hluta­bréfa í Arion banka séu ekki full­nægj­andi. Það sé afar mik­il­vægt fyrir íslenskt sam­fé­lag að það komi skýr svör, því allir hugsi hvort það geti verið að ein­hver „lunda­flétta“ sé í gangi. Þar vísar ráð­herr­ann í aðferð­irnar við kaup á Bún­að­ar­bank­anum árið 2003, sem fjallað var um í nýrri skýrslu rann­sókn­ar­nefndar Alþing­is. 

Þetta kom fram í kvöld­fréttum RÚVLíkt og greint var frá í kvöld sendi Bene­dikt ell­efu spurn­ingar á eft­ir­litið í mars og svar eft­ir­lits­ins var birt af fjár­mála­ráðu­neyt­in­u. 

Bene­dikt sagði á RÚV í kvöld að starfs­menn Fjár­mála­eft­ir­lits­ins séu greini­lega ekki komnir langt með að skoða þá sem keyptu hluta­bréfin í Arion banka. Aðeins komi fram að það séu dótt­ur­fé­lög til­greindra kaup­enda sem standi að kaup­unum líkt og komið hefur fram í fjöl­miðl­um. „Þannig að það er eig­in­lega ekk­ert nýtt þarna,“ sagði ráð­herr­ann. Ítrekað sé bara að ekki sé farin í gang skoðun vegna þess að litið sé svo á að 9,99 pró­senta hlutur sé ekki virkur eign­ar­hlut­ur, en hann stofn­ast við 10 pró­senta eign. 

Auglýsing

„Ég held að það sé afar mik­il­vægt fyrir íslenskt sam­fé­lag að það komi skýr svör. Það er líka mik­il­vægt bæði fyrir þessa eig­endur og fyrir bank­ann að það sé ekki tor­tryggni í garð þess­ara aðili. Gæti það verið að þarna sé ein­hver lunda­flétta í gangi? Það hugsa allir þannig. Við eigum heimt­ingu á að vita það og verðum að skoða það strax,“ sagði Bene­dikt.

Hann geti hins vegar ekki gert mikið sem fjár­mála­ráð­herra. „Ég get ekki beitt mér öðru­vísi en að spyrja aftur og láta í ljósi þá ein­dregnu skoðun mína að íslenska þjóðin eigi rétt á að vita þetta.“

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Skrítið ef „enginn staður á Íslandi kæmi til greina fyrir vindorku“
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir að tvöfalda þurfi orkuframleiðslu á Íslandi „hið minnsta“ til að ná fram orkuskiptum. Íslendingar séu langt á eftir öðrum þegar komi að vindorkunni.
Kjarninn 2. desember 2022
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin mælist með yfir 20 prósent fylgi og hefur ekki mælst stærri í áratug
Fylgi Samfylkingarinnar hefur rúmlega tvöfaldast frá því að kosið var síðasta fyrir rúmu ári síðan. Flokkurinn mælist nú með 21,1 prósent fylgi hjá Gallup. Framsókn hefur ekki mælst minni á kjörtímabilinu og Vinstri græn eru í miklum öldudal.
Kjarninn 1. desember 2022
Esjan á vetrardegi. Félagið Esjuferja ehf. vill reisa kláf upp á fjallið.
Hugmyndir um kláf upp á Esjuna verða teknar til skoðunar á ný
Félagið Esjuferja hefur óskað eftir því við borgina að fá lóðir leigðar undir farþegakláf upp á Esjubrún. Borgarráð samþykkti í dag að leggja mat á raunhæfni hugmyndanna, sem eru ekki nýjar af nálinni.
Kjarninn 1. desember 2022
Jón Ólafur Ísberg
Nýr þjóðhátíðardagur
Kjarninn 1. desember 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - „Það er enginn að fara hakka mig”
Kjarninn 1. desember 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Sýndu þakklæti í verki 感恩图报
Kjarninn 1. desember 2022
Kísilverksmiðjan í Helguvík verður líklega flutt, eða fundið nýtt hlutverk, samkvæmt tilkynningu Arion banka.
„Allt útlit fyrir“ að kísilverið í Helguvík verði ekki gangsett á ný
Arion banki og PCC hafa slitið viðræðum um möguleg kaup PCC á kísilverksmiðjunni í Helguvík. Einnig hefur Arion sagt upp raforkusamningi við Landsvirkjun, þar sem framleiðsla kísils var forsenda samningsins.
Kjarninn 1. desember 2022
Dagur B. Eggertsson er sem stendur borgarstjóri í Reykjavík. Einar Þorsteinsson mun taka við því embætti síðar á kjörtímabilinu.
Sá hluti Reykjavíkurborgar sem rekinn er fyrir skattfé tapaði 11,1 milljarði á níu mánuðum
Vaxtakostnaður samstæðu Reykjavíkurborgar var 12,1 milljarði króna hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir á fyrstu níu mánuðum ársins. Samstæðan skilar hagnaði, en einungis vegna þess að matsvirði félagslegs húsnæðis hækkaði um 20,5 milljarða króna.
Kjarninn 1. desember 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None