Illugi Gunnarsson skipaður stjórnarformaður Byggðastofnunar

Fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins hefur nú verið skipaður í tvær nefndir á skömmum tíma af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins.

Illugi Gunnarsson verður stjórnarformaður Byggðastofnunar.
Illugi Gunnarsson verður stjórnarformaður Byggðastofnunar.
Auglýsing

Ill­ugi Gunn­ars­son verður gerður að stjórn­ar­for­manni Byggða­stof­unar á árs­fundi henn­ar  á morg­un, þriðju­dag. Það er Jón Gunn­ars­son, ráð­herra sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­mála, sem velur Ill­uga í starf­ið. Frá þessu er greint í Frétta­blað­inu í dag. Laun stjórn­ar­for­manns Byggða­stofn­unar voru 2,4 millj­ónir króna á árinu 2016.

Ill­ugi var mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra í síð­ustu rík­is­stjórn og áber­andi í for­ystu Sjálf­stæð­is­flokks­ins um ára­bil. Hann ákvað að bjóða sig ekki fram fyrir síð­ustu kosn­ing­ar, sem fóru fram haustið 2016. Ill­ugi starf­aði þó áfram sem ráð­herra á meðan að verið var að mynda rík­is­stjórn, sem tók mun lengri tíma en vana­lega. Því gengdi hann starfi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra fram í jan­ú­ar­mán­uð, þegar ný rík­is­stjórn tók við. Ill­ugi er því enn á bið­launum sem ráð­herra.

Auglýsing

Í mars var skipuð verk­efna­stjórn um end­ur­mat á pen­inga­stefn­u. Bjarni Bene­dikts­­son for­­sæt­is­ráð­herra skip­aði hana. Í henni sitja m.a. Ill­ugi. Auk hans eru sitja í nefnd­inni  hag­fræð­ing­­arnir Ásgeir Jóns­­son, efna­hags­ráð­gjafi Virð­ingar og dós­ent, og Ásdís Krist­jáns­dótt­ir, sem starfar hjá Sam­­tökum atvinn­u­lífs­ins. For­­sæt­is­ráðu­­neytið segir alla sem í hópnum sitja vera með „mennt­un, reynslu og þekk­ingu á pen­inga­­stefn­u­­málum sem nýt­­ast mun í starfi verk­efn­is­­stjór­­ar.“

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None