Björt framtíð og Flokkur fólksins með jafnmikið fylgi

Björt framtíð mælist með 3,2% fylgi og Viðreisn 5%. 31,4% aðspurðra segjast styðja ríkisstjórnina, sem er minna fylgi en þessi ríkisstjórn hefur mælst með hingað til.

Flokkar þeirra Óttarrs Proppé og Benedikts Jóhannessonar ríða ekki feitum hesti frá ríkisstjórnarsamstarfinu, að minnsta kosti um þessar mundir.
Flokkar þeirra Óttarrs Proppé og Benedikts Jóhannessonar ríða ekki feitum hesti frá ríkisstjórnarsamstarfinu, að minnsta kosti um þessar mundir.
Auglýsing

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er stærsti flokkur lands­ins með 25,2 pró­senta fylgi, sam­kvæmt nýrri könnun frá MMR. Vinstri græn eru næst­stærsti flokk­ur­inn með 23,4 pró­senta fylgi. Flokk­arnir tveir bera höfuð og herðar yfir aðra stjórn­mála­flokka, en tæpur helm­ingur kjós­enda myndi kjósa þessa tvo flokka ef gengið yrði til kosn­inga í dag. 

Píratar mæl­ast með 12,8 pró­senta fylgi, Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn mælist með 11,1 pró­sent og Sam­fylk­ingin mælist með 10,6 pró­sent. 

Við­reisn mælist með fimm pró­senta fylgi, og Björt fram­tíð mælist með 3,2 pró­sent. Flokkur fólks­ins mælist með sama fylgi og Björt fram­tíð, 3,2 pró­sent. 

Auglýsing

Stuðn­ingur við rík­is­stjórn­ina minnkar milli mæl­inga, nú segj­ast 31,4 pró­sent styðja rík­is­stjórn­ina en 34,5 pró­sent sögðu það í síð­ustu könn­un. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None