Hafliði Helgason nýr framkvæmdastjóri Hringbrautar

Fyrrverandi viðskiptaritstjóri fréttastofu 365 tekur við stjórnartaumunum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.

Auglýsing
Hafliði Helgason

Hafliði Helga­son, fyrr­ver­andi við­skipta­rit­stjóri 365 miðla, er nýr fram­kvæmda­stjóri Hring­braut­ar, sem rekur sjón­varps­stöð og vef­mið­il. Hann tekur við starf­inu af Guð­mundi Erni Jóhanns­syni sem verður áfram sjón­varps­stjóri Hring­brautar og jafn­framt sölu-og mark­aðs­stjóri.

Hafliði starf­aði á Frétta­blað­inu á árunum 2001 til 2007 þegar hann réð sig til starfa hjá Reykja­vík Energy Invest­ment (REI). Síðar starf­aði hann meðal ann­ars hjá Fram­taks­sjóði Íslands en snéri aftur í fjöl­miðlun í ágúst 2016 þegar hann var ráð­inn rit­stjóri efan­hags- og við­skipta­f­rétta hjá frétta­stofu 365. Hann staldr­aði þó stutt við og lét af störfum í lok síð­asta árs, þegar Hörður Ægis­son var ráð­inn í hans stað.

Tölu­verðar breyt­ingar hafa verið hjá Hring­braut að und­an­förnu. Rakel Sveins­dóttir hætti sem fram­kvæmda­stjóri í lok mars og fjár­festir­inn Jón Von Tetzhner hvarf úr eig­enda­hópi mið­ils­ins. Guð­mund­ur, frá­far­andi fram­kvæmda­stjóri, er enn skráður stærsti eig­andi Hring­brautar með 65 pró­sent hlut en Sig­urður Arn­gríms­son, fjár­fest­ir, á 19 pró­sent hlut. Rakel á enn 16 pró­sent hlut í fyr­ir­tæk­inu en sá hlutur er í sölu­ferli. 

Auglýsing

Börn eiga alltaf rétt á stuðningi og heildstæðu mati
Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður Vinstri grænna hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingar á útlendingalögum.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Orð Ragnars Þórs „ómakleg árás“ á leigufélag sem rutt hefur brautina
Almenna leigufélagið hafnar því alfarið að félagið hafi hagað sér með óábyrgum hætti á markaði.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Ragnar gefur Kviku frest til að „rifta“ kaupunum
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stjórn félagsins standa þétt saman og hún sætti sig ekki við það hvernig Almenna leigufélagið starfar.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Guðlaugur ræddi við Guaidó og lýsti yfir formlegum stuðningi ríkisstjórnarinnar
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að auka við fjárstuðning við flóttamenn frá Venesúela.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Ármann: Höfum ekkert með stjórn GAMMA að gera
Kvika er ekki orðinn eigandi Gamma. Forstjóri Kviku segir að misskilningur birtist í opnu bréfi VR.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Ólafur Kristófersson
Er árið 2007 komið á ný?
Kjarninn 18. febrúar 2019
Segja hækkun á leigu vera grimmd, taumlausa græðgi og mannvonsku
VR gefur Kviku banka 4 daga frest til þess að láta Almenna leigufélagið hætta því sem VR kallar grimmdarverk. VR mun taka allt sitt fé úr eignastýringu hjá þeim ef leiga félagsins hækkar umfram verðlag og ef leigjendum verður ekki tryggt húsnæðisöryggi.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Leifsstöð
Áætla að sætaframboð WOW air dragist saman um 44 prósent
Samkvæmt ferðaáætlunum flugfélaganna sem fljúga um Keflavíkurflugvöll á komandi sumri mun framboð sæta hjá WOW air dragast saman um 44%. Icelandair áformar að auka sætaframboð sitt yfir sumartímann um 14%.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None