Bankaskattur rýri eignir skattborgara

Ef bankaskattur er lagður á áfram geta eignir skattborgara rýrnað, það mun hafa áhrif á arðgreiðslur og virði eigna sem eru í eigu ríkisins. Þetta segir Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja.

Sjónvarpsþáttur Kjarnans er á Hringbraut.
Sjónvarpsþáttur Kjarnans er á Hringbraut.
Auglýsing

Íslenska banka­kerfið hrundi í októ­ber 2008, en hvað svo og hver er staðan á banka­kerf­inu núna? Fyrir hvern er banka­kerfið og hvern þjón­ustar það? 

Þessum spurn­ingum og fleirum er velt upp í Kjarn­anum á Hring­braut þessa vik­una. Þórður Snær Júl­í­us­son og Þór­unn Elísa­bet Boga­dóttir eru sem fyrr stjórn­endur þátt­ar­ins, en Katrín Júl­í­us­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­maður og ráð­herra og núver­andi fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fjár­mála­fyr­ir­tækja, er gestur þátt­ar­ins í þess­ari viku. Meðal þess sem Katrín ræðir er afstaða fjár­mála­fyr­ir­tækja til banka­skatts­ins. Fjár­mála­kerfið á Íslandi hafi breyst mjög mik­ið, ekki síst með til­komu mik­illa lán­veit­inga líf­eyr­is­sjóða. Bank­arnir standi ekki jafn­fætis líf­eyr­is­sjóð­unum þar sem banka­skatt­ur­inn sé bara lagður á banka. Það sama eigi við gagn­vart erlendum lán­veit­end­um, sem séu aftur orðnir mjög sterkir hjá stóru fyr­ir­tækj­unum á Íslandi.

Auglýsing

„Þannig að sam­keppn­is­staða bank­anna hefur skekkst mjög mikið og þetta getur til lengri tíma haft mjög alvar­leg áhrif á eigna­söfn þess­ara banka og við skulum þá ekki gleyma því að bank­arnir eru í eigu rík­is­ins og skatt­borgar­anna að tveimur þriðju hluta til. Þannig að virði eigna skatt­borgar­anna í þessu til­viki eru og geta rýrnað þegar til lengri tíma lætur ef þessi skattur heldur áfram vegna þess að sam­keppn­is­staðan er ekki sú sama,“ segir Katrín. Þetta muni hafa áhrif á arð­greiðslur og á virði þess­ara eigna sem séu í eigna rík­is­ins í dag. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent