Ásta Guðrún hættir sem þingflokksformaður Pírata

Ágreiningur milli Ástu Guðrúnar Helgadóttur og meirihluta þingflokks Pírata varð til þess að hún ákvað að stíga til hliðar sem þingflokksformaður.

Ásta Guðrún fyrir miðju ásamt hópi Pírata.
Ásta Guðrún fyrir miðju ásamt hópi Pírata.
Auglýsing

Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, þing­maður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þing­flokks­for­maður flokks­ins. Frá þessu greinir hún á Face­book-­síðu sinn­i. 

„Í ljósi ágrein­ings milli mín og meiri­hluta þing­flokks Pírata varð­andi innra skipu­lag þing­flokks­ins hef ég ákveðið að stíga til hliðar sem þing­flokks­for­maður Pírata,“ skrifar Ásta Guð­rún. Hún segir þing­menn­ina hafa ólíka sýn á hvert þing­flokk­ur­inn ætti að stefna og því haldi hún að það sé far­sæl­ast að annar taki við starf­inu. Ágrein­ing­ur­inn hafi í stuttu máli falist í innra skipu­lagi og verk­sviði þing­flokks­for­manns­ins, en hún segir málið enn í ferli og því geti hún ekki tjáð sig nánar um það. 

Hlakka til að ger­ast óbreyttur þing­maður á ný, en þá gefst meiri tími til að vinna að þeim mál­efnum sem eru mér hug­leik­in,“ skrifar hún að lok­um. 

AuglýsingStyrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent