Segir „pattstöðu“ koma upp án gjaldtöku

Í viðtali við Fréttablaðið segir samgönguráðherra að horfa þurfi til vegagjalda við uppbyggingu vegakerfisins.

7DM_0313_raw_2089.JPG
Auglýsing

Ef fjár­magna ætti stór­fram­kvæmd­ir í sam­göngu­málum út frá höf­uð­borg­ar­svæð­inu af vega­fé ­sem veitt er af fjár­lög­um, munu líða ára­tugir þar til þær sam­göngu­bæt­ur yrðu að veru­leika. Ef hins vegar sam­staða næst um gjald­töku gætu fram­kvæmd­ir haf­ist með skömm­um ­fyr­ir­vara eða strax á næsta ári, enda und­ir­bún­ingi sumra þeirra lokið eða hann langt kom­inn. Þetta segir Jón Gunn­ars­son
, ráð­herra sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­mála, í svörum við skrif­legum fyr­ir­spurnum Frétta­blaðs­ins. Jón skip­aði starfs­hóp um miðjan febr­úar til að kanna hvernig umfangs­miklum fram­kvæmd­um við stofn­leiðir út frá­ höf­uð­borg­ar­svæð­inu verði best hátt­að. 

Jón segir í skrif­legu svari til Frétta­blaðs­ins, sem vitnað er til á for­síðu þess, að á þessu ári sé fjár­veit­ing til nýfram­kvæmda á öllu land­inu um ell­efu millj­arðar króna. Á sama tíma er starfs­hóp­ur­inn að vega og meta ­sam­göngu­bætur sem eru af stærð­argráðunn­i 100 millj­arðar króna. 

Hann segir jafn­framt að patt­staða geti myndast, og fram­kvæmdir taf­ist um ár og jafn­vel ára­tugi, ef ekki náist sam­staða um veggjöld.

Auglýsing

Þær fram­kvæmdir sem horft er til er meðal ann­ars Sunda­braut, ný Hval­fjarð­ar­göng, tvö­földun eða 2+1 ­vegur upp í Borg­ar­nes, tvö­föld­un ­veg­ar­ins til Kefla­víkur og austur fyr­ir­ ­Sel­foss með nýrri brú á Ölf­usá, að því er fram kemur í Frétta­blað­inu. „Ég nefni 100 millj­arða með fyr­ir­vara, en nákvæm­ari kostn­að­ar­grein­ing er eitt þeirra verk­efna sem starfs­hóp­ur­inn […] er með á sinni könn­u. Þegar þetta er skoðað í sam­heng­i ­sést að þessar fram­kvæmdir mynd­u soga til sín álíka fjár­hæð og nífalt ­vegafé þessa árs. Þá er nokkuð aug­ljóst að það munu líða ára­tugir þar til við gætum séð áður­nefndar fram­kvæmd­ir verða að veru­leika,“ segir Jón. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Framboðslisti Miðflokksins í Múlaþingi. Sigurður er í aftari röð, þriðji frá vinstri, en Þröstur er í fremri röð, þriðji frá hægri..
Ósanngjarnt að „þurfa að svara fyrir fyllerísröfl Gunnars Braga Sveinssonar“
Miðflokksmenn í Múlaþingi, nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, telja að Klausturmálið hafi spillt fyrir sér í nýafstaðinni kosningabaráttu. Oddvitinn segir vaxandi guðleysi í þjóðfélaginu leiða til aukinnar dómhörku, sem sé að verða stórvandamál.
Kjarninn 29. september 2020
Stærstu stjórnarandstöðuflokkarnir þrír mælast með meira fylgi en ríkisstjórnin
Ný könnun sýnir að Samfylking, Píratar og Viðreisn eru með meira sameiginlegt fylgi en Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn og Framsóknarflokkurinn. Ekki yrði hægt að mynda þriggja flokka stjórn án þess að bæði Sjálfstæðisflokkur og Samfylking sætu í henni.
Kjarninn 29. september 2020
Eftir samrunan er búist við að TM verði dótturfélag Kviku.
Samrunaviðræður Kviku og TM hafnar
Stjórnir Kviku banka og TM samþykktu í dag að hefja viðræður um sameiningu félaganna tveggja í dag.
Kjarninn 28. september 2020
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands.
Ardern vill fresta lokun álvers Rio Tinto með ríkisstuðningi
Forsætisráðherra Nýja-Sjálands er tilbúin að niðurgreiða rafmagn til Rio Tinto til þess að seinka lokun álvers á þeirra vegum þar í landi, nái hún kjöri í næstu kosningum.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Snædal
Dánaraðstoð eða líknardráp
Kjarninn 28. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fólk sem fékk COVID hefur fengið lungnabólgu löngu síðar
Dæmi eru um að fólk sem fékk COVID-19 í vetur hafi fengið lungnabólgu mörgum vikum síðar. Það er mat bæði landlæknis og sóttvarnalæknis að þó að ónæmi fyrir kórónuveirunni sé til staðar hjá þessum hópi verði hann að fara varlega.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Hálfur björgunarhringur dugar skammt
Kjarninn 28. september 2020
Drífa Snædal
Vitræn umræða um efnahagsmál: Átta atriði sem Samtök atvinnulífsins mættu hafa í huga
Kjarninn 28. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent