Vill leikskóla frá níu mánaða aldri

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir rannsóknir sýna að barneignir hafi jákvæð áhrif á laun karla en ekki kvenna. Þessu þurfi að breyta.

7DM_4332_raw_1633.JPG
Auglýsing

Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka atvinnu­lífs­ins, Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, segir að lík­lega sé örugg dag­vist­un­ar­úr­ræði frá níu mán­aða aldri barna besta leiðin til að stuðla að auknu launa­jafn­rétti og meiri mögu­leikum fyrir konur í atvinnu­líf­in­u. 

Þetta kemur fram í grein sem Hall­dór Benja­mín skrifar í Morg­un­blaðið í dag

Barn­eignir hafa jákvæð áhrif á laun karla en nei­kvæð áhrif á laun kvenna. Þetta sýna ­rann­sóknir en þessu má breyta. Með því að auka dag­vist­un­ar­þjón­ustu frá því að ­fæð­ing­ar­or­lofi lýkur og þar til leik­skóla­vist hefst má jafna stöð­u kynj­anna á vinnu­mark­að­i. Einnig yrð­i þetta til að draga úr launa­mun kynj­anna, auka hlut kvenna í stjórn­un­ar­stöð­u­m og gera þeim kleift að ­sækja fram á fleiri sviðum en nú er. Til að brúa bilið sem nú er til staðar neyð­ast for­eldrar oft til að taka launa­laust leyfi frá störf­um. ­Reynslan sýnir að sú byrði lend­ir oftar á konum sem þar af leið­and­i verða af tæki­færum á vinnu­mark­að­i og drag­ast aftur úr varð­andi starfs­fram­vind­u og laun sam­an­borið við karl­menn,“ segir Hall­dór Benja­mín.

Auglýsing

Hann segir að Sam­tök atvinnu­lífs­ins leggi mikla áherslu á að það stuðla að jafn­rétti á vinnu­mark­aði. Það sé ekki eftir neinu að bíða. Nú þurfi stjórn­mála­menn­irnir að taka við. „Sam­tök atvinnu­lífs­ins munu ekki láta sitt eftir liggja ef vilji er til að ­stíga alvöru skref til að auka jafn­rétt­i kynj­anna. Örugg dag­vist­un­ar­úr­ræði frá níu mán­aða aldri eru ­senni­lega öfl­ug­asta verk­færi sam­fé­lags­ins ­gegn launa­mun kynj­anna. ­Yfir til ykk­ar, stjórn­mála­menn,“ segir í grein­inni.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Úlfar Þormóðsson
Ummyndanir
Kjarninn 18. janúar 2021
Svavar Gestsson er látinn, 76 ára að aldri.
Svavar Gestsson látinn
Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra er látinn, 76 ára að aldri.
Kjarninn 18. janúar 2021
Smári McCarthy, þingmaður Pírata.
„Lítur út fyrir að vera eins ógegnsætt og ófaglegt og hægt er að ímynda sér“
Þingmaður Pírata spurði forsætisráðherra á þingi í dag hvaða forsendur lægju að baki fyrirætlaðri sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka.
Kjarninn 18. janúar 2021
Aksturskostnaður Guðjóns leiðréttur af Alþingi – Ásmundur keyrði mest
Guðjón S. Brjánsson var ekki sá þingmaður sem keyrði mest allra á síðasta ári. Alþingi gerði mistök í útreikningi á aksturskostnaði hans og bókfærði hluta kostnaðar vegna áranna 2018 og 2019 á árinu 2020.
Kjarninn 18. janúar 2021
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Samkeppniseftirlitið varar við því að selja banka til skuldsettra eignarhaldsfélaga
Í umsögn Samkeppniseftirlitsins vegna fyrirhugaðrar sölu á hlut í Íslandsbanka eru viðraðar margháttaðar samkeppnislegar áhyggjur af því að lífeyrissjóðir eigi í öllum íslensku viðskiptabönkunum. Þeir séu bæði viðskiptavinir og samkeppnisaðilar banka.
Kjarninn 18. janúar 2021
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir sá þingmaður sem flaug mest innanlands árið 2020
Kostnaður vegna innanlandsflugs þingmanna dróst saman um þriðjung á árinu 2020. Einungis þrír þingmenn flugu fyrir meira en milljón króna. Einn þingmaður var með annan kostnað en laun og fastan kostnað upp á 347 þúsund krónur að meðaltali á mánuði.
Kjarninn 18. janúar 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Breytt skipulag bólusetninga: Allir skammtar notaðir strax
Íslendingar eru að lenda í verulegum vandræðum á landamærum annarra ríkja vegna hertra reglna. Sóttvarnalæknir, landlæknir og aðstoðaryfirlögregluþjónn hvetja fólk til að fara ekki til útlanda að nauðsynjalausu.
Kjarninn 18. janúar 2021
Líneik Anna Sævarsdóttir alþingismaður.
Líneik Anna vill leiða Framsókn í Norðausturkjördæmi
Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður býður sig fram til þess að leiða lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Þórunn Egilsdóttir sem hefur leitt Framsókn í kjördæminu tilkynnti í síðustu viku að hún myndi hætta á þingi.
Kjarninn 18. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent