Ástráður stefnir ríkinu og dómsmálaráðherra

Ástráður Haraldsson hrl. ætlar að höfða mál vegna þess hvernig staðið var að skipan dómara við Landsrétt.

Sigríður Á. Andersen
Auglýsing

Ást­ráður Har­alds­son hrl. hyggst leita réttar síns fyrir dóm­stólum vegna þeirrar ákvörð­unar Sig­ríðar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra að skipa hann ekki dóm­ara við Lands­rétt. Hæf­is­nefnd mat hann einn af 15 hæf­ustu umsækj­end­unum og mælti með honum í starf­ið, en hann var númer 14 í mati nefnd­ar­inn­ar. 

Í við­tali við Frétta­blaðið í dag seg­ist hann ætla að stefna rík­inu og dóms­mála­ráð­herra.

Í við­tal­inu segir hann að það sé óum­deild regla íslensks stjórn­sýslu­réttar að ráð­herra sé bund­inn að því að skipa hæf­asta umsækj­and­ann í emb­ætti hverju sinni.

Auglýsing

„Ég geri mér grein fyrir því að þetta mun taka á. Sá sem lendir í stöðu eins og þess­ari og þarf að takast á við stjórn­völd út af því gerir það að ekki að gamni sín­u,“ segir Ást­ráð­ur.

Umsækj­endur sem einnig voru á meðal 15 efstu á lista hæf­is­nefnd­ar­inn­ar, en voru ekki í loka­hópi ráð­herra, Jón Hösk­ulds­son og Jóhannes Rúnar Jóhanns­son, segj­ast báðir vera að íhuga að höfða mál. 

Á vef Kjarn­ans í gær voru birtar ítar­legar upp­lýs­ingar um mat á hæfi umsækj­enda. Dóm­­ar­­arnir sem dóms­­mála­ráð­herra gerði til­­lögu um voru Aðal­­­steinn E. Jón­a­s­­son, Arn­­fríður Ein­­ar­s­dótt­ir, Ásmundur Helga­­son, Davíð Þór Björg­vins­­son, Her­vör Þor­­valds­dótt­ir, Ing­veldur Ein­­ar­s­dótt­ir, Jóhannes Sig­­urðs­­son, Jón Finn­­björns­­son, Krist­­björg Steph­­en­­sen, Oddný Mjöll Arn­­ar­dótt­ir, Ragn­heiður Braga­dótt­ir, Ragn­heiður Harð­­ar­dótt­ir, Sig­­urður Tómas Magn­ús­­son, Vil­hjálmur H. Vil­hjálms­­son og Þor­­geir Ingi Njáls­­son.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
Kjarninn 4. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Hálfur milljarður í þróun á bóluefni frá Íslandi
Framlag Íslands skiptist þannig að 250 milljónir króna fara til bólusetningarbandalagsins Gavi og sama upphæð til CEPI sem er samstarfsvettvangur fyrirtækja og opinberra aðila um viðbúnað gegn farsóttum.
Kjarninn 4. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
Kjarninn 4. júní 2020
Fosshótel Hellnar er hluti af Íslandshótelum.
722 samtals sagt upp hjá tveimur hótelum og Bláa lóninu
Samtals var 722 starfsmönnum sagt upp í þremur stærstu hópuppsögnum maímánaðar; hjá Bláa lóninu, Flugleiðahóteli og Íslandshóteli. Vinnumálastofnun bárust 23 tilkynningar um hópuppsagnir í maí.
Kjarninn 4. júní 2020
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Náttúrufegurð Færeyja er eitt helsta aðdráttarafl eyjanna.
Færeyingar opna landamærin „sérstaklega fyrir Íslendinga“
„Kæru frændur, nú er rétti tíminn til að heimsækja Færeyjar,“ stendur í skilaboðum frá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways til íslensku þjóðarinnar.
Kjarninn 4. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent