Kakan aldrei stærri

Hagkerfið stendur brátt á krossgötum, segir doktor í hagfræði.

Áhorfandi á Austurvelli
Auglýsing

Íslenska hag­kerfið hefur aldrei skap­að ­jafn­mikil verð­mæti. Þannig er útlit ­fyrir að lands­fram­leiðsla á hvern lands­mann í ár verði um hálfri millj­ón króna meiri en hún var þenslu­árið 2007, á verð­lagi þessa árs. 

Þetta kemur fram í Morg­un­blað­inu í dag, en ítar­lega er þar fjallað um gang mála í hag­kerf­inu um þessar mund­ir.

Ráð­gjafa- og grein­ing­ar­fyr­ir­tækið Ana­lyt­ica áætlar að lands­fram­leiðslan verði um 7,6 millj­ónir á hvern lands­mann í ár. Það eru 30,4 millj­ón­ir á fjög­urra manna fjöl­skyldu, og tveimur millj­ónum meira en 2007, þegar . Vignir Jóns­son, hag­fræð­ingur hjá Ana­lyt­ica, segir í við­tali við Morg­un­blaðið mikla fjölgun ferða­manna lyk­il­þátt í þessum hag­vext­i. 

Auglýsing

Árið 2010 komu ríf­lega 450 þús­und ferða­menn til lands­ins en gert er ráð fyrir að þeir verði 2,3 millj­ónir á þessu ári.

Ingólfur Bend­er, hag­fræð­ing­ur ­Sam­taka iðn­að­ar­ins, segir Ísland nú eitt þeirra ríkja Evr­ópu þar sem lands­fram­leiðsla á mann er mest. ­Vegna ofþenslu þurfi að flytja inn fólk. Hann seg­ist reikna með því að fast­eigna­verð muni halda áfram að hækka á næstu miss­er­um.

Ásgeir Jóns­son, for­seti hag­fræði­deildar Háskóla Íslands, segir að hag­kerfið standi nú brátt á kross­göt­um, segir um margt með ólík­indum hvað hafi tek­ist að auka verð­mæta­sköp­un­ina hratt, eftir efna­hags­hrun­ið. 

Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent