Kakan aldrei stærri

Hagkerfið stendur brátt á krossgötum, segir doktor í hagfræði.

Áhorfandi á Austurvelli
Auglýsing

Íslenska hag­kerfið hefur aldrei skap­að ­jafn­mikil verð­mæti. Þannig er útlit ­fyrir að lands­fram­leiðsla á hvern lands­mann í ár verði um hálfri millj­ón króna meiri en hún var þenslu­árið 2007, á verð­lagi þessa árs. 

Þetta kemur fram í Morg­un­blað­inu í dag, en ítar­lega er þar fjallað um gang mála í hag­kerf­inu um þessar mund­ir.

Ráð­gjafa- og grein­ing­ar­fyr­ir­tækið Ana­lyt­ica áætlar að lands­fram­leiðslan verði um 7,6 millj­ónir á hvern lands­mann í ár. Það eru 30,4 millj­ón­ir á fjög­urra manna fjöl­skyldu, og tveimur millj­ónum meira en 2007, þegar . Vignir Jóns­son, hag­fræð­ingur hjá Ana­lyt­ica, segir í við­tali við Morg­un­blaðið mikla fjölgun ferða­manna lyk­il­þátt í þessum hag­vext­i. 

Auglýsing

Árið 2010 komu ríf­lega 450 þús­und ferða­menn til lands­ins en gert er ráð fyrir að þeir verði 2,3 millj­ónir á þessu ári.

Ingólfur Bend­er, hag­fræð­ing­ur ­Sam­taka iðn­að­ar­ins, segir Ísland nú eitt þeirra ríkja Evr­ópu þar sem lands­fram­leiðsla á mann er mest. ­Vegna ofþenslu þurfi að flytja inn fólk. Hann seg­ist reikna með því að fast­eigna­verð muni halda áfram að hækka á næstu miss­er­um.

Ásgeir Jóns­son, for­seti hag­fræði­deildar Háskóla Íslands, segir að hag­kerfið standi nú brátt á kross­göt­um, segir um margt með ólík­indum hvað hafi tek­ist að auka verð­mæta­sköp­un­ina hratt, eftir efna­hags­hrun­ið. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Frumvarp um Þjóðarsjóð lagt aftur fram – Yrði stofnaður um áramót
Frumvarp um stofnun Þjóðarsjóðs, sem á að taka við arðgreiðslum frá orkufyrirtækjum ríkisins, hefur verið lagt aftur fram. Ekki hefur verið einhugur um hvort að um sé að ræða góða nýtingu á fjármagninu, sem getur hlaupið á hundruð milljörðum á fáum árum.
Kjarninn 16. október 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir - Þjóðbúningamafían
Kjarninn 16. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Ofurstéttin sem er að eignast Ísland
Kjarninn 16. október 2019
Samningar sagðir vera að nást milli Breta og Evrópusambandsins
Fundað hefur verið stíft í Brussel og einnig í London, síðustu daga. Reynt er til þrautar að ná samningi um forsendur útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 16. október 2019
Flokkar Bjarna Benediktssonar og Loga Einarssonar mælast nánast jafn stórir í nýrri könnun Zenter.
Samfylkingin mælist næstum jafn stór og Sjálfstæðisflokkur
Frjálslyndu miðjuflokkarnir þrír í stjórnarandstöðu mælast með meira samanlagt fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir þrír í nýrri könnun. Fylgisaukning Miðflokksins, sem mældist í könnun MMR í síðustu viku, er hvergi sjáanleg.
Kjarninn 16. október 2019
AGS segir hættumerkin hrannast upp í heimsbúskapnum
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að nú séu hagvaxtarhorfur í heimsbúskapnum svipaðar og voru fyrir fjármálakreppuna 2007 til 2009.
Kjarninn 15. október 2019
Rauður dagur á markaði - Arion banki fellur enn í verði
Rauður dagur var í kauphöll Íslands í dag. Öll félögin lækkuðu nema eitt, Origo. Virði þess félags hækkaði um tæplega 2 prósent í dag, í viðskiptum upp á 677 þúsund.
Kjarninn 15. október 2019
Landsvirkjun hækkar raforkuverð um 2,5 prósent
Heildsöluverð á raforku hjá Landsvirkjun mun hækka um 2,5 prósent um næstu áramót.
Kjarninn 15. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent