Merkel: Evrópusambandið tilbúið að hefja viðræður um Brexit

Staða Theresu May versnaði til muna eftir þingkosningarnar í Bretlandi.

Angela Merkel, kanslari Þýskalands.
Angela Merkel, kanslari Þýskalands.
Auglýsing

Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, segir að Evr­ópu­sam­bandið (ESB) sé til­búið að hefja við­ræður um útgöngu Bret­lands úr ESB. 

Í við­tali við breska rík­is­út­varpið segir Merkel að hún telji ekk­ert í vegi fyrir því að hefja við­ræð­urnar um útgöngu Bret­lands í sam­ræmi við fyrri tíma­á­ætl­un, en sam­kvæmt henni þá eiga við­ræð­urnar að hefj­ast 19. jún­í. 

Ther­esa May, for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, boð­aði til þing­kosn­inga með skömmum fyr­ir­vara í vor í þeirri von, að fá sterka umboð til að leiða landið í við­ræð­unum við ESB. Kosn­ing­arnar fóru illa fyrir Íhalds­flokk­inn, sem May leið­ir, og tókst honum ekki að fá 326 þing­sæti, sem þarf til að tryggja meiri­hluta í þing­in­u. 

Auglýsing

May hefur þegar fundað með Elísa­betu II Eng­lands­drottn­ingu og óskað eftir umboði til þess að mynda nýja minn­i­hluta­­stjórn íhalds­­­flokks­ins. Lýð­ræð­is­­legi sam­­bands­­flokk­­ur­inn í Norð­­ur­-Ír­landi hefur sam­­þykkt að ræða sam­­starf við íhalds­­­menn um að verja minn­i­hluta­­stjórn­­ina falli og kjósa með lyk­il­­málum svo þau fái fram­­gang.

Fjöl­mörg erfið mál bíða úrslausn­ar, en ekk­ert er þó stærra en úrsögn Bret­lands úr ESB og margir ein­stakir mála­flokkar sem tengj­ast útgöng­unni, sem fara þarf í gegn­um. Kostn­að­ur­inn við útgöngu gæti orðið mik­ill fyrir Breta, og mun koma í ljós þegar samn­inga­við­ræð­urnar hefjast, hverjar kröf­urnar verða af beggja hálfu.

Skipt­ing þing­sæta í kosn­ing­unum var sem hér seg­ir: 

  • Íhalds­flokk­ur­inn – 318 (-12)
  • Verka­manna­flokk­ur­inn – 261 (+31)
  • Frjáls­lyndir demókratar (LD) – 12 (+3)
  • Skoski þjóð­ar­flokk­ur­inn (SNP) – 35 (-19)
  • Lýð­ræð­is­legi sam­bandsfl. (DUP) – 10 (+2)
  • Sjálf­stæð­is­flokkur Bret­lands (UKIP) – 0 (0)
  • Græn­ingjar – 1 (0)
  • Aðrir – 12

Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þá vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða tæp 18 prósent.
Kjarninn 19. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
Kjarninn 19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
Kjarninn 19. september 2019
Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir
Unnur og Rannveig skipaðar varaseðlabankastjórar
Núverandi aðstoðarseðlabankastjóri og forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafa nú verið formlega fluttar í starf varaseðlabankastjóra af forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra. Þær hefja störf í janúar á næsta ári.
Kjarninn 19. september 2019
Nonnabiti lokar eftir 27 ár
„Allt á baconbát?“ hefur heyrst í síðasta sinn í Hafnarstrætinu. Nonnabita hefur verið lokað og svangir næturlífsfarar verða að finna sér nýjan stað til að takast á við svengdina í framtíðinni.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiErlent