Samfylkingin íhugar nafnabreytingu

Svo gæti farið að Samfylkingin fái nýtt nafn á flokksþingi í október, samkvæmt Evu H. Baldursdóttur, varaborgarfulltrúa flokksins.

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar
Auglýsing

Uppi eru hug­myndir innan Sam­fylk­ingar um nýtt nafn á stjórn­mála­flokkn­um. Sam­kvæmt með­limi Sam­fylk­ing­ar­innar  er fyr­ir­huguð nafna­breyt­ing hluti af end­ur­skipu­lagn­ingu flokks­ins eftir slæma nið­ur­stöðu síð­ustu kosn­inga.

Eva H. Bald­urs­dótt­ir, vara­borg­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­innar og lög­maður hjá Fjár­mála­ráðu­neyt­inu, bað um nýjar til­lögur að nafni stjórn­mála­flokks­ins á Face­book-­síðu sinni í dag.  Upp hafa komið nokkrar til­lögur á þræð­in­um, þar á meðal Jafn­að­ar­manna­flokkur Íslands.

Í sam­tali við Kjarn­ann segir Eva nafna­breyt­ing­una vera hluti af end­ur­skipu­lagn­ingu flokks­ins eftir nið­ur­stöðu síð­ustu kosn­inga. Hug­leið­ingar um nafna­breyt­ingu hafi verið í gangi í nokkurn tíma, en til stendur að leggja fram til­lögu á næsta lands­þingi flokks­ins í októ­ber. 

Auglýsing

Sam­fylk­ingin fékk 5,7% atkvæða í síð­ustu Alþing­is­kosn­ingum í fyrra, sam­an­borið við 12,9% árið 2013 og 29,8% árið 2009. Í kjöl­far nið­ur­staðna kosn­ing­anna sagði Odd­ný G. Harð­ar­dóttir af sér sem for­maður flokks­ins og Logi Ein­ars­son tók við emb­ætt­in­u. 

Fylgi flokks­ins hefur auk­ist nokkuð eftir kosn­ing­ar, ef marka má skoð­ana­kann­anir und­an­farna mán­uði. Í síð­asta þjóð­ar­púlsi Gallup mæld­ist hann í 9,2% og í síð­ustu MMR-könnun mæld­ist hann í 10,6%.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Óróinn kokkaður upp inni á skrifstofu SA
„Sú hætta er raunverulega fyrir hendi að ungt fólk finni ekkert að gera eftir nám. Við getum þá siglt inn í aðstæður sem eru svipaðar og í sunnanverðri Evrópu þar sem atvinnuleysi ungs fólks er gríðarlegt.“ Þetta segir Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Kjarninn 27. október 2020
Lilja Alfreðsdóttir
Fjárfesting í fólki og nýsköpun ræður úrslitum
Kjarninn 27. október 2020
Nær helmingur atvinnulausra er undir 35 ára
Atvinnuleysi yngri aldurshópa er töluvert meira en þeirra eldri, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar og Hagstofu. Munurinn er enn meiri þegar tekið er tillit til atvinnulausra námsmanna.
Kjarninn 27. október 2020
Gunnþór B. Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar.
Samherja-blokkin bætir enn við sig kvóta – heldur nú á 17,5 prósent
Útgerð í eigu Síldarvinnslunnar hefur keypt aðra útgerð sem heldur á 0,36 prósent af heildarkvóta. Við það eykst aflahlutdeild þeirra útgerðarfyrirtækja sem tengjast Samherjasamstæðunni um sama hlutfall.
Kjarninn 26. október 2020
Björn Gunnar Ólafsson
Uppskrift að verðbólgu
Kjarninn 26. október 2020
Flóttafólk mótmælti í mars á síðasta ári.
Flóttafólk lýsir slæmum aðstæðum í búðunum á Ásbrú
Flóttafólk segir Útlendingastofnun hafa skert réttindi sín og frelsi með sóttvarnaaðgerðum. Stofnunin segir þetta misskilning og að sótt­varna­ráð­staf­anir mæl­ist eðli­lega mis­vel fyrir. Hún geri sitt besta til að leiðrétta allan misskilning.
Kjarninn 26. október 2020
Aðalbygging Háskóla Íslands
Sögulegur fjöldi nemenda í HÍ
Skráðum nemendum í Háskóla Íslands fjölgaði um tæplega 2 þúsund á einu ári. Aldrei hafa jafnmargir verið skráðir við skólann frá stofnun hans.
Kjarninn 26. október 2020
Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson. Einnig kallaður Júllinn.
Lögreglurannsókn hafin vegna COVID-smita á frystitogaranum
Ákveðið hefur verið að hefja lögreglurannsókn vegna atburða í kjölfar smitanna á Júlíusi Geirmundssyni. Enginn hefur stöðu sakbornings þessa stundina.
Kjarninn 26. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent