Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í kosningunum 28. október næstkomandi. Katrín Jakobsdóttir leiðir lista hreyfingingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir í Reykjavíkurkjördæmi suður.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vinstri grænum.
Framboðslistar flokksins í Reykjavík, fara hér að neðan.
Auglýsing
Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður
- Katrín Jakobsdóttir, alþingiskona.
- Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona.
- Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður.
- Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur.
- Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri.
- Gísli Garðarsson, fornfræðingur.
- Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð.
- Hildur Knútsdóttir, rithöfundur.
- Ragnar Kjartansson, listamaður.
- Jovana Pavlovic, stjórnmála- og mannfræðingur.
- Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, flugfreyja og leikkona.
- Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur.
- Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar.
- Níels Alvin Níelsson, sjómaður.
- Lára Björg Björnsdóttir, ráðgjafi.
- Torfi Túlíníus, prófessor.
- Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri.
- Valgeir Jónasson, rafeindavirki.
- Sigríður Thorlacius, söngkona.
- Erling Ólafsson, kennari.
- Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi.
- Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður
- Svandís Svavarsdóttir, alþingiskona.
- Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður.
- Orri Páll Jóhannsson, landvörður.
- Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi.
- Ugla Stefanía Jónsdóttir, trans aðgerðasinni.
- René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun.
- Drífa Snædal, framkvæmdastýra SGS.
- Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi.
- Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur.
- Sveinn Rúnar Hauksson, læknir.
- Edda Björnsdóttir, kennari.
- Karl Olgeirsson, tónlistarmaður.
- Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari.
- Atli Sigþórsson (Kött Grá Pjé), skáld.
- Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
- Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns- og upplýsingafræðingur.
- Indriði Haukur Þorláksson, hagfræðingur.
- Þórhildur Elísabet Þórsdóttir, framhaldsskólanemi.
- Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi.
- Halldóra Björt Ewen, kennari.
- Úlfar Þormóðsson, rithöfundur.
- Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur.