Íslensk stjórnvöld leiðréttu frétt Washington Post

Bandarísk almannatengslastofa vann að leiðréttingu á rangfærslum í málum tengdum falli ríkisstjórnarinnar, fyrir íslensku ríkisstjórnina.

Washington Post er eitt virtasta dagblað í heimi.
Washington Post er eitt virtasta dagblað í heimi.
Auglýsing

Íslensk stjórn­völd reyndu að hafa áhrif á frétta­flutn­ing banda­ríska dag­blaðs­ins Was­hington Post, þegar það fjall­aði um fall rík­is­stjórnar Bjarna Bene­dikts­sonar og tengsl föður hans í því máli.

Stundin greinir frá þessu á vef sínum í dag. Þar er sagt að málið snú­ist um pistil eftir Janet Elise John­son, pró­fessor í stjórn­mála­fræði og kvenna­fræðum við Brook­lyn Col­lege í Banda­ríkj­un­um. Pistill­inn fjallar um stjórn­ar­slitin á Íslandi og „barn­a­níð­ings­hneykslið“.

Almanna­tengsla­stofan Burson Mar­steller rit­aði tölvu­póst fyrir hönd rík­is­stjórnar Íslands til rit­stjórnar Was­hington Post 27. sept­em­ber síð­ast­lið­inn. Í Stund­inni segir að póst­ur­inn hefj­ist á orð­un­um:

Auglýsing

„Ég skrifa ykkur fyrir hönd rík­is­stjórnar Íslands. Við förum fram á að greinin ‘Rík­is­stjórn Íslands féll vegna þess að faðir for­sæt­is­ráð­herra vildi að barn­a­níð­ingur yrði náð­að­ur. Hvað er í gang­i?’ verði fjar­lægð vegna fjölda stað­reynda­villna og afbak­ana.“

Eftir að blaða­maður Stund­ar­innar fór að grennsl­ast fyrir um málið hjá Burson Mar­steller barst svar frá upp­lýs­inga­full­trúa utan­rík­is­ráðu­neyt­is­ins þar sem segir að Burson Mar­steller hafi verið falið að leið­rétta rang­færslur í erlendum fjöl­miðl­um. Utan­rík­is­ráð­herra hafi greint frá því í íslenskum fjöl­miðlum að unnið væri að því að leið­rétta rang­færslur tengdar mál­inu. Almanna­tengsla­stofan hafi áður unnið fyrir íslensk stjórn­völd í tengslum við hin ýmsu mál.

Rang­færsl­urnar sem leið­rétta þurfti voru að í umfjöllun Was­hington Post var upp­haf­lega talað um að faðir for­sæt­is­ráð­herra hefði mælt með að dæmdur barn­a­níð­ingur yrði náð­að­ur, en ekki að honum yrði veitt upp­reist æru eins og rétt er. Skömmu eftir að greinin í Was­hington Post birt­ist var þetta lag­fært á vefn­um.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jódís Skúladóttir þingmaður VG.
Segir náin tengsl á milli hatursglæpa, vændis, kvenhaturs og útlendingahaturs
Þingmaður Vinstri grænna segir að hinsegin fólk sem fellur undir hatt fleiri minnihlutahópa sé útsettara fyrir ofbeldi en annað hinsegin fólk og því sé aldrei hægt að gefa afslátt í málaflokkum sem viðkoma þessum hópum.
Kjarninn 21. maí 2022
Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar.
„Hvernig stendur á þessari vitleysu?“
Þingflokksformaður Viðreisnar telur að líta þurfi á heilbrigðiskerfið í heild sinni og spyr hvort það sé „í alvöru til of mikils ætlast að stjórnvöld ráði við það verkefni án þess að það bitni á heilsu og líðan fólks“.
Kjarninn 21. maí 2022
Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ er í lykilstöðu um myndun meirihluta bæjarstjórnar.
Viðræðum Framsóknarflokksins og Vina Mosfellsbæjar slitið
Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ tilkynnti Vinum Mosfellsbæjar skömmu fyrir áætlaðan fund þeirra í morgun að ákveðið hefði verið að slíta viðræðum. Líklegast er að Framsókn horfi til þess að mynda meirihluta með Samfylkingunni og Viðreisn.
Kjarninn 21. maí 2022
Gísli Pálsson
„Svartur undir stýri“: Tungutak á tímum kynþáttafordóma
Kjarninn 21. maí 2022
Horft frá toppi Úlfarsfells yfir Blikastaði
Blikastaðir eru „fallegasta byggingarland við innanverðan Faxaflóa“
„Notaleg“ laxveiði, æðardúnn í eina sæng á ári og næstu nágrannar huldufólk í hóli og kerling í bæjarfjallinu. Blikastaðir, ein fyrsta jörðin sem Viðeyjarklaustur eignaðist á 13. öld, á sér merka sögu.
Kjarninn 21. maí 2022
Selur í sínu náttúrulega umhverfi.
Ætla að gelda selina í garðinum með lyfjum
Borgaryfirvöld fundu enga lausn á óviðunandi aðstöðu selanna í Húsdýragarðinum aðra en að stækka laugina. Þeir yngstu gætu átt 3-4 áratugi eftir ólifaða. 20-30 kópum sem fæðst hafa í garðinum hefur verið lógað frá opnun hans.
Kjarninn 21. maí 2022
Í ávarpi sínu fór Katrín yfir þann lærdóm sem hægt er að draga af kórónuveirufaraldrinum, meðal annars að samheldni samfélagsins hafi reynst okkar mestu verðmæti.
Ekki einungis hægt að vísa ábyrgð á launafólk
Katrín Jakobsdóttir segir atvinnulíf og stjórnvöld bera mikla ábyrgð á bráttunni við verðbólguna og að ekki sé hægt að vísa ábyrgðinni eingöngu á launafólk í komandi kjarasamningum.
Kjarninn 20. maí 2022
Ingrid Kuhlman og Bjarni Jónsson
Læknar og hjúkrunarfræðingar styðja dánaraðstoð
Kjarninn 20. maí 2022
Meira úr sama flokkiInnlent