Tjaldið fellur – Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og áreitni

Tæplega 600 konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð hafa skrifað undir áskorun þar sem þær krefjast aðgerða gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Hér er birtur hluti sagna þeirra.

bíósalur
Auglýsing

Alls hafa 587 konur sem starfa við kvik­mynda­gerð eða svið­listir und­ir­ritað áskorun um kröfu um að fá að vinna vinnu sína án áreitni, ofbeldis eða mis­mun­unar undir nafn­inu „Tjaldið fell­ur“. Þær segja í áskorun sinni að kyn­ferð­is­of­beldi áreitni og kyn­bundin mis­munun eigi sér stað í sviðs­lista- og kvik­mynda­geir­an­um, rétt eins og ann­ars staðar í sam­fé­lag­inu. Smæð brans­ans og tak­mark­aður fjöldi hlut­verka/tæki­færa geri aðstæður hins vegar erf­ið­ari. „Óþarfi er að taka fram að allir karlar ger­ast ekki sekir um áreitni eða mis­munun – en hins vegar verða nær allar konur fyrir því á starfs­ferli sínum og það er alger­lega ó­á­sætt­an­legt.

Við krefj­umst þess að karl­kyns sam­verka­menn okkar taki ábyrgð; að yfir­völd, leik­hús og fram­leiðslu­fyr­ir­tæki taki af festu á mál­inu og komi sér upp verk­ferlum og við­bragðs­á­ætl­un. 

Við krefj­umst þess að karl­kyns sam­verka­menn okkar taki ábyrgð; að yfir­völd, leik­hús og fram­leiðslu­fyr­ir­tæki taki af festu á mál­inu og komi sér upp verk­ferlum og við­bragðs­á­ætl­un.

Auglýsing

Við eigum ekki að þurfa að þegja lengur né leiða ástandið hjá okk­ur. Við verð­skuldum að okkur sé trúað og sýndur stuðn­ing­ur. Fyrst og fremst á mis­rétt­inu að linna.

Við krefj­umst þess að fá að vinna vinn­una okkar án áreitni, ofbeldis eða mis­mun­un­ar. Við stöndum saman og höfum hátt.“

Með áskorun kvenn­anna fylgja 62 sögur af kyn­ferð­is­of­beldi, áreitni og mis­mun­un. 

Hægt er að lesa sög­urnar hér.

Und­ir­skriftir

 1. Þór­­dís Elva Þor­­valds­dóttir
 2. Birna Haf­­stein, for­­maður FÍL og for­­seti Sviðs­lista­­sam­­bands Íslands.
 3. Ósk Gunn­laugs­dóttir
 4. Sara Marti Gud­­munds­dottir
 5. Sig­ríður Eyrún Frið­­riks­dóttir
 6. Helga Sjöfn Kjart­ans­dóttir
 7. Stein­unn Þórð­­ar­dóttir
 8. Vera Wonder Sölva­­dóttir
 9. Hrein­­dís Ylva Garð­­ar­s­dóttir Holm
 10. Hall­­dóra Geir­harðs­dóttir
 11. Dögg Mós­es­dóttir
 12. Drifa Freyju-Ár­­manns­dottir
 13. Ásta Briem
 14. Helga Braga Jons­dottir
 15. Hulda Lind Johanns­dottir
 16. Sara Dögg Ásgeir­s­dóttir
 17. Berg­­dís Júlía Jóhanns­dóttir
 18. Berg­þóra Ólöf Björns­dóttir
 19. Svava Mar­grét­­ar­dóttir
 20. Kristín Eysteins­dótt­ir, leik­hús­­stjóri Borg­­ar­­leik­hús­s­ins
 21. Kol­brún Anna Björns­dóttir
 22. Tinna Hrafns­dóttir
 23. Ing­i­­björg Reyn­is­dóttir
 24. Pálína Jóns­dóttir
 25. Halla Kristín Ein­­ar­s­dóttir
 26. Haf­­dís Kristín Lár­us­dóttir
 27. Aldís Amah Hamilton
 28. Vala Þór­s­dóttir
 29. Mar­grét Örn­­ólfs­dótt­ir, for­­maður Félags leik­­skálda og hand­­rits­höf­unda
 30. Rebekka A. Ing­i­­mund­­ar­dótt­ir, for­­maður Félags leik­­mynda- og bún­­inga­höf­unda.
 31. Jenný Lára Arn­ór­s­dóttir
 32. Lára Sveins­dóttir
 33. Saga Sig­­urdar­dottir
 34. Hanna Björk Vals­dóttir
 35. Elsa María Jak­obs­dóttir
 36. Aðal­­­björg Árna­dóttir
 37. Tinna Lind Gunn­­ar­s­dóttir
 38. Rut Her­­manns­dóttir
 39. Pála Krist­jáns­dóttir
 40. Guð­rún Lilja Magn­ús­dóttir
 41. Bryn­hildur Björns­dóttir
 42. Hrund Ólafs­dóttir
 43. Ása Ric­hars­dótt­ir, stjórn­­­ar­­for­­maður Ice Hot Reykja­vík
 44. Arn­­dís Ey Eirík­s­dóttir
 45. Sig­ríður Jóns­dóttir
 46. Bryn­­dís Ásmunds­dóttir
 47. Elísa­bet Skag­­fjörð
 48. Sól­­veig Arn­­ar­s­dóttir
 49. Sig­rún Huld Skúla­dóttir
 50. Edda Björg­vins­dótt­­ir.
 51. Sig­ríður Pét­­ur­s­dótt­­ir.
 52. Halla Ólafs­dóttir
 53. Sig­rún Erla Sig­­urð­­ar­dóttir
 54. Sjöfn Everts­dóttir
 55. Eygló Hilm­­­ar­s­dóttir
 56. Marta Nor­­dal
 57. Vedis Her­vor Arna­dottir
 58. Eleni Poð­­ara Eleni Pod­­ara
 59. Saga Garð­­ar­s­dóttir
 60. Heiða Ólafs
 61. Þórey Birg­is­dóttir
 62. Íris Tanja Flygenring
 63. Andrea Vil­hjálms­dóttir
 64. Krist­j­ana Stef­áns­dóttir
 65. Mar­grét Pét­­ur­s­dóttir
 66. Áslaug Dröfn Sig­­urða­dóttir
 67. Ing­i­­björg Huld Har­alds­dóttir
 68. Nína Hjálm­­ar­s­dóttir
 69. Katla Sól­­­nes
 70. Silja Hauks­dóttir
 71. Eva Sig­­urdar­dottir
 72. Íris Hólm Jóns­dóttir
 73. Lilja Katrín Gunn­­ar­s­dóttir
 74. Jana Maria Gud­­munds­dottir
 75. Anna Brynja Bald­­ur­s­dóttir
 76. Gréta Kristín Ómar­s­dóttir
 77. Hulda Hrund Sig­­munds­dóttir
 78. Ása Andr­é­s­dóttir
 79. Þór­unn Lár­us­dóttir
 80. Berg­þóra Snæ­­björns­dóttir
 81. Brynja Björns­dóttir
 82. Krist­j­ana Skúla­dóttir
 83. Hall­­dóra Malin Pét­­ur­s­dóttir
 84. Ísold Ugga­dóttir
 85. Her­­dís Anna Jón­a­s­dóttir
 86. Ása Fanney Gests­dóttir
 87. Sigga Björk
 88. Yrsa Roca Fann­berg
 89. Stein­unn Ket­ils­dóttir
 90. Hrönn Krist­ins­dóttir
 91. Sig­ríður Eir Zoph­­on­í­asar­dóttir
 92. Sig­rún Sól Ólafs­dóttir
 93. Erla Ruth Harð­­ar­dóttir
 94. Áslaug Torfa­dóttir
 95. Elín Birna
 96. Svandis Dora Ein­­ar­s­dottir
 97. Mar­í­anna Clara Lút­h­­er­s­dóttir
 98. Hrund Snorra­dóttir
 99. Hrafn­hildur Theodor­s­dott­ir, fram­­kvæmda­­stjóri Félags íslenskra leik­­ara
 100. Vala Ómar­s­dóttir
 101. Katrín John­­son
 102. Bryn­­dís Helga­dóttir
 103. Þór­unn Arna Krist­jáns­dóttir
 104. Sig­­ur­laug Sara Gunn­­ar­s­dóttir
 105. Kol­brún Völku­dóttir
 106. Halla Mar­grét Jóhann­es­dóttir
 107. Sig­ríður Ella Magn­ús­dóttir
 108. Ragn­heiður Skúla­dóttir
 109. Jóhanna Vig­­dís Arn­­ar­dóttir
 110. Ásdís Þór­halls­dóttir
 111. Hlín Agn­­­ar­s­dóttir
 112. Brynja Dögg Frið­­riks­dóttir
 113. Birna Pét­­ur­s­dóttir
 114. Hall­­fríður Þóra Tryggva­dóttir
 115. Edda Björg Eyj­­ólfs­dóttir
 116. María Páls­dóttir
 117. Katrín Hall­­dóra Sig­­urð­­ar­dóttir
 118. Lilja Nótt Þór­­ar­ins­dóttir
 119. Esther Talia Casey
 120. Ragn­heiður Erlings­dóttir
 121. Agnes Wild
 122. Harpa Fönn Sig­­ur­jóns­dóttir
 123. Mar­grét Sverr­is­dóttir
 124. Ebba Sig
 125. Katrín Mist Har­alds­dóttir
 126. Eva Lind Rút­s­dóttir
 127. María Thelma Smára­dóttir
 128. Emelía Ant­ons­dóttir Cri­vello
 129. Freyja Vals Sess­elju­dóttir
 130. Álf­rún Helga Örn­­ólfs­dóttir
 131. Guðny Ósk­­ar­s­dótttir
 132. Vikt­oría Blön­­dal
 133. Birgitta Birg­is­dottir
 134. Hug­rún Margrèt Óla­dóttir
 135. Eva Hall­­dóra Guð­­munds­dóttir
 136. Rósa Ásgeir­s­dóttir
 137. Anna María Karls­dóttir
 138. Helga Björg Gylfa­dóttir
 139. Gígja Hólm­­geir­s­dóttir
 140. Sól­­veig Eva
 141. Anna Mar­grét Kára­dóttir
 142. Sig­ríður Rósa Bjarna­dóttir
 143. Hall­veig Rún­­­ar­s­dóttir
 144. Þór­unn Ant­onía Magn­ús­dóttir
 145. Hildigunnur Ein­­ar­s­dóttir
 146. Ásdís Thorodd­­sen
 147. Àsgerður G. Gunn­­ar­s­dóttir
 148. Helga Bryn­­dís Ern­u­dóttir
 149. Katrín Gunn­­ar­s­dóttir
 150. Katrín Björg­vins­dóttir
 151. Eva Rún Snorra­dóttir
 152. Helga Ragn­­ar­s­dóttir
 153. Guđrún Helga Stef­áns­dóttir
 154. Anna Þóra Stein­þór­s­dóttir
 155. Hrefna Hall­grims
 156. Linda Vil­hjálms­dóttir
 157. Inga Björk Sól­­­nes
 158. Erna Ómar­s­dóttir
 159. Díana Rut Krist­ins­dóttir
 160. Mel­korka Sig­ríður Magn­ús­dóttir
 161. Þór­unn Guð­laugs
 162. Júl­í­ana Sara Gunn­­ar­s­dóttir
 163. Sal­vör Gull­brá Þór­­ar­ins­dóttir
 164. Mar­í­anna Frið­­jóns­dóttir
 165. Kristín Andrea Þórð­­ar­dóttir
 166. Guð­laug María Bjarna­dóttir
 167. Hall­­dóra Lena Christ­i­ans
 168. Elma Stef­anía Ágústs­dóttir
 169. Ing­i­­bjorg Stef­ans­dottir
 170. Olof Sverris­dottir
 171. Ver­on­ika Rut
 172. Kristín Þóra Har­alds­dóttir
 173. Þór­­dís Nadia Sem­ichat
 174. Thorey Þórey Sig­þór­s­dóttir
 175. Gígja Sara Björns­­son
 176. Snæ­­dís Inga­dóttir
 177. Tinna Grét­­ar­s­dóttir
 178. Una Þor­­leifs­dóttir
 179. Bylgja Babýlons
 180. Mar­grét Erla Maack
 181. Arna Sif Gunn­­ar­s­dóttir
 182. Ingrid Jóns­dóttir
 183. Bryn­hildur Þór­­ar­ins­dóttir
 184. Eva Björk Kaaber
 185. Ebba Katrín Finns­dóttir
 186. Sunna Guð­rún Pét­­ur­s­dóttir
 187. Erla Rut Mathiesen
 188. Júl­í­ana Kristín Jóns­dóttir
 189. Ragn­heiður Gests­dótt­ir,
 190. Guðný Rós Þór­halls­dóttir
 191. Lára Guð­rún Jóhönn­u­dóttir
 192. Sig­rún Edda Björns­dóttir
 193. Guð­­björg Ása Jóns Huld­u­dóttir
 194. Astros Gunn­­ar­s­dottir
 195. Arn­­björg Hlíf Vals­dóttir
 196. Vala Kristín Eirík­s­dóttir
 197. Eva Berger
 198. Ragn­heiður Harpa
 199. Stef­ania Adolfs­dóttir
 200. Kata Ingva
 201. Elín Mjöll Þór­halls­dóttir
 202. Ragn­heiður Maísól Sturlu­dóttir
 203. Ást­­björg Rut Jóns­dóttir
 204. Móeiður Helga­dóttir
 205. Helga Ægis­dóttir
 206. Guð­­björg Thorodd­­sen
 207. Eva Vala Guð­jóns­dóttir
 208. Maria Birta Maria Birta
 209. María Reyn­­dal
 210. Hildur Sig­rún Vals­dottir
 211. Tinna Þor­­valds Önn­u­dóttir
 212. Þórey Selma Sverr­is­dóttir
 213. Salóme R. Gunn­­ar­s­dóttir
 214. Agnes Krist­jóns­dóttir
 215. Sól­­­björt Sig­­urð­­ar­dóttir
 216. Sigga Guð­jóns­dóttir
 217. Þur­íður Blær Jóhanns­dóttir
 218. Arn­­dís Hrönn Egils­dóttir
 219. Haf­­dís Helga Helga­dóttir
 220. Dóra Jóhanns­dóttir
 221. Sól­­veig Elín Þór­halls­dóttir
 222. Mar­grét Ein­­ar­s­dótt­­ir.
 223. Ástrós Elís­dóttir
 224. Harpa Arn­­ar­dóttir
 225. Jar­­þrúður Karls­dóttir
 226. Anna María Tóm­a­s­dóttir
 227. Júlía Mar­grét Ein­­ar­s­dóttir
 228. Hera Fjord
 229. Val­­gerður Rún­­­ar­s­dóttir
 230. Heba Eir Kjeld
 231. Ólöf Ing­­ólfs­dóttir
 232. Anna Sæunn Ólafs­dóttir
 233. María Heba Þor­kels­dóttir
 234. Mel­korka Tekla Ólafs­dóttir
 235. Bryn­hildur Karls­dóttir
 236. Gréta Mjöll Bjarna­dóttir
 237. Sig­ríður Thor­lacius
 238. Salka Sól Eyfeld
 239. Gígja Jóns­dóttir Gígja Jóns­dóttir
 240. Snjó­­laug Lúð­vík­s­dóttir
 241. Agusta Ein­­ar­s­dottir
 242. Helga Arn­alds
 243. Urður Arna Ómar­s­dóttir
 244. Þór­unn Elísa­bet Sveins­dótt­­ir.
 245. Rakel Ásgeir­s­dóttir
 246. Sól­­veig Guð­­munds­dóttir
 247. Sunna Björg Birg­is­dóttir
 248. Helen Dögg Snorra­dóttir
 249. Hildur Magn­ús­dóttir
 250. Virg­inia Gill­­ard
 251. Sig­ríður Regína Sig­­ur­þór­s­dóttir
 252. Þóra Hilm­­­ar­s­dóttir
 253. Stein­unn Skj­enstad
 254. Anna Haf­þór­s­dóttir
 255. Saga Sig­­urð­­ar­dóttir
 256. Aldís Dav­­íðs­dóttir
 257. Hanna Dóra Sturlu­dóttir
 258. Halla Þórð­­ar­dóttir
 259. Svein­­björg Þór­halls­dóttir
 260. Eyrún Ósk Jóns­dóttir
 261. Jóhanna Frið­­rika Sæmundsd.
 262. Ástrós Guð­jóns­dóttir
 263. Mar­grét Vala Guð­­munds­dóttir
 264. Katrín Aagestad Gunn­­ar­s­dóttir
 265. Védís Kjart­ans­dóttir
 266. Sess­elía Ólafs­dóttir
 267. Auður Ómar­s­dóttir
 268. Elsa G. Björns­dóttir
 269. Guð­rún Jóhanna Ólafs­dóttir
 270. Íris Stef­anía Skúla­dóttir
 271. Sandra María Ásgeir­s­dóttir
 272. Guð­rún Selma Sig­­ur­jóns­dóttir
 273. María Dröfn Egils­dóttir
 274. Ásta Júlía Elí­a­s­dóttir
 275. Berg­lind Pét­­ur­s­dóttir
 276. Hulda Stef­áns­dóttir
 277. Gunnur Mart­ins­dóttir Schlüter
 278. VaNessa Andrea Terr­­azas
 279. Sig­ríður Sunna Reyn­is­dóttir
 280. Snæ­­fríður Sól Gunn­­ar­s­dóttir
 281. Saga Líf Frið­­riks­dóttir
 282. Vil­­borg Ólafs­dóttir
 283. Erla Gríms­dóttir
 284. Olga Sonja Thoraren­­sen
 285. Urður Bergs­dóttir
 286. Svava Lóa Stef­áns­dóttir
 287. Jóhanna Lind Þrast­­ar­dóttir
 288. Rakel María Hjalta­dóttir
 289. Björk Guð­­munds­dóttir
 290. Ing­unn Lára Krist­jáns­dóttir
 291. Lana Íris Dungal
 292. Harpa Har­alds­dóttir
 293. Mon­ika Ewa Orlowska
 294. Andrea Björk Andr­é­s­dóttir
 295. Ólöf Bene­dikts­dóttir
 296. Stella Björk Hilm­­­ar­s­dóttir
 297. Helga Rakel Rafns­dottir
 298. Þóra Kar­ítas Árna­dóttir
 299. Nína Richter
 300. Þór­unn Geir­s­dóttir
 301. Hanna Björg Jóns­dóttir
 302. Kristín Berg­þóra Páls­dóttir
 303. Asta Haft­hor­s­dottir
 304. Hel­ena Stef­áns­dóttir
 305. Elín Smára­dóttir
 306. Diljá Ámunda­dóttir
 307. Nanna Kristín Magn­ús­dóttir
 308. Guð­laug Elísa­bet Ólafs­dóttir
 309. Hildur Selma Sig­berts­dóttir
 310. Dan­­fríður Inga Brynj­­ólfs­dóttir
 311. Kristín Lea Sigrìð­­ar­dóttir
 312. Anna Lísa Björns­dóttir
 313. Silja Björk Huld­u­dóttir
 314. Nanna Gunn­­ars
 315. Mar­grét Kristín Sig­­urð­­ar­dóttir
 316. Guðrun Helga Sváfn­is­dóttir
 317. Gríma Krist­jáns­dóttir
 318. Helga Lúð­vík­s­dóttir
 319. Vala Hösk­­ulds­dóttir
 320. Þór­­dís Björk Þor­finns­dóttir
 321. Andrea Katrín Guð­­munds­dóttir
 322. Vil­­borg Hall­­dór­s­dóttir
 323. Aðal­­heiður Hall­­dór­s­dóttir
 324. Unnur María Máney Berg­­sveins­dóttir
 325. Elín Reyn­is­dóttir
 326. Ragn­hildur Stein­unn
 327. Sunn­eva Ása Weis­s­happel
 328. Hildur Ótt­­ar­s­dóttir
 329. Stella Önn­u­dóttir Sig­­ur­­geir­s­dóttir
 330. Birna Björns­dóttir
 331. Margret Gutt­orms­dóttir
 332. Steiney Skúla­dóttir
 333. Ing­i­­leif Franz­­dóttir Wechner
 334. Anita Rós Þor­­steins­dóttir
 335. Eva Rut Hjalta­dóttir
 336. Katrín Brynja Vald­i­mar­s­dóttir
 337. Val­­dís Arn­­ar­dóttir
 338. Ragn­hildur Ásta Vals­dóttir
 339. Lovísa Ósk Gunn­­ar­s­dóttir
 340. María Sig­­urð­­ar­dótt­­ir.
 341. Begga Jóns­dóttir
 342. Birna Hjalta­lín Pálma
 343. Huld Ósk­­ar­s­dóttir
 344. Vig­­dís Haf­liða­dóttir
 345. Elsa Þur­íður Þór­is­dóttir .
 346. Andrea Ösp Karsls­dóttir
 347. Ásrún Magn­ús­dóttir
 348. Mar­grét Seema Takyar
 349. Hjör­­dís Lilja Örn­­ólfs­dóttir
 350. Elísa­bet Ron­alds­dóttir
 351. Elín Signý
 352. Ninna Pálma­dóttir
 353. Eyrún Unn­­ar­s­dóttir
 354. Edda Arn­ljóts­dóttir
 355. Tinna Ottesen
 356. Magnea Ýr Gylfa­dóttir
 357. Oddny Helga­dottir
 358. Gulla Bjarna­dóttir
 359. Þór­unn Haf­­stað
 360. Ellen Mar­grét Bæhrenz
 361. Sóley Elí­a­s­dóttir
 362. Bryn­­dís Ein­­ar­s­dóttir
 363. Karol­ina Boguslawska
 364. Lóa Hlín Hjálmtýs­dóttir
 365. Ása Bald­­ur­s­dóttir
 366. Kol­brún Vaka Helga­dóttir
 367. Berg­lind Halla Elí­a­s­dóttir
 368. Alma Mjöll Ólafs­dóttir
 369. Ást­hildur Úa Sig­­urð­­ar­dóttir
 370. Mar­grét Bjarna­dóttir
 371. Vig­­dís Gunn­­ar­s­dóttir
 372. Frida Maria Hardar­dottir
 373. Þór­unn Erna Clausen
 374. Ísold Ing­v­­ar­s­dóttir
 375. Karen Björg Þor­­steins­dóttir
 376. Guja Sand­­holt
 377. Lóa Björk Björns­dóttir
 378. Hulda Rós Guðn­a­dóttir
 379. Sig­rún Guð­­munds­dóttir
 380. Unnur Elísa­bet Gunn­­ar­s­dóttir
 381. Rebekka Atla Ragn­­ar­s­dóttir
 382. Svan­hvít Thea Árna­dóttir
 383. Thelma Marín Jóns­dóttir
 384. Sara Gunn­­ar­s­dóttir
 385. Hekla Elísa­bet Aðal­­­steins­dóttir
 386. Nína Dögg Fil­ipp­us­dóttir
 387. Sig­ríður Ásta Olgeir­s­dóttir
 388. Rósa Rún
 389. Kristín Ögmunds­dóttir
 390. Anna Katrín Guð­­munds­dóttir
 391. Andrea Gunn­laugs­dóttir
 392. Íris María Stef­áns­dóttir
 393. Maggý Dögg Emils­dóttir
 394. Hall­­dóra Rut Bald­­ur­s­dóttir
 395. Telma Erlends­dóttir
 396. Mar­grét E. Kaaber
 397. Rebekka Jóns­dóttir
 398. Andrea Brabin.
 399. Karen María Jóns­dóttir
 400. Inga Lisa Midd­­leton
 401. Maria Gisla­dottir
 402. Selma Reyn­is­dóttir
 403. Hrafn­hildur Ein­­ar­s­dóttir
 404. Anna Berg­ljót Thoraren­­sen
 405. Gunn­ella Hólmar­s­dóttir
 406. Thorey Ein­­ar­s­dóttir
 407. Áslaug Ein­­ar­s­dóttir
 408. Jón­ína Björt Gunn­­ar­s­dóttir
 409. Helga Ólafs­dóttir
 410. María Dís Cilia
 411. Ing­i­­björg Jara Sig­­urð­­ar­dóttir
 412. Hrafn­hildur Bene­dikts­dóttir
 413. Tatj­ana Dís
 414. Þrúður Vil­hjálms­dóttir
 415. Aude Bus­­son
 416. M Car­­mela Torr­ini
 417. Elisa­bet Agn­­­ar­s­dóttir
 418. Dísa Bjarn­þór­s­dóttir
 419. Kristín María Sig­þór­s­dóttir
 420. Sól­­veig Páls­dóttir
 421. Sara Friđ­­geir­s­dóttir
 422. Ásdís Þula Þor­láks­dóttir
 423. Ólöf Hug­rún Vald­i­mar­s­dóttir
 424. Sig­rún Waage
 425. Nína Rún Bergs­dóttir
 426. Elma Lísa Gunn­­ar­s­dóttir
 427. Hera Björk
 428. Sara Mar­grét Ragn­­ar­s­dóttir
 429. Ilmur Krist­jáns­dóttir
 430. Brynja Schev­ing
 431. Kristín B Thors
 432. Hall­­dóra Þöll Þor­­steins
 433. Unnur Ösp Stef­áns­dóttir
 434. Sig­ríður Soffia Niels­dottir
 435. Hildigunnur Þrá­ins­dóttir
 436. Snæ­­fríður Ing­v­­ar­s­dóttir
 437. Bjarney Krist­ins­dóttir
 438. Elín Ágústa Birg­is­dóttir
 439. Emilía Bene­dikta Gísla­dóttir
 440. Ester Bibi Ásgeir­s­dóttir
 441. Rebecca Erin Moran
 442. Tinna Agusts­dottir
 443. Selma Björns
 444. Halla Kára­dóttir
 445. Ísa­bella Leifs­dóttir
 446. Hjör­­dís Jóhanns­dóttir
 447. Berg­ljót Arn­alds
 448. Erna Gunn­­ar­s­dóttir
 449. Stein­unn Saga Guð­jóns­dóttir
 450. Tanja Björk Ómar­s­dóttir
 451. Thelma Hrönn Sig­­ur­­dór­s­dóttir
 452. Kristín Ragn­hildur Sig­­urð­­ar­dóttir
 453. Tinna Guð­laug Ómar­s­dóttir
 454. Elísa­bet Birta Sveins­dóttir
 455. Ylfa Ösp Áskels­dóttir
 456. Lilja Jóns­dóttir
 457. Rakel Ýr Stef­áns­dóttir
 458. Anna Klara Georgs­dóttir
 459. Sig­rún Sig­­urð­­ar­dóttir
 460. Salka Guð­­munds­dótt­­ir.
 461. Anna Kristín Úlf­­ar­s­dóttir
 462. Erna Guð­rún Fritzdóttir
 463. Hildur Berg­lind Arn­­dal
 464. Álf­heiður Marta Kjart­ans­dóttir
 465. Íris Krist­ins­dóttir
 466. Mar­grét Björns­dóttir
 467. Helga I. Stef­áns­dóttir
 468. Una Björg Bjarna­dóttir
 469. Stein­unn Knúts­dóttir
 470. Anna Gunn­­dís Guð­­munds­dóttir
 471. Frey­­dís Þrast­­ar­dóttir
 472. Ninna Karla Katrín­­ar­dóttir
 473. Ísgerður Elfa Gunn­­ar­s­dóttir
 474. Regína Ósk Ósk­­ar­s­dóttir
 475. Sara María Júl­­íu­dóttir
 476. Hlin Pet­­ur­s­dottir Behrens
 477. Dalla Johanns­dottir
 478. Ant­onía Hevesi
 479. Elísa­bet Elma Guð­rún­­­ar­dóttir
 480. Hildur Magnea Jóns­dóttir
 481. Árný Rún Árna­dóttir
 482. Árný Fjóla Ásmunds­dóttir
 483. Ásta Elín­­ar­dóttir
 484. Selma Reyn­is­dóttir
 485. Aníta Briem
 486. Sól­­veig Ásta Sig­­urð­­ar­dóttir
 487. Sig­rún Gyða Sveins­dóttir
 488. Magga Stína
 489. Jara Skag­fjord
 490. Stella Rín Bielt­vedt
 491. Sóley Frosta­dóttir
 492. Hrund Atla­dóttir
 493. Vig­­dís Jak­obs­dóttir
 494. Tóta Van Helzing
 495. Birgitta Ásbjörns­dóttir
 496. Kristín Pét­­ur­s­dóttir
 497. Þór­unn Ylfa Brynj­­ólfs­dóttir
 498. Rósa Guðný Þór­s­dóttir
 499. Lára Jóhanna Jóns­dóttir
 500. Arn­­dís Bene­dikts­dóttir
 501. Inga Maren Rún­­­ar­s­dóttir
 502. Sig­­ur­­borg Iris Holm­­geir­s­dottir
 503. Vaka Jóhann­es­dóttir
 504. Fanney Sizemore
 505. Elma Karen Sig­þór­s­dóttir
 506. Kidda Rokk
 507. Unnur Gísla­dóttir
 508. Vil­­borg Eileen Reyn­is­dóttir
 509. Harpa Elísa Þór­s­dóttir
 510. Helga Rós V. Hannam
 511. Birta Rán Björg­vins­dóttir
 512. Katrín Helga Andr­é­s­dóttir
 513. Þóra Ein­­ar­s­dóttir
 514. Auður Bjarna­dóttir
 515. Laufey Elí­a­s­dóttir
 516. Þor­­gerður E. Sig­­urð­­ar­dótt­ir, útvarps­­­leik­hús­­stjóri
 517. Ugla Egils­dottir
 518. Eva Gunn­­björns­dóttir
 519. Anna Katrín Ein­­ar­s­dóttir
 520. Sig­ríður Láretta Jóns­dóttir
 521. Þóra Kristín Þórð­­ar­dóttir
 522. IngaMaría Eyj­­ólfs­dóttir
 523. Ásdís Guðný Guð­­munds­dóttir
 524. Rann­veig Gísla­dóttir
 525. Bára Sig­­fús­dóttir
 526. Tinna Proppé
 527. Guð­rún Bjarna­dóttir
 528. Rann­veig Jóns­dóttir
 529. Jóhanna Heið­­dal Harð­­ar­dóttir
 530. Hildur Elín Ólafs­dóttir
 531. Guðný Lára
 532. Ugla Hauks­dóttir
 533. Sara Regal
 534. Berg­lind Veig­­ar­s­dóttir
 535. María Dögg Nel­­son
 536. Svala Magnea
 537. Ragn­hildur Ragn­­ar­s­dóttir
 538. Harpa Más­dóttir
 539. Bára Ein­­ar­s­dóttir
 540. Bylgja Dís Gunn­­ar­s­dóttir
 541. María Þórđ­­ar­dóttir
 542. Sif Guð­­munds­dóttir
 543. Sara Nassim
 544. Þóra Björg Clausen
 545. Soffía Jak­obs­dóttir
 546. Þór­unn Sig­­urð­­ar­dóttir
 547. Júlía Embla
 548. Her­­dís Mjöll Eirík­s­dóttir
 549. Alda Val­ent­ína Rós Haf­­steins­dóttir
 550. Þór­anna Sig­­urð­­ar­dóttir
 551. Björk Jóns­dóttir
 552. Sól­­veig Sig­­urð­­ar­dóttir
 553. Anna Vig­­dís Gísla­dóttir
 554. Anna Sig­ríður Helga­dóttir
 555. Guð­­björg Hul­­dís Krist­ins­dóttir
 556. Björg Friður
 557. Þyri Huld Árna­dóttir
 558. Edda Mac­­Kenzie Juli­us­dottir Krist­ins­­son
 559. Birgitta Jeanne Sig­­ur­­steins­dottir
 560. Vig­­dís Hrefna Páls­dóttir
 561. Stein­unn Þór­halls­dóttir
 562. Björk jak­obs­dóttir
 563. Kristín Amalía Atla­dóttir
 564. Lilja Sig­­ur­lína Pálma­dóttir
 565. Ágústa Skúla­dóttir
 566. Sig­­ur­laug Þor­­steins­dóttir
 567. Signý Páls­dóttir
 568. Rann­veig Elsa Magn­ús­dóttir
 569. Guð­­björg Guð­jóns­dóttir
 570. Eygló Ásta Þor­­geir­s­dóttir
 571. Brynja Bjarna­dóttir
 572. Myrra Leifs­dóttir
 573. Brynja Val­­dís Gísla­dóttir
 574. Anna Kristín Arn­gríms­dóttir
 575. Guð­f­inna Björns­dóttir
 576. Gunn­þór­unn Jóns­dóttir
 577. Harpa Ein­­ar­s­dóttir
 578. María Lovísa Guð­jóns­dóttir
 579. Hall­veig Kristín Eirík­s­dóttir
 580. Laufey Har­alds­dóttir
 581. Birna Rún Eirík­s­dóttir
 582. Guð­­munda Pálma­dóttir
 583. Mar­grét Buhl
 584. Björk Jóns­dóttir
 585. Andrea Brabin
 586. Stef­anía Thors
 587. Aðal­­heiður G. Sig­rún­­­ar­dóttir

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiInnlent