Skeljungur kaupir hlut í Hópkaup, Heimkaup og Bland

Markaðsvirði Skeljungs nemur nú ríflega 14 milljörðum króna.

Skeljungurskráning
Auglýsing

Skelj­ungur hefur fest kaup á þriðj­ungs­hlut í Wedo ehf. sem á og rekur vef­versl­an­irnar Heim­kaup.is, Hóp­kaup.is og Bland.­is. 

Í til­kynn­ingu, sem greint var frá á vef RÚV, kemur fram að hluta­fjár­aukn­ingin nemi 280 millj­ónum króna og að fjár­magnið verði notað til að styðja við frek­ari vöxt hjá félag­inu.

Þá fær Skelj­ungur sam­hliða kaup­unum rétt til að skrá sig fyrir 17 pró­senta hlut til við­bótar á næstu þremur árum. Nýti Skelj­ungur rétt sinn til kaupanna þá tryggir hann sér 51 pró­sents eign­ar­hlut í Wedo ehf. 

Auglýsing

Mark­aðsvirði Skelj­ungs er nú ríf­lega 14 millj­arðar króna en hagn­aður félags­ins nam 1,2 millj­örðum króna í fyrra, en félagið er skráð á aðal­l­ista kaup­hallar Íslands. Gildi líf­eyr­is­sjóður er stærsti hlut­hafi félags­ins með 9,2 pró­sent hlut og Arion banki næst stærstur með 8,45 pró­sent hlut.

Stærstu hluthafar Skeljungs. Mynd: Keldan.Í til­kynn­ing­unni er haft eft­ir Hend­rik Egholm, for­stjóra Skelj­ungs, að net­verslun sé sú teg­und við­skipta sem vex hvað hrað­ast í heim­in­um. „Við teljum tæki­færi fel­ast í sam­starfi Skelj­ungs og Wedo, sem komi báðum aðilum til góða. Skelj­ungur er sífellt að leita leiða til að mæta þörfum við­skipta­vina sinna og styrkja sölu­staði félags­ins.“

Guð­mundur Magna­son, for­stjóri Wedo, segir að vöxtur félags­ins hafi verið mik­ill að und­an­förnu. „Fjár­fest­ing Skelj­ungs og aðkoma félags­ins að Wedo kemur sér vel í þeirri upp­bygg­ingu sem stendur fyrir dyrum og gerir okkur kleift að gera enn betur í sam­keppni um hylli neyt­enda.“

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Guðmundur Hauksson
Jóga er meira en bara teygjur og stellingar
Kjarninn 3. ágúst 2020
Inga Dóra Björnsdóttir
Heimsmaðurinn Halldór Kiljan Laxness, sem aldrei varð frægur og ríkur í Ameríku
Kjarninn 3. ágúst 2020
Tekjur Kjarnans jukust og rekstrarniðurstaða í takti við áætlanir
Rekstur Kjarnans miðla, útgáfufélags Kjarnans, skilaði hóflegu tapi á árinu 2019. Umfang starfseminnar var aukið á því ári og tekjustoðir hafa styrkst verulega síðustu misseri.
Kjarninn 3. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: „Jújú, það er önnur bylgja hafin“
Sóttvarnalæknir segir að það sé hægt að sammælast um að kalla það ástand sem Ísland stendur frammi fyrir nýja bylgju. Það segi sig sjálft að aukning sé á tilfellum. Landlæknir segir tækifærið til að ráða niðurlögum ástandsins vera núna.
Kjarninn 3. ágúst 2020
Til stendur að breyta rukkun fargjalda í strætó með þeim hætti að sala fargjalda verður einungis utan vagna.
Hægt verður að leggja févíti á þá farþega sem borga ekki í strætó
Fyrirhugaðar eru breytingar á fyrirkomulagi fargjalda í Strætó sem mun leiða til þess að sala fargjalda verður ekki lengur í boði í vögnunum sjálfum. Farþegar sem greiða ekki fargjald, eða misnota kerfið með öðrum hætti, verða beittir févíti.
Kjarninn 3. ágúst 2020
Átta ný innanlandssmit og fjölgar um yfir hundrað í sóttkví
Af 291 sýni sem greint var á sýkla- og veirufræðideild Landspítala í gær reyndust átta jákvæð. Alls eru nú 80 í einangrun og 670 í sóttkví.
Kjarninn 3. ágúst 2020
Ávöxtur olíupálma. Úr kjarnanum er unnin ljós, gegnsæ pálmaolía en einnig er hægt að vinna svokallaða rauða pálmaolíu úr ávextinum sjálfum.
Yfirvöld í Malasíu reyna að bæta ímynd pálmaolíu
„Pálmaolía er guðsgjöf“ er slagorð sem yfirvöld í Malasíu ætla að nota til að reyna að lappa upp á ímynd pálmaolíunnar. Ræktun pálmaolíu ógnar lífríki í regnskógum víða um heim og hefur varan mætt andstöðu til að mynda í Evrópu.
Kjarninn 3. ágúst 2020
Mótmælendur komu saman á Austurvelli skömmu eftir að fjölmiðlar greindu frá innihaldi Samherjaskjalanna í nóvember síðastliðnum. Nú virðist sjávarútvegsfyrirtækið vera að mæla almenningsálitið.
Spurt hvað fólki finnist um viðbrögð Samherja við Namibíumálinu
Gallup spurði viðhorfahóp sinn í vikunni um álit á aðgerðum Samherja „í kjölfar ásakana um mútur í Namibíu“. Sjávarútvegsfyrirtækið virðist vera að taka stöðuna á almenningsálitinu, áður en það ræðist í að svara ásökunum í auknum mæli opinberlega.
Kjarninn 3. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent