Ákvörðun um að hætta gjaldtöku í Hvalfjarðargöngunum hefur ekki verið tekin

Sigurður Ingi Jóhannsson segir að tvöföldun Hvalfjarðarganganna sé óumflýjanleg vegna aukinnar umferðar um göngin. Hann útilokar ekki að verkefnið verði fjármagnað með gjaldtöku í göngin.

Hvalfjarðargöng Mynd: Flickr/Britt-Marie Sohlström
Auglýsing

Sig­urður Ingi Jóhanns­son, sam­göngu­ráð­herra segir að tvö­földun Hval­fjarð­ar­gang­anna sé óum­flýj­an­leg vegna auk­innar umferðar um göng­in. Enn sé óljóst hvernig staðið verður að því en Spöl­ur, sem rekur göngin í dag, hefur sýnt verk­efn­inu áhuga. Sig­urður Ingi úti­lokar ekki að verk­efnið verði fjár­magnað með gjald­töku í göng­in. Ákvörðun um að hætta gjald­töku í Hval­fjarð­ar­göng end­an­lega hefur því ekki verið tek­in.

Eins og kveður á um í samn­ingi Hval­fjarð­ar­gang­anna er stefnt að því að ríkið eign­ist göngin og yfir­taki rekstur þeirra þann 11. júlí næst­kom­andi. Stefnt var að því að gjald­töku í göngin yrði hætt eftir eig­enda­skipt­in. Kjarn­inn hefur greint frá því að Spölur hafi verið með áform um tvö­földun gang­anna. Sú ákvörðun verður því í höndum rík­is­ins.

Sig­urður Ingi segir að umræðan um hvernig staðið verði að tvö­földun Hval­fjarð­ar­gang­anna hafi verið til skoð­unar í ráðu­neyt­inu í nokkurn tíma en mikið liggur á að taka ákvörðun áður en göngin verða færð til rík­is­ins þann 11. júlí og gjald­töku verður hætt.

Auglýsing

Jón Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi sam­göngu­ráð­herra, hefur sagt að það stæði ekki til að ríkið myndi inn­heimta veggjöld í Hval­fjarð­ar­göng­unum þrátt fyrir að heim­ild til þess sé til stað­ar.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir
Segir að endurskoða þurfi afléttingar ef mörg fleiri smit greinast
Sóttvarnarlæknir segir næstu tvo daga munu gefa skýrari mynd af umfangi nýrra COVID-19 smita utan sóttkvíar innanlands. Að hans mati þyrfti að endurskoða fyrirhugaðar afléttingar á sóttvarnaraðgerðum ef það kemur í ljós að mikið fleiri eru smitaðir.
Kjarninn 7. mars 2021
Tvö smit af breska afbrigðinu
Síðustu daga hafa tveir greinst innanlands utan sóttkvíar með breska afbrigðið af COVID-19. Einn hinna smituðu fór á tónleika í Hörpu á föstudagskvöldið.
Kjarninn 7. mars 2021
Starfsmaður Landspítalans með COVID-19
Upp hefur komið COVID-19 smit á Landspítalanum. Starfsmaður greindist með veiruna, en samkvæmt aðstoðarmanni forstjóra Landspítalans hafði hann ekki verið í útlöndum nýlega.
Kjarninn 7. mars 2021
Ókláruðum íbúðum fækkar ört
Fjöldi ófullbúinna íbúða í síðustu viku var fjórðungi minni en á sama tíma árið á undan. Síðustu mælingar sýna að þeim hefur fækkað enn frekar frá áramótunum, en búist er við frekari samdrætti á næstunni.
Kjarninn 7. mars 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Risastórt rafíþróttamót og Twitter útibú
Kjarninn 7. mars 2021
Aflaverðmæti útgerða jókst milli ára þrátt fyrir heimsfaraldur
Aflaverðmæti þess sjávarfangs sem íslensk fiskiskip veiddu í fyrra er rúmum 20 milljörðum krónum meira en það var árið 2018. Útgerðir landsins hafa því heilt yfir farið vel út úr heimsfaraldri kórónuveiru.
Kjarninn 7. mars 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar
Segir Bjarna hafa viljað ráðið hver væri fulltrúi Viðreisnar í stjórn Íslandspósts
Formaður Viðreisnar segir fjármálaráðherra hafi losað sig við fulltrúa flokksins úr stjórn Íslandspósts, sem hafi veitt fyrirtækinu aðhald, og sett undirmann sinn úr fjármálaráðuneytinu inn í staðinn.
Kjarninn 7. mars 2021
Stríðsleikurinn sem fór úr böndunum
Nýlega voru birt leyniskjöl um atburði sem tengjast heræfingum NATO og Bandaríkjanna árið 1983, þar sem munaði litlu að stigmögnun hefði geta leitt til kjarnorkustríðs.
Kjarninn 7. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent