Ákvörðun um að hætta gjaldtöku í Hvalfjarðargöngunum hefur ekki verið tekin

Sigurður Ingi Jóhannsson segir að tvöföldun Hvalfjarðarganganna sé óumflýjanleg vegna aukinnar umferðar um göngin. Hann útilokar ekki að verkefnið verði fjármagnað með gjaldtöku í göngin.

Hvalfjarðargöng Mynd: Flickr/Britt-Marie Sohlström
Auglýsing

Sig­urður Ingi Jóhanns­son, sam­göngu­ráð­herra segir að tvö­földun Hval­fjarð­ar­gang­anna sé óum­flýj­an­leg vegna auk­innar umferðar um göng­in. Enn sé óljóst hvernig staðið verður að því en Spöl­ur, sem rekur göngin í dag, hefur sýnt verk­efn­inu áhuga. Sig­urður Ingi úti­lokar ekki að verk­efnið verði fjár­magnað með gjald­töku í göng­in. Ákvörðun um að hætta gjald­töku í Hval­fjarð­ar­göng end­an­lega hefur því ekki verið tek­in.

Eins og kveður á um í samn­ingi Hval­fjarð­ar­gang­anna er stefnt að því að ríkið eign­ist göngin og yfir­taki rekstur þeirra þann 11. júlí næst­kom­andi. Stefnt var að því að gjald­töku í göngin yrði hætt eftir eig­enda­skipt­in. Kjarn­inn hefur greint frá því að Spölur hafi verið með áform um tvö­földun gang­anna. Sú ákvörðun verður því í höndum rík­is­ins.

Sig­urður Ingi segir að umræðan um hvernig staðið verði að tvö­földun Hval­fjarð­ar­gang­anna hafi verið til skoð­unar í ráðu­neyt­inu í nokkurn tíma en mikið liggur á að taka ákvörðun áður en göngin verða færð til rík­is­ins þann 11. júlí og gjald­töku verður hætt.

Auglýsing

Jón Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi sam­göngu­ráð­herra, hefur sagt að það stæði ekki til að ríkið myndi inn­heimta veggjöld í Hval­fjarð­ar­göng­unum þrátt fyrir að heim­ild til þess sé til stað­ar.

140 þúsund Evrópubúar skrifa undir áskorun gegn laxeldi í opnum sjókvíum
Nú hafa tæplega 140 þúsund manns víðs vegar úr Evrópu skrifað undir áskorun um að laxeldi í opnum sjókvíum verið hætt við Ísland, Noreg, Skotland og Írland.
Kjarninn 17. júní 2019
Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow“
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent