Sveinn Guðmarsson nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins

Umsækjendum hefur verið tilkynnt um að Sveinn hafi verið valinn úr hópi umsækjenda, en formleg tilkynning hefur ekki verið send út ennþá.

SveinnGuðmarsson100118
Auglýsing

Sveinn Guð­mars­son hefur verið ráð­inn fjöl­miðla­full­trúi utan­rík­is­ráðu­neyts­ins en umsækj­endum hefur verið til­kynnt um þetta í tölvu­pósti, sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans, en 75 sótt­ust eftir starf­in­u. 

Sveinn hefur verið upp­lýs­inga­full­trúi Land­helg­is­gæsl­unnar síðan í des­em­ber 2016 en þar áður starf­aði hann hjá RÚV, Stöð2 og Frétta­blað­inu, ásamt því að sinna ýmsum öðrum störf­um. Sveinn tekur við af Urði Gunn­ars­dótt­ur.

Upp­lýs­inga- og fjöl­miðla­full­trúi utan­rík­is­ráðu­neyts­ins sinnir hinum ýmsum störfum ráðu­neyt­is­ins, sem snerta sam­skipti við fjöl­miðla, bæði hér á landi og erlend­is, auk þess að koma að miðlun upp­lýs­inga í gegnum vef og sam­fé­lags­miðla, svo fátt eitt sé nefnt.

Auglýsing

Utan­rík­is­ráð­herra er Guð­laugur Þór Þórð­ar­son.

Breyttir tímar kalla á breytt jafnréttislög
Skipaður hefur verið starfshópur sem samanstendur af fulltrúum frá velferðarráðuneytinu, dómsmálaráðuneytinu og Jafnréttisstofu til að hefja undirbúning að heildarendurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
21. janúar 2018
Hákon Hákonarson
Nýtt lyf við ADHD væntanlegt innan fárra ára
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á lyfi við athyglisbrest með ofvirkni komu vel út og búist er við að lyfið komist í almenna notkun eftir 2 til 3 ár.
21. janúar 2018
Bára Huld Beck
Stormurinn í vatnsglasinu (orðaleikur fyrirhugaður)
21. janúar 2018
Endurkast af gljásteinsþökum hefur virkað sem ljóskastari á nágranna þeirra sem komið hafa komið sér upp slíkum þökum.
Glampandi þak
Leir er ekki alltaf á borði dómstóla. Hæstiréttur Danmerkur fjallaði um álitamál sem varðar þetta algenga byggingarefni á dögunum.
21. janúar 2018
Ásgerður leiðir á Seltjarnarnesi - Fimm konur í sjö efstu sætum
Sitjandi bæjarstjóri fékk örugga kosninga í efsta sætið.
21. janúar 2018
280 þúsund manns dáið úr of stórum skammti á 5 árum
Gífurleg aukning hefur verið á dauðsföllum úr of stórum skammti vímuefna. Tölur um dauðsföll á Íslandi hjá ungum fíklum þykja „ógnvekjandi“.
20. janúar 2018
Greiðslustöðvun ríkisins á ársafmæli forsetatíðar Trumps
Trump ætlaði sér að fagna árs dvöl sinni í Hvíta húsinu í dag, en fagnaðarviðburði með fjárhagslegum bakhjörlum hefur verið frestað.
20. janúar 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Kjósum um Borgarlínuna
20. janúar 2018
Meira úr sama flokkiInnlent