Lífeyrisskuldir ríkisins „þungur baggi“

Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir að huga þurfi vel að fjármögnun opinbera lífeyriskerfisins, og áhrifum þess

Fjármálaráðuneytið
Auglýsing

Ójár­magn­aðar líf­eyr­is­skuld­bind­ingar rík­is­sjóð eru þungar í skauti í rekstri rík­is­ins. Núver­andi fyr­ir­ætl­an­ir, um að greiða inn á skuld­ina í hinu opin­bera kerfi, eru mikil fram­för frá fyrri árum en betur má ef duga skal. 

Ari Skúlason.Þetta segir Ari Skúla­son, hag­fræð­ingur hjá Lands­bank­an­um, í grein í nýj­ustu útgáfu Vís­bend­ing­ar, þar sem fjallað er um fjár­mögnun líf­eyr­is­kerf­is­ins sem snýr að hinu opin­bera. Upp­hæð­irnar eru háar, en kerf­inu má gróf­lega skipta up í gamla og nýja kerf­ið. Hann segir sér­stak­lega mik­il­vægt að huga að fjár­mögnun skuld­bind­inga í eldra kerf­inu.

„Ábyrgðin á eldra líf­eyr­is­kerfi hins op­in­bera stendur eftir sem áður. Starf­sem­i ­gömlu sjóð­anna er enn í fullum gang­i. Hluti opin­berra starfs­manna hefur enn að­ild að þessum sjóðum og þeir eiga eft­ir að greiða út líf­eyri í fjölda ára. Ófjár­magn­að­ar­ líf­eyr­is­skuld­bind­ingar rík­is­sjóðs ­gagn­vart þessum sjóðum vor­u 611 ma.kr. í lok árs­ins 2016 og höfðu hækkað úr 508 ma.kr. frá­ árslokum 2015, sem svarar 20 pró­sent hækkun á milli ára. Sé miðað við lands­fram­leiðslu hækk­uðu þess­ar skuld­bind­ingar úr 23 pró­sent í 25 pró­sent á milli­ 2015 og 2016. Mest áhrif á hækk­un skuld­bind­inga hafa launa­hækk­an­ir, breyt­ingar á trygg­inga­fræði­leg­um ­for­sendum og yfir­tökur rík­is­sjóðs á skuld­bind­ing­um, t.d. hjúkr­un­ar­heim­ila og sjálfs­eign­ar­stofn­ana. Á allra síðust­u árum hafa laun hækkað mikið og af­leið­ingar kjara­samn­inga því haft veru­leg áhrif á stöðu þess­ara sjóða. ­Þróun launa opin­berra starfs­manna veldur því stöðugt ákveð­inni óvissu hvað þróun líf­eyr­is­skuld­bind­inga þess­ara sjóða varð­ar,“ segir Ari meðal ann­ars í grein sinni.

Auglýsing

Íslenska líf­eyr­is­sjóða­kerfið hefur vaxið hratt, sé horft til heild­ar­eigna þess, á und­an­förnum árum. Sam­kvæmt tölum Seðla­banka Íslands, frá 8. jan­ú­ar, þá námu heild­ar­eignir líf­eyr­is­sjóða­kerf­is­ins 3.837 millj­örðum króna í lok nóv­em­ber í fyrra.

Hægt er að ger­­ast áskrif­andi að Vís­bend­ingu hér, og velja þá leið sem hentar hverjum og einum áskrif­anda.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jón Snædal
Dánaraðstoð eða líknardráp
Kjarninn 28. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fólk sem fékk COVID hefur fengið lungnabólgu löngu síðar
Dæmi eru um að fólk sem fékk COVID-19 í vetur hafi fengið lungnabólgu mörgum vikum síðar. Það er mat bæði landlæknis og sóttvarnalæknis að þó að ónæmi fyrir kórónuveirunni sé til staðar hjá þessum hópi verði hann að fara varlega.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Hálfur björgunarhringur dugar skammt
Kjarninn 28. september 2020
Drífa Snædal
Vitræn umræða um efnahagsmál: Átta atriði sem Samtök atvinnulífsins mættu hafa í huga
Kjarninn 28. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Þetta er alls ekki búið“
„Við megum ekki slaka á,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. „Þetta er alls ekki búið.“ Varúðarráðstafanir séu „klárlega“ komnar til að vera í einhverja mánuði í viðbót.
Kjarninn 28. september 2020
Störukeppni á vinnumarkaði
Samtök atvinnulífsins hafa boðað atkvæðagreiðslu um hvort segja eigi upp Lífskjarasamningnum. Verkalýðshreyfingin telur að forsendur samningsins standi og trúir því ekki að samstaða sé um það á meðal atvinnurekenda að leggja í stríð á vinnumarkaði.
Kjarninn 28. september 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Viljum við búa í samfélagi með mjög miklu lögreglueftirliti?
„Ég er ekki nú sérstaklega spenntur fyrir því að hér sé lögreglan að banka á dyr og kanna hvort að fólk sé í sóttkví eða ekki. Mér finnst það ekki spennandi veruleiki,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra.
Kjarninn 28. september 2020
Lykilatriðin úr afhjúpun New York Times á skattamálum Trumps
Honum gengur illa í rekstri, en er virkilega góður í sniðganga skattgreiðslur. New York Times hefur komist yfir skattskýrslur Bandaríkjaforseta á 18 ára tímabili, sem forsetinn hefur reynt að halda leyndum. Kjarninn tók það helsta saman.
Kjarninn 28. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent