Davíð hættir ekki sem ritstjóri þrátt fyrir að vera orðinn sjötugur

Hefð hefur verið fyrir því að ritstjórar Morgunblaðsins hætti störfum í lok árs þegar þeir verða sjötugir. Davíð Oddsson, ritstjóri blaðsins er sjötugur í dag. Hann ætlar ekki að hætta strax.

Davíð Oddsson
Auglýsing

Davíð Odds­son, rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins, ætlar ekki að hætta störfum þrátt fyrir að vera orð­inn sjö­tug­ur. Davíð á afmæli í dag. Þetta til­kynnti hann í við­tali við útvarps­stöð­ina K100 í morg­un, en hún er í eigu Árvak­urs, útgáfu­fé­lags Morg­un­blaðs­ins. 

Þar sagði Dav­íð: „„Nú er ég sjö­tugur og Mogg­inn 105 ára. Ekki hætti hann þegar hann var sjö­tug­ur.“ Bæði Matth­ías Johann­es­sen og Styrmir Gunn­ars­son, sem stýrðu Morg­un­blað­inu ára­tugum sam­an, hættu þegar þeir urðu sjö­tugir eða í lok þess árs. For­veri Dav­íðs í starfi, Ólafur Steph­en­sen, var hins vegar rek­inn árið 2009. 

Davíð er fyrr­ver­andi for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, borg­ar­stjóri, for­sæt­is­ráð­herra, utan­rík­is­ráð­herra og seðla­banka­stjóri. Hann var ráð­inn rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins ásamt Har­aldi Johann­es­sen árið 2009 í kjöl­far þess að nýir eig­endur höfðu keypt fjöl­mið­il­inn þá um vor­ið. Um var að ræða hóp sem að mestu sam­an­stóð af aðilum úr sjáv­ar­út­veg­i. 

Auglýsing

Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Árni Már Jensson
Að lesa milli línanna
Kjarninn 25. ágúst 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Matthildur Björnsdóttir
Af hverju eru goðsagnir takmarkandi?
Kjarninn 25. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Styrmir gegn Styrmi – Frumkvöðull í einkavæðingu orkufyrirtækja
Kjarninn 25. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trump
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni
Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent