„Furðulítil“ umræða um lækkun raunvaxta

Gylfi Magnússon, dósent og fyrrverandi viðskiptaráðherra, skrifar um þróun vaxta á Íslandi í nýjustu útgáfu Vísbendingar.

gylfimagg_15127298022_o.jpg
Auglýsing

„Þótt miklar svipt­ingar hafi orð­ið á íslenskum fjár­mála­mark­að­i und­an­farna ára­tugi, eins og öll­u­m er kunn­ugt, þá hafa þær að því er virð­is­t litlu breytt um lang­tíma­leitni raun­vaxta á Íslandi. Þeir hafa lækkað að jafn­að­i um ríf­lega fimmt­ung úr pró­senti á ári allt frá því þeir voru í hæstu hæð­u­m um miðjan níunda ára­tug síðust­u ald­ar. Árin 1986-88 voru raun­vext­ir ör­ugg­ustu skulda­bréfa sem í boði vor­u, verð­tryggðra spari­skír­teina rík­is­sjóðs, rétt um 9%. Sam­bæri­legir vextir eru nú komnir um eða undir 2%. Þessi þró­un hefur vakið furðu­litla umræðu, þrátt ­fyrir mik­inn áhuga margra lands­manna á vöxtum og verð­trygg­ing­u.“ 

Þetta segir Gylfi Magn­ús­son, dós­ent í hag­fræði við Háskóla Íslands og fyrr­ver­andi við­skipta­ráð­herra, í ítar­legri grein í nýj­ustu útgáfu Vís­bend­ing­ar. 

Í grein­inni gerir hann sam­hengi vaxta­stigs og ávöxtun líf­eyr­is­sjóða að umtals­efni, og telur miklar áskor­anir vera framund­an. „Við því verður að bregð­ast með ann­að hvort hækkun iðgjalda eða lækk­un rétt­inda (eða seinka líf­eyr­i­s­töku­aldri). Það getur þannig verið lítil ástæða fyr­ir­ ­laun­þega til að fagna lægri greiðslu­byrð­i af hús­næð­is­lánum ef á móti kemur þörf ­fyrir hærri iðgjöld í líf­eyr­is­sjóði eða sultur og seyra á efri árum.“

Auglýsing

Vís­bend­ing kom til áskrif­enda í dag, eins og alla föstu­daga. Hægt er að ger­ast áskrif­andi að Vís­bend­ingu hér.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fjöldi fólks sem var á tónleikum í Hörpu á föstudagskvöld verður skimaður í dag.
107 í sóttkví – sjö í einangrun
Á næstu klukkustundum mun það skýrast hvort að tekist hafi að koma í veg fyrir hópsýkingu í kringum tvo einstaklinga sem greindust með veiruna og voru utan sóttkvíar. Nokkrir dagar geta liðið frá smiti og þar til veiran finnst í fólki við sýnatöku.
Kjarninn 8. mars 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Skiptir máli hvernig fæðingarorlofi er háttað?
Kjarninn 8. mars 2021
Drífa Snædal, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir
Leiðréttum skakkt verðmætamat – Greiðum konum mannsæmandi laun
Kjarninn 8. mars 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
8. mars 2021
Kjarninn 8. mars 2021
Einkaneysla Íslendinga í fyrra var mun meiri en helstu greiningaraðilar gerðu ráð fyrir
Sérfræðingar ofmátu samdráttinn
Síðasta ár fór ekki nákvæmlega eins og sérfræðingar þriggja stærstu bankanna, Seðlabankans, Viðskiptaráðs, ASÍ eða ríkisstjórnarinnar spáðu fyrir um í þeim 15 hagspám sem gerðar hafa verið frá síðustu apríllokum.
Kjarninn 8. mars 2021
Kári Jónasson og Skúli Jóhannsson
Hugmynd um sæstreng frá Straumsvík til Suðurnesja endurvakin
Kjarninn 8. mars 2021
Fasteignafélagið Eik tapaði mikið á rekstri hótels 1919, sem er í eigu þess
6 milljarða samdráttur í rekstri fasteignafélaganna
Fasteignafélögin Reitir, Reginn og Eik högnuðust öll á rekstri sínum í fyrra. Þó var hagnaðurinn töluvert minni en á síðasta ári, en samkvæmt félögunum leiddi heimsfaraldurinn til mikils samdráttar í tekjum.
Kjarninn 8. mars 2021
Steinunn Böðvarsdóttir, sérfræðingur á hagdeild VR
Lýðræði á vinnustöðum mun meira á hinum Norðurlöndunum
Sérfræðingur hjá VR segir starfsfólk hérlendis ekki geta haft jafnmikil áhrif á ákvarðanir sem varða vinnustaði þeirra og starfsmenn á hinum Norðurlöndunum í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
Kjarninn 7. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent