Þátttaka í prófkjörum ekki tilefni til að senda Alþingi reikning

Fríðindagreiðslur til þingmanna, meðal annars vegna aksturs, eru umfjöllunarefni sjónvarpsþáttar Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Gestir þáttarins eru Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.

Auglýsing

„Próf­kjör í flokki er svo langt í burtu frá þing­manns­starf­inu að það að mínu mati ætti ekki að vera full­gilt ferða­til­efni. Ekki nema að þú ættir önnur erindi með.“ Þetta segir Stein­grímur J. Sig­fús­son, for­seti Alþing­is, í sjón­varps­þætti Kjarn­ans á Hring­braut í kvöld klukkan 21. Umræðu­efni þátt­ar­ins eru fríð­inda­kostn­aður þing­manna, sem leynd hefur verið yfir en nú stefnir í að verði gerð­ur, að minnsta kosti að mestu, opin­ber. Hægt er að sjá stiklu úr þætt­inum í spil­ar­anum hér að ofan.

Fríð­inda­málið svo­kall­aða hófst af alvöru þegar Björn Leví Gunn­ars­son, þing­maður Pírata sem er einnig gestur þáttar kvölds­ins, fékk svar við fyr­ir­spurn um end­ur­greiddan akst­urs­kostnað þing­manna 8. febr­úar síð­ast­lið­inn. Þar kom m.a. fram að Ásmundur Frið­riks­son, þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, hefði þegið 4,6 millj­ónir króna í end­ur­greiðslur í fyrra. Hann opin­ber­aði í við­tali fyrr í mán­uð­inum að hann hefði þegið end­ur­greiðslur frá þing­inu fyrir keyrslu í tengslum við próf­kjör og sem fór fram vegna þátta­gerðar fyrir sjón­varps­stöð­ina ÍNN.

Auglýsing
Steingrímur segir í þætti kvölds­ins að ef menn hafi rukkað þingið fyrir akstur vegna próf­kjörs­þátt­töku þá væri eðli­leg­ast að þeir end­ur­greiddu þær greiðsl­ur.

Það verði þó alltaf erfitt að afmarka hvað eigi að end­ur­greiða og hvar eigi að draga mörk­in. Hann segir að þing­heimur eigi eftir að fara yfir ýmis álita­efni þessu tengt. „Eins og það hvort að setja eigi því skorður hvað þing­menn geti ferð­ast á kostnað þings­ins mán­uð­inn fyrir kosn­ing­ar, þegar þingið er farið heim. Eða frá þeim tíma sem þing lýkur störfum og kosn­inga­bar­átta hefst, eiga þeir þá á að vera meira á eigin vegum en nú er? Eigum við bara að hafa það skýrt að þátt­taka í próf­kjörum er ekki til­efni til að senda inn eigin reikn­ing?“

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
„Almennt má segja að skólastarf hafi gengið ágætlega frá skólabyrjun“
Ríkisstjórnin ræddi skólastarf í leik- og grunnskólum haustið 2021 vegna COVID-19 á ríkisstjórnarfundi í morgun.
Kjarninn 26. október 2021
Hagnaður Facebook á þriðja ársfjórðungi var 9 milljarðar dollarar, eða sem nemur rúmum 1.166 milljörðum króna.
Yfir þúsund milljarða króna hagnaður í skugga uppljóstrana og fækkunar yngri notenda
Hagnaður Facebook var meiri en búist var við á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma fækkar notendum í yngsta aldurshópnum og Facebook hyggst „endurheimta týndu kynslóðina“.
Kjarninn 26. október 2021
Fyrsta sektarákvörðun fjölmiðlanefndar sem varðar hlaðvarpsmiðlun var birt í síðustu viku.
Fjölmiðlanefnd sektar og skammar hlaðvarpsstjórnendur – og fær bágt fyrir
Árslöngum eltingaleik fjölmiðlanefndar við nokkra hlaðvarpsþætti lauk fyrir helgi með einni sektarákvörðun og tveimur álitum. Sum hlaðvörp eru nú fjölmiðlar og skráðir sem slíkir en þær raddir heyrast að eftirlitið með þessum markaði sé fram úr hófi.
Kjarninn 26. október 2021
„Nú þurfa Íslendingar að gyrða sig í brók“
Fíknigeðlæknir segir að nú þurfi Íslendingar að gyrða sig í brók svo að hið sama verði ekki upp á teningnum á Íslandi og í Bandaríkjunum varðandi ofnotkun ópíóíða.
Kjarninn 26. október 2021
Á meðal þeirra sakborninga sem setið hafa á bak við lás og slá í Nambíu frá því undir lok árs 2019 er Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra landsins.
Tvö mál orðin að einu í Namibíu
Í nýju ákæruskjali í sameinuðu sakamáli vegna Fishrot-skandalsins í Namibíu eru engir Íslendingar á meðal sakborninga, en alls eru 10 manns og 18 félög sökuð um margvísleg brot í tengslum við kvótaviðskipti Samherja í landinu.
Kjarninn 26. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Gamla höfnin í Reykjavík, örverur, kombucha og súrdeig
Kjarninn 26. október 2021
Gagnrýnir aðstöðuleysi fyrir ungmenni í Laugardalnum
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að ungmenni í Laugardal þurfi alvöru aðstöðu til íþróttaiðkunar „ekki fleiri vinnuhópa eða góðar hugmyndir á blaði“.
Kjarninn 26. október 2021
Stefán Jón Hafstein sendifulltrúi með orðið á veffundinum í dag.
Ísland lýsir yfir vilja til að halda áfram að styðja við úttekt FAO
Sendifulltrúi Íslands lýsti því yfir á veffundi Alþjóðamatvælastofnunarinnar (FAO) að Ísland vildi halda áfram að styðja við framkvæmd rannsóknarverkefnis sem lýtur að viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum.
Kjarninn 25. október 2021
Meira úr sama flokkiInnlent