Þátttaka í prófkjörum ekki tilefni til að senda Alþingi reikning

Fríðindagreiðslur til þingmanna, meðal annars vegna aksturs, eru umfjöllunarefni sjónvarpsþáttar Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Gestir þáttarins eru Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.

Auglýsing

„Próf­kjör í flokki er svo langt í burtu frá þing­manns­starf­inu að það að mínu mati ætti ekki að vera full­gilt ferða­til­efni. Ekki nema að þú ættir önnur erindi með.“ Þetta segir Stein­grímur J. Sig­fús­son, for­seti Alþing­is, í sjón­varps­þætti Kjarn­ans á Hring­braut í kvöld klukkan 21. Umræðu­efni þátt­ar­ins eru fríð­inda­kostn­aður þing­manna, sem leynd hefur verið yfir en nú stefnir í að verði gerð­ur, að minnsta kosti að mestu, opin­ber. Hægt er að sjá stiklu úr þætt­inum í spil­ar­anum hér að ofan.

Fríð­inda­málið svo­kall­aða hófst af alvöru þegar Björn Leví Gunn­ars­son, þing­maður Pírata sem er einnig gestur þáttar kvölds­ins, fékk svar við fyr­ir­spurn um end­ur­greiddan akst­urs­kostnað þing­manna 8. febr­úar síð­ast­lið­inn. Þar kom m.a. fram að Ásmundur Frið­riks­son, þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, hefði þegið 4,6 millj­ónir króna í end­ur­greiðslur í fyrra. Hann opin­ber­aði í við­tali fyrr í mán­uð­inum að hann hefði þegið end­ur­greiðslur frá þing­inu fyrir keyrslu í tengslum við próf­kjör og sem fór fram vegna þátta­gerðar fyrir sjón­varps­stöð­ina ÍNN.

Auglýsing
Steingrímur segir í þætti kvölds­ins að ef menn hafi rukkað þingið fyrir akstur vegna próf­kjörs­þátt­töku þá væri eðli­leg­ast að þeir end­ur­greiddu þær greiðsl­ur.

Það verði þó alltaf erfitt að afmarka hvað eigi að end­ur­greiða og hvar eigi að draga mörk­in. Hann segir að þing­heimur eigi eftir að fara yfir ýmis álita­efni þessu tengt. „Eins og það hvort að setja eigi því skorður hvað þing­menn geti ferð­ast á kostnað þings­ins mán­uð­inn fyrir kosn­ing­ar, þegar þingið er farið heim. Eða frá þeim tíma sem þing lýkur störfum og kosn­inga­bar­átta hefst, eiga þeir þá á að vera meira á eigin vegum en nú er? Eigum við bara að hafa það skýrt að þátt­taka í próf­kjörum er ekki til­efni til að senda inn eigin reikn­ing?“

Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Geta konur stjórnað?
Kjarninn 16. september 2019
Það á ekki lengur að vera hægt að fela hver sé raunverulegur eigandi félaga sem skráð eru á Íslandi.
Raunverulegir eigendur félaga eiga ekki lengur að geta falið sig
Hérlendis hefur verið hægt að komast upp með það að fela raunverulegt eignarhald félaga með ýmsum hætti. Margir nýttu sér það, meðal annars til að komast hjá uppgjöri á kröfum eða skattgreiðslum. Þessi leikur á ekki að vera gerlegur lengur.
Kjarninn 16. september 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar
Kjarninn 16. september 2019
Drónaárás í Sádí-Arabíu ýtir olíuverðinu upp á við
Aldrei í sögunni hefur olíuverð hækkað jafnt mikið á jafn skömmum tíma, eins og gerðist í kjölfar drónaárásar á olíuframleiðslusvæði Aramco í Sádí-Arabíu.
Kjarninn 16. september 2019
Segir ríkislögreglustjóra bera skyldu til að tilkynna um spillingu
Verðandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Haraldur Johannessen eigi að tilkynna um spillingu sem hann viti af. Í viðtali í gær lét hann í það skína að slík væri til staðar.
Kjarninn 15. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
Kjarninn 15. september 2019
Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
Kjarninn 15. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
Kjarninn 15. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent