Sjálfstæðismenn vilja skoða nýtt staðarval fyrir LSH

Ályktun velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins á landsfundi, sem var samþykkt inn í stefnu flokksins, opnar á að nýtt staðarval fari fram fyrir spítalann. Sigmundur Davíð fagnar ákvörðun landsfundar.

landspitalinn_16036563315_o.jpg
Auglýsing„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill áfram­hald­andi upp­bygg­ingu Land­spítala (LS­H). Lokið verð­i þeirri upp­bygg­ingu á Land­spít­ala­lóð sem er komin á fram­kvæmda­stig og teng­ist nú­ver­andi starf­semi. Farið verði taf­ar­laust í stað­ar­vals­grein­ingu fyr­ir­ fram­tíð­ar­upp­bygg­ingu sjúkra­hús­þjón­ustu með öryggi og sterk­ari sam­göngu­leiðum að ­leið­ar­ljósi. Þannig verði horft til nýrra og breyttra þarfa, fleiri val­kosta fyrir starfs­menn og sjúk­linga og hugs­an­lega ann­ars konar sér­hæf­ingu á næstu ára­tug­um. ­Skipa þarf sér­staka stjórn yfir LSH til stuðn­ings við stjórn­endur og eft­ir­fylgni með­ ­eig­enda­stefnu spít­al­ans. Sam­hliða upp­bygg­ingu Land­spítala verði aðferðir við fjár­mögnun og rekstur sjúkra­húsa end­ur­skoð­að­ar.“

Þannig hljómar ályktun vel­ferð­ar­nefndar Sjálf­stæð­is­flokks­ins sem nú hefur verið sam­þykkt inn í stefnu flokks­ins. Segja má að þetta sé skýr stefnu­breyt­ing frá því sem verið hef­ur, en Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hefur stutt upp­bygg­ingu nýs Land­spít­ala við Hring­braut, það er í vinnu ráðu­neyta sem hann hefur stýrt og með þátt­töku í rík­is­stjórnum sem hafa komið að mál­inu. Innan flokks­ins hafa þó ávallt verið uppi ólík sjón­ar­mið, eins og krist­all­ast í þess­ari núver­andi stefnu flokks­ins.

Auglýsing

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, for­maður Mið­flokks­ins, fagnar þess­ari ákvörðun lands­fundar flokks­ins. „Ég óska sjálf­stæð­is­mönnum til ham­ingju með breytta ályktun lands­fundar um Land­spít­al­ann. Nú er hægt að gera góða hluti. Verðum bara að vona að þing­menn flokks­ins líti ekki fram hjá þessu eða reyni að end­ur­túlka það,“ segir Sig­mundur Davíð á Face­book síðu sinn­i. 

Unnið er eftir því að byggja upp nýjan Land­spít­ala í áföng­um, og á vinna við með­ferð­ar­kjarna að hefj­ast í sum­ar, og eru slík áform meðal ann­ars nefnd í stjórn­ar­sátt­mála rík­is­stjórnar Katrínar Jak­obs­dótt­ur. Reiknað er með því að hann kom­ist í notkun 2023, en upp­bygg­ing spít­al­ans er gríð­ar­lega umfangs­mikið verk­efni.

Í ítar­legri grein Þor­kels Sig­ur­laugs­sonar og Hans Gutt­orms Þorm­ars, sem birt­ist á vef Kjarn­ans 1. mars, segir að vinna við nýja stað­ar­vals­grein­ingu, og því sem henni fylgir, geti seinkað upp­bygg­ingu spít­al­ans um 10 til 15 ár. Nú þegar hafi farið fram margra ára und­ir­bún­ings­vinna, sem hafi leitt stjórn­völd og sveit­ar­fé­lög að því verk­efni sem nú sé þegar haf­ið, að byggja upp spít­al­ann við Hring­braut. Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Íslenskt fyrirtæki á CES og FBI vill bakdyr að iPhone
Kjarninn 22. janúar 2020
Kallað eftir því að ÁTVR aðgreini tekjur af tóbaki og áfengi
Fyrirspurn liggur fyrir á Alþingi þar sem farið er fram á að ÁTVR sundurliði tekjur af tóbaks- og áfengissölu. ÁTVR hefur ekki viljað gera það hingað til. Í ársreikningi má þó sjá að allt bendir til þess að tóbakssala sé að niðurgreiða áfengissölu.
Kjarninn 22. janúar 2020
Mótmæli hælisleitenda þann 13. mars á síðasta ári.
Umsóknir um alþjóðlega vernd hlutfallslega flestar á Íslandi miðað við hin Norðurlöndin
Alls bárust 867 umsóknir um alþjóðlega vernd til Útlendingastofnunar á síðasta ári. Umsækjendur voru af 71 þjóðerni.
Kjarninn 22. janúar 2020
Hremmingarnar halda áfram hjá Boeing
Boeing, stærsta útflutningsfyrirtæki Bandaríkjanna, á í miklum vandræðum þessi misserin, og reynir nú að styrkja fjárhagsstöðu sína með lánum frá bandarískum bönkum og endurskipulagningu í rekstri.
Kjarninn 22. janúar 2020
Komin inn á hættulega braut ef bóndi getur ekki verið landbúnaðarráðherra
Kristján Þór Júlíusson telur sig ekki vanhæfan til að koma að undirbúningi eða framlagningu frumvarpa um makrílkvóta þótt Samherji eigi þar undir mikla fjárhagslega hagsmuni. Sama gildi um kvótaþak. Það sé alltaf Alþingi sem á endanum setji lög.
Kjarninn 22. janúar 2020
Kristján Þór segist engra hagsmuna hafa að gæta gagnvart Samherja
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að einu tengsl sín við Samherja í dag sé vinátta hans við Þorstein Má Baldvinsson, sem steig tímabundið úr stóli forstjóra Samherja í síðasta mánuði.
Kjarninn 22. janúar 2020
Ketill Sigurjónsson
Er íslenskt raforkuverð hátt eða lágt?
Kjarninn 22. janúar 2020
Bogi Níls Bogason er forstjóri Icelandair.
Icelandair mun ekki geta notað Max-vélarnar í sumar
737 Max-vélar Boeing fara ekki í loftið í sumar. Icelandair reiknar því ekki lengur með þeim í flug félagsins á háannatíma. Félagið býst samt sem áður við því að flytja að minnsta kosti jafn marga farþega og í fyrra til landsins.
Kjarninn 22. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent