Ríkisbankarnir hafa greitt 207 milljarða í arð á fimm árum

Heildareignir Íslandsbanka, Landsbankans og Íbúðalánasjóðs nema nú tæplega 3 þúsund milljörðum króna.

Birna Einarsdóttir
Auglýsing

Sam­þykkt var á aðal­fundi Íslands­banka í dag að 13 millj­arðar króna af hagn­aði árs­ins 2017 yrðu greiddir í arð til hlut­hafa Íslands­banka, sem er íslenska rík­ið, en bank­inn hefur þá greitt um 76 millj­arða króna til hlut­hafa í arð frá árinu 2013. 

Aðal­­fundur Lands­­bank­ans sam­­þykkti í dag að bank­inn greiði sam­tals út arð að fjár­­hæð 24,8 millj­­arðar króna á árinu 2018.

Ann­­ars vegar er um að ræða 15.3 millj­­arða króna arð vegna rekstr­­ar­ár­s­ins 2017, sem sam­svarar um 78% af hagn­aði árs­ins, og hins vegar sér­­stakan arð til hlut­hafa að fjár­­hæð 9.4 millj­­arða króna. Alls munu arð­greiðslur bank­ans á árunum 2013-2018 því nema um 131,7 millj­­örðum króna. 

Auglýsing

Sam­an­lagt nema arð­greiðslur þess­ara tveggja rík­is­banka því um 207 millj­örðum króna á síð­ustu fimm árum. Ríkið eign­að­ist Íslands­banka að fullu í byrjun árs 2016.

Heildar eignir Íslands­banka voru 1.036 millj­arðar króna. Útlán til við­skipta­vina og ­lausa­fjár­safn bank­ans voru sam­tals 92% af stærð efna­hags­reikn­ings við lok tíma­bils­ins.

Heild­ar­eignir Lands­bank­ans námu á sama tíma 1.192 millj­örðum króna. Heild­ar­eignir bank­anna tveggja námu 2.228 millj­örðum í lok árs. Ríkið er eig­andi þeirra beggja, eins og áður seg­ir, og á auk þess Íbúða­lána­sjóðs að öllu leyti. Heild­ar­eignir Íbúða­lána­sjóðs nema 762 millj­örðum króna. Á heild­ina litið nema eignir þess­ara þriggja lána­stofn­anna því 2.990 millj­örðum króna.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Birtingarmynd af eindæma skilningsleysi stjórnvalda“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að félags- og barnamálaráðherra hafi tekist að hækka flækjustigið svo mikið varðandi sérstakan styrk til íþrótta- og tómstundastarfs barna frá tekjulágum heimilum að foreldrar geti ekki nýtt sér styrkinn.
Kjarninn 23. janúar 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Fimm hundruð milljarða spurningin – Í næstu kosningum
Kjarninn 23. janúar 2021
Freyja Haraldsdóttir
Baráttunni ekki lokið á meðan fólk gleymist og situr eftir
Freyja Haraldsdóttir segist vera þakklát fyrir að vera bólusett og að heilbrigðisyfirvöld hafi sett hópinn sem hún tilheyrir í forgang. Hún bendir þó á að fatlað fólk með aðstoð heima hafi gleymst í bólusetningarferlinu.
Kjarninn 23. janúar 2021
Húsnæðismarkaðurinn hefur verið á fleygiferð undanfarna mánuði. Ódýrt lánsfjármagn er þar helstu drifkrafturinn.
Bankar lána metupphæðir til húsnæðiskaupa og heimilin yfirgefa verðtrygginguna
Viðskiptabankarnir lánuðu 306 milljarða króna í ný húsnæðislán umfram upp- og umframgreiðslur í fyrra. Fordæmalaus vöxtur var í töku óverðtryggðra lána og heimili landsins greiddu upp meira af verðtryggðum lánum en þau tóku.
Kjarninn 23. janúar 2021
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Mig langar að halda áfram“
Guðmundur Andri Thorsson ætlar að bjóða fram krafta sína fyrir Samfylkinguna fyrir næstu kosningar.
Kjarninn 23. janúar 2021
Snjallúr geta greint merki um sýkingar mjög snemma.
Snjallúr geta fundið merki um COVID-sýkingu
Vísindamenn við Stanford-háskóla hafa fundið upp aðvörunarkerfi í snjallúr sem láta notandann vita ef merki um sýkingu finnast í líkamanum.
Kjarninn 23. janúar 2021
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands
Segir einkavæðingu banka viðkvæma jafnvel við bestu aðstæður
Gylfi Zoega segir mikla áhættu fólgna í því að kerfislega mikilvægir bankar séu í einkaeigu í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
Kjarninn 23. janúar 2021
Ungur drengur bíður eftir mataraðstoð í Jóhannesarborg. Útbreiðsla faraldursins í Suður-Afríku hefur valdið því að öll þjónusta er í hægagangi.
Vísindamenn uggandi vegna nýrra afbrigða veirunnar
Þó að litlar rannsóknir á rannsóknarstofum bendi til þess að mótefni fyrri sýkinga af völdum kórónuveirunnar og að vörn sem bóluefni eiga að veita dugi minna gegn suðurafríska afbrigðinu en öðrum er ekki þar með sagt að sú yrði niðurstaðan „í raunheimum”.
Kjarninn 23. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent