Læknavaktin flytur

Eftir nær 20 ár í Kópavogi mun Læknavaktin flytja í Austurver á Háaleitisbraut í Reykjavík.

Læknavaktin Mynd: www.laeknavaktin.is
Auglýsing

Lækna­vaktin mun flytja í Aust­ur­ver á Háa­leit­is­braut í vor. Nákvæm dag­setn­ing liggur ekki fyrir en ef allt gengur upp gæti það orðið í lok maí eða júní næst­kom­andi. Þetta kemur fram í svari Lækna­vakt­ar­innar við fyr­ir­spurn Kjarn­ans. 

Á vef­síðu Lækna­vakt­ar­innar kemur fram að fyr­ir­tækið hafi verið að hanna nýtt hús­næði í Aust­ur­veri en rétt um það bil eitt ár er síðan und­ir­bún­ingur hófst. Í svar­inu segir að ástæð­urnar fyrir flutn­ingnum séu margar en stærð og nauð­syn­legar end­ur­bætur á núver­andi hús­næði vegi þar þyngst. 

Árið 1998 fékk Lækna­vaktin afhent nýtt hús­næði að Smára­torgi 1 í Kópa­vogi. Á vef­síð­unni segir að það hafi verið bylt­ing í vakt­þjón­ustu heim­il­is­lækna enda hús­næðið hannað að þörfum slíkrar þjón­ustu.

Auglýsing

„20 árum seinna hefur aðsókn á Lækna­vakt­ina farið úr rúm­lega 30 þús­und komum í rúm­lega 80 þús­und kom­ur. Á þessum tíma hefur margt verið gert til þess að bæta aðstöðun en á síðusta ári varð ljóst að veru­lega þurft að bæta hús­næð­is­kost Lækna­vakt­ar­inn­ar.

Nýja hús­næðið í Aust­ur­veri mun veita mögu­leika á mun rýmri og bjart­ari bið­stofum og betri aðstöðu fyrir skjól­stæð­inga. Einnig munu lækna­stofum fjölga, síma­ver hjúkr­un­ar­fræð­inga stækka og aðstaða fyrir starfs­fólk bætt til muna,“ segir á vef­síð­unn­i. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eigið fé Landsvirkjunar aukist um 34 milljarða á þremur árum
Samanlagt eigið fé þriggja stærstu ríkisfyrirtækjanna nemur nú um 700,7 milljörðum króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
EVE Fanfest frestað vegna COVID-19 veirunnar
Hátíðin hefur verið lykilatburður í markaðsstarfi CCP undanfarin ár.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Stefán Jón Hafstein
Elliðaárdalur: Góð tillaga
Kjarninn 28. febrúar 2020
Þórður Snær og Magnús Halldórsson
Þórður Snær og Magnús tilnefndir til Blaðamannaverðlauna Íslands
Dómnefnd Blaðamannaverðlauna hefur ákveðið tilnefningar sínar í öllum fjórum flokkum verðlaunanna en þau verða afhent eftir viku.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Fyrsta tilfelli COVID-19 kórónuveiru greinist á Íslandi
Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni, COVID-19.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Skipa sérstakan stýrihóp um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni
Stýrihópurinn mun leggja mat á stöðuna og nauðsynleg samfélagsleg og efnahagsleg viðbrögð á hverjum tíma.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun hagnaðist um 13,6 milljarða króna í fyrra
Lágt álverð á heimsmarkaði, sem tryggir minni tekjur af raforkusölu til stærsta viðskiptavinar Landsvirkjunar, og stöðvum á kerskála Rio Tinto í Straumsvík, drógu úr hagnaði Landsvirkjunar í fyrra. Eigið fé ríkisfyrirtækisins er um 271 milljarður króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Hjördís Björk Hákonardóttir
Málsvörn dómskerfis – sjálfstæði dómstóla og traust til þeirra
Kjarninn 28. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent