Ríkisstjórnin sögð tefla á „tæpasta vað“

Stjórnarandstaðan gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar harðlega.

7DM_0282_raw_2085.JPG
Auglýsing

For­ystu­fólk stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna, Við­reisn­ar, Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, Flokks fólks­ins, Mið­flokks­ins og Pírata, gagn­rýnir fjár­mála­á­ætlun rík­is­stjórn­ar­innar fyrir árin 2019 til 2023, sem kynnt var í gær. 

Í henni eru lín­urnar lagðar í rík­is­fjár­mál­unum fyrir kom­andi ár, og greina má hinar póli­tísku áherslur fyrir kom­andi ár í henn­i. 

Þor­steinn Víglunds­son, vara­for­maður Við­reisn­ar, segir í við­tali við Frétta­blaðið í dag, að hann telji for­sendur fjár­mála­ætl­un­ar­innar vera óraun­hæf­ar. „­Á­ætl­unin byggir á for­sendum um hag­vöxt sem eru í besta falli mjög ­bjart­sýn­ar. Ef þær ganga eftir þá er um að ræða ein­stakan atburð í ís­lenskri hag­sögu. Rík­is­stjórnin er að tefla á tæp­asta vað,“ segir Þor­steinn.

Auglýsing

Sam­kvæmt fjár­mála­á­ætl­un­inni verða inn­­viða­fjár­­­fest­ingar í for­grunni í rík­­is­fjár­­­mál­un­um, horft til næstu ára. Í henni kemur fram í henni að fjár­­­fest­ingar muni vaxa umtals­vert á næsta ári, eða um 13 millj­­arða króna og ná hámarki á árinu 2021. Alls er gert ráð fyrir að fjár­­­fest­ingar á árunum 2019 til 2023 nemi 338 millj­­örðum króna.

Rík­­is­­stjórnin stefnir á að lækka skatta á næstu árum, og verður meðal ann­­ars banka­skattur lækk­­að­­ur. Hann fer úr  0,376 pró­­sent í 0,165 pró­­sent, en for­svar­s­­menn allra fjár­­­mála­­fyr­ir­tækja lands­ins hafa gagn­rýnt skatt­inn leng­i. 

Áfram er stefnt að því að draga úr álög­um, gera skatt­heimtu sann­­gjarn­­ari og tryggja skil­­virkt skatt­eft­ir­lit. „Rík­­is­­stjórnin mun eiga sam­­tal við aðila vinn­u­­mark­að­­ar­ins um sam­­spil tekju­skatts og bóta­­kerfa á árinu, en í áætl­­un­inni er gengið út frá að tekju­skattur lækki í neðra skatt­­þrepi og geti lækkað um 1 pró­­sent­u­­stig í áföngum á áætl­­un­­ar­­tím­an­um,“ segir í sam­an­­tekt­ úr áætl­un­inn­i. 

Í til­kynn­ingu frá Sam­fylk­ing­unni segir að það sé milli­tekju- og lág­launa­fólk sem beri byrð­arnar í þess­ari fjár­mála­á­ætl­un. „Fjár­mála­á­ætl­unin mun auka ójöfn­uð, þar sem lág- og milli­tekju­hópar fá ekki sam­bæri­legar kjara­bætur og þeir tekju­hæstu og fjár­magns­eig­endur í land­inu. Því veldur fjár­mála­á­ætlun miklum von­brigð­u­m,“ segir í til­kynn­ingu frá Sam­fylk­ing­unni.

Segir eftirlit Fiskistofu veikburða og ómarkvisst
Ríkisendurskoðun telur að Fiskistofu sé ómögulegt að sinna öllu því eftirliti sem henni ber að sinna, meðal annars vegna skorts á úrræðum og viðurlögum. Jafnframt vísar Ríkisendurskoðun því á bug að brottkast sé óverulegt á Íslandi.
Kjarninn 18. janúar 2019
Logi vill ríkisstjórn með Viðreisn, Pírötum og Vinstri grænum
Formaður Samfylkingarinnar segir að mögulega séu flokkur hans og Vinstri græn eðlisólíkir flokkar í ljósi þeirra áherslna sem núverandi ríkisstjórn, undir forsæti Vinstri grænna, hefur í forgrunni. Þetta kemur fram í viðtali við hann í Mannlífi í dag.
Kjarninn 18. janúar 2019
Reynt að bjarga íslensku fjölmiðlalandslagi frá algjörri einsleitni
Drög að frumvarpi um hvernig íslenska ríkið ætlar að styðja við einkarekna fjölmiðla liggja fyrir og verða kynnt í ríkisstjórn von bráðar.
Kjarninn 18. janúar 2019
Gleymið tollastríðinu - Kína er nú þegar í vandræðum
Pistlahöfundur Bloomberg, Michael Schuman, segir Kína á kafi í skuldavanda sem ekki sé hægt að leysa svo auðveldlega.
Kjarninn 17. janúar 2019
Hreiðar Már: Von mín að deilurnar leysist farsællega
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, segir ásakanir sem koma fram á hendum honum í bréfi frá Kevin Stanford og Karen Millen ekki vera réttar.
Kjarninn 17. janúar 2019
Gylfi hvetur til varkárni við sölu banka
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor skrifar um fyrirhugaða sölu á bönkunum og bankarekstur almennt, í ítarlegri grein í Vísbendingu.
Kjarninn 17. janúar 2019
Myndin er af höfundi greinarinnar sofandi. Myndin er ekki nýleg.
Vinnuálag í framhaldsskólum
Kjarninn 17. janúar 2019
Embætti forstjóra Barnaverndarstofu laust til umsóknar
Félagsmálaráðuneytið auglýsir starf forstjóra barnaverndarstofu laust til umsóknar. Bragi Guðbrandsson lét af starfi forstjóra í febrúar í fyrra eftir að hafa tekið sæti í Barna­rétt­ar­nefnd Sam­einuðu þjóðanna fyr­ir hönd Íslands.
Kjarninn 17. janúar 2019
Meira úr sama flokkiInnlent