Kolbrún leiðir Flokk fólksins í borginni

Kolbrún Balursdóttir sálfræðingur mun leiða lista Flokks fólksins í borgarstjórnarskosningunum í maí. Í öðru sæti er Karl Berndsen hárgreiðslumeistari.

Kolbrún leiðir lista Flokks fólksins í borginni.
Kolbrún leiðir lista Flokks fólksins í borginni.
Auglýsing

Kol­brún Balurs­dóttir sál­fræð­ingur mun leiða lista Flokks fólks­ins í borg­ar­stjórn­ars­kosn­ing­unum í maí. Í öðru sæti er Karl Bernd­sen hár­greiðslu­meist­ari.

Í sam­tali við mbl.is segir Kol­brún að áherslur flokks­ins verði staða þeirra sem verst eru settir í borg­inni. For­gangs­raða eigi upp á nýtt og stórar fjár­fest­ingar fari neðar á lista.

Auglýsing
Lista Flokks fólks­ins skipa:

1. sæti, Kol­brún Bald­­ur­s­dótt­ir, sál­­fræð­ing­ur

2. sæti, Karl Bernd­sen, hár­greiðslu­­meist­­ari

3. sæti, Ásgerður Jóna Flosa­dótt­ir, for­maður Fjöl­­skyld­u­hjálp­­ar Íslands

4. sæti, Þór Elís Páls­­son, kvik­­mynda­­leik­­stjóri

5. sæti, Hall­­dóra Gests­dótt­ir, hönn­uður

6. sæti, Rún­­ar Sig­­ur­jóns­­son, vél­­virki

7. sæti, Hjör­­dís Björg Krist­ins­dótt­ir, sjúkra­liði

8. sæti, Þrá­inn Ósk­ar­s­­son, fram­halds­­­skóla­­kenn­­ari

9. sæti, Frið­rik Ólafs­­son, verk­­fræð­ing­ur

10. sæti, Birg­ir Jó­hann Birg­is­­son, tón­list­­ar­maður 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ásta Logadóttir, Lárus S. Guðmundsson og Ólafur Hjálmarsson
Þétting byggðar – Lýðheilsa og lífsgæði
Kjarninn 31. október 2020
Steingrímur J. Sigfússon hættir
Forseti Alþingis mun ekki vera í framboði í næstu þingkosningum. Það verður í fyrsta sinn frá 1978 sem hann verður ekki í framboði til Alþingis.
Kjarninn 31. október 2020
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki búinn að höfða mál gegn Fjármálaeftirlitinu
Fjármálaeftirlit Seðlabankans sektaði Arion banka um tæpar 88 milljónir króna í sumar. Ástæðan var sú að upplýsingar um fyrirhugaðar fjöldauppsagnir í bankanum birtust í fjölmiðlum. Arion banki vill að ákvörðunin verði ógild.
Kjarninn 31. október 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, annar forstjóri Samherja, er stjórnarformaður Síldarvinnslunnar.
Eigið fé Síldarvinnslunnar nú 50 milljarðar króna
Síldarvinnslan hefur verið dugleg við að kaupa upp aflaheimildir síðust ár. Hún er að uppistöðu í eigu Samherja og fjölskyldufyrirtækis annars forstjóra Samherja. Saman halda útgerðir sem tengjast forstjórum Samherja á um 20 prósent af öllum kvóta.
Kjarninn 31. október 2020
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lét Katrínu Jakobsdóttir forsætisráðherra vita af málinu eftir að ráðuneyti hans fékk ábendingu um það.
Kristján Þór upplýsti Katrínu um samskipti skrifstofustjóra við Stjórnartíðindi
Sjávarútvegsráðherra upplýsti forsætisráðherra um það í júlímánuði síðastliðnum að í júlí í fyrra hefði þáverandi skrifstofustjóri ráðuneytis hans átt samskipti við Stjórnartíðindi og látið fresta birtingu nýrra laga um laxeldi, sem kom fyrirtækjunum vel.
Kjarninn 31. október 2020
Jeff Bezos forstjóri Amazon
Metfjórðungur hjá Amazon
Tekjur Amazon á síðustu þremur mánuðum voru rúmlega fjórum sinnum meiri en landsframleiðsla Íslands í fyrra.
Kjarninn 30. október 2020
Guðni Bergsson er formaður KSÍ.
Íslandsmótið í knattspyrnu flautað af – efstu liðin krýnd Íslandsmeistarar
Valur er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna.
Kjarninn 30. október 2020
Þríeykið og aðrir sérfróðir viðbragðsaðilar njóta yfirburðatrausts hjá Íslendingum – en á bilinu 94-96 prósenst segjast treysta því að fá áreiðanlegar upplýsingar um veirufjárann þaðan.
Íslendingar treysta sérfróðum yfirvöldum og fjölmiðlum vel í tengslum við COVID-19
Vinnuhópur þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu í tengslum við COVID-19 hefur skilað af sér skýrslu. Þar kemur m.a. fram að traust til þríeykisins og annarra sérfróðra yfirvalda er afgerandi og traust til innlendra fjölmiðla sömuleiðis mjög mikið.
Kjarninn 30. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent