Íslenska þjóðfylkingin kynnir efstu sæti á lista

Hafna uppbyggingu mosku, þéttingu byggðar og borgarlínu. Vilja færa stofnanir úr miðborginni í úthverfin og endurvekja verkamannabústaðakerfið.

Efstu menn á lista Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Efstu menn á lista Íslensku þjóðfylkingarinnar.
Auglýsing

Formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar, Guðmundur Karl Þorleifsson, mun skipa fyrsta sæti listans í borgarstjórnarkosningunum í maí. Í öðru sæti verður Hjördís Bech Ásgeirsdóttir, félagsliði og þriðja sætið skipar Jens G. Jensson skipstjóri.

Helstu áherslumál flokksins eru að draga til baka lóð undir mosku og allar leyfisveitingar vegna viðbyggingar á bænahúsi múslíma í Öskjuhlíð en þar hafi verið veitt leyfi fyrir kallturni.

Flokkurinn hafnar þéttingu byggðar og borgarlínu en vill nýta það fjármagn til uppbyggingar mislægra gatnamóta. Þá vill flokkurinn endurvekja verkamannabústaðakerfið. Auk þess vill flokkurinn að stofnanir borgarinnar verði fluttar úr miðbænum í úthverfi og láta hreinsa götur reglulega til að minnka svifryk.

Auglýsing

Formaður flokksins sagði á blaðamannafundi í dag að á næstu dögum myndu fleiri framboð líta dagsins ljós sem hefðu í raun enga stefnu aðra en að apa eftir stefnu Íslensku þjóðfylkingarinnar.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meiri líkur en minni á því að hægt verði að mynda miðjustjórn sem teygir sig til vinstri
Þrjár gerðir fjögurra flokka stjórna sem innihalda miðju- og vinstriflokka mælast með meiri líkur á að geta orðið til en sitjandi ríkisstjórn hefur á því að sitja áfram.
Kjarninn 20. september 2021
Frá undirritun lífskjarasamningsins í apríl árið 2019.
Forsendur brostnar og örlög lífskjarasamningsins ráðist 30. september
Forsendunefnd ASÍ og SA hefur komist að þeirri niðurstöðu að forsendur lífskjarasamningsins frá 2019 séu brostnar, hvað aðgerðir stjórnvalda varðar. Formaður VR segir að örlög samninganna muni ráðast á fundi samninganefnda ASÍ og SA 30. september.
Kjarninn 20. september 2021
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu er engin töfralausn
Kjarninn 20. september 2021
Þorvarður Bergmann Kjartansson
Þegar sumir hafa vald yfir öðrum
Kjarninn 20. september 2021
Hildur Gunnarsdóttir
Húsnæðispólitík og arkitektúr
Kjarninn 20. september 2021
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins
Gæti kostað 50-60 milljarða að gera 350 þúsund króna laun skatt- og skerðingalaus
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Ingu Sæland um að færsla á persónuafslætti frá „þeim ríku“ til hinna efnaminni geti fjármagnað 350 þúsund króna skattfrjálsa framfærslu.
Kjarninn 20. september 2021
Segja mikilvægt að undirbúa innviði og regluverk fyrir græna orkuframleiðslu
Íslendingar ættu að nýta þau tækifæri sem felast í orkuskiptum hérlendis og undirbúa innviði og regluverk fyrir samkeppnishæfa framleiðslu á kolefnislausum orkugjöfum, að mati tveggja verkfræðinga hjá EFLU.
Kjarninn 20. september 2021
Jóhann Friðrik Friðriksson
Heilbrigðiskerfi ekki óheilbrigðiskerfi
Kjarninn 20. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent