Lífeyrissjóðir ólíklegir til að selja í HB Granda

Erlendir bankar eru sagðir áhugasamir um að koma að fjármögnun viðskipta með hlutabréf í HB Granda ákveði hluthafar að taka yfirtökutilboði í félagið.

HB Grandi
Auglýsing

Ólík­legt þykir að líf­eyr­is­sjóð­ir í hópi stærstu hlut­hafa HB Granda ákveði að taka yfir­tökutil­boð­i Brims og selja sinn hlut í félag­in­u. 

Frá þessu er greint í Mark­aðnum í dag, en líf­eyr­is­sjóðir eiga alls um 44 pró­sent hlut í félag­in­u. 

Í Mark­aðnum kemur enn fremur fram að erlendir bankar kunni að hafa áhuga á því að koma að fjár­mögnun við­skipta með hlutafé í HB Granda, en eins og greint var frá í frétta­skýr­ingu á vef Kjarn­ans í gær þá er um veru­lega stóran bita að ræða, þegar kemur að fjár­mögn­un, ef stór hluti hlut­hafa HB Granda ákveður að taka yfir­tökutil­boði Guð­mundar Krist­jáns­son­ar, aðal­eig­anda Brims. Miðað við það þá er félagið rúm­lega 65 millj­arða virði, en mark­aðsvirði félags­ins nú er 61,6 millj­arður króna.

Auglýsing

Við­mæl­end­ur ­Mark­að­ar­ins í röðum líf­eyr­is­sjóð­anna segja vilja ekki standa til þess að eina sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­ið á hluta­bréfa­mark­að­i hverfi af mark­að­in­um. „Eins benda þeir á að eina ­leiðin fyrir sjóð­ina til þess að koma að grund­vall­arat­vinnu­veg­i ­þjóð­ar­innar sé að eiga hlut í HB Granda. ­Með kaupum Brims á þriðj­ungs­hlut í HB Granda skap­ast veru­leg tæki­færi til hvors tveggja sókn­ar og sam­legð­ar,“ segir í Mark­aðn­um.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jón Snædal
Dánaraðstoð eða líknardráp
Kjarninn 28. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fólk sem fékk COVID hefur fengið lungnabólgu löngu síðar
Dæmi eru um að fólk sem fékk COVID-19 í vetur hafi fengið lungnabólgu mörgum vikum síðar. Það er mat bæði landlæknis og sóttvarnalæknis að þó að ónæmi fyrir kórónuveirunni sé til staðar hjá þessum hópi verði hann að fara varlega.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Hálfur björgunarhringur dugar skammt
Kjarninn 28. september 2020
Drífa Snædal
Vitræn umræða um efnahagsmál: Átta atriði sem Samtök atvinnulífsins mættu hafa í huga
Kjarninn 28. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Þetta er alls ekki búið“
„Við megum ekki slaka á,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. „Þetta er alls ekki búið.“ Varúðarráðstafanir séu „klárlega“ komnar til að vera í einhverja mánuði í viðbót.
Kjarninn 28. september 2020
Störukeppni á vinnumarkaði
Samtök atvinnulífsins hafa boðað atkvæðagreiðslu um hvort segja eigi upp Lífskjarasamningnum. Verkalýðshreyfingin telur að forsendur samningsins standi og trúir því ekki að samstaða sé um það á meðal atvinnurekenda að leggja í stríð á vinnumarkaði.
Kjarninn 28. september 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Viljum við búa í samfélagi með mjög miklu lögreglueftirliti?
„Ég er ekki nú sérstaklega spenntur fyrir því að hér sé lögreglan að banka á dyr og kanna hvort að fólk sé í sóttkví eða ekki. Mér finnst það ekki spennandi veruleiki,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra.
Kjarninn 28. september 2020
Lykilatriðin úr afhjúpun New York Times á skattamálum Trumps
Honum gengur illa í rekstri, en er virkilega góður í sniðganga skattgreiðslur. New York Times hefur komist yfir skattskýrslur Bandaríkjaforseta á 18 ára tímabili, sem forsetinn hefur reynt að halda leyndum. Kjarninn tók það helsta saman.
Kjarninn 28. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent