Víkingar og Valkyrjur í Reykjavík

Auglýsing

Fyrir um tutt­ugu árum var ástand á hús­næð­is­mark­aði borg­ar­innar gott. Jafn­vægi var í fram­boði og eft­ir­spurn og verð­lagn­ing þar af leið­andi eðli­leg. Borg­ar­búar gátu farið ferða sinna á fjöl­skyldu­bílnum eða með Strætó án vand­kvæða. Það var gott að búa í Reykja­vík og borgin góð heim að sækja. Í dag eru breyttir tím­ar. Skálmöld ríkir á hús­næð­is­mark­aði. Á götum borg­ar­innar situr allt fast og tjón er mælt í  tugum millj­arða fyrir vik­ið. Mengun er meiri en nokkru sinni fyrr því götur eru ekki þrifnar og við­haldi ekki sinnt. Flug­völl­ur­inn í Vatns­mýri á að víkja fyrir gler­höllum sem venju­legum borg­urum er ofviða að kaupa eða leigja. Risa­vöxnu nýju þjóð­ar­sjúkra­húsi skal troðið á umferð­ar­eyju við Hring­braut. Skóla­börn sitja við sitt­hvor borðin í skólum borg­ar­inn­ar, sum hlaðin mat önnur ekki, hér ræður efna­hagur og aðstæður hverju sinn­i. Hvað gerð­ist? Jú, á síð­ustu tutt­ugu árum hafa þeir vinstri flokkar sem nú stýra borg­inni setið við völd og þetta er árang­ur­inn!                                                                                           

Mið­flokk­ur­inn í Reykja­vík ætlar að breyta þessu. Þar sem er vilji þar er veg­ur. Vand­inn hefur verið greind­ur- lausnir hafa verið fundnar – nú skal fram­kvæmt!

Hús­næð­is­mál tekin föstum tökum

Úlf­arsár­dals­hverfi verður stækkað ofan Skyggn­is­brautar og verk­lokum grunn­stoða flýtt. Íbúar hafa beðið í tólf ár og nú er nóg kom­ið. Marg­földun bygg­inga­magns á lóðum inni í byggðum hluta hverf­is­ins með til­heyr­andi bíla­stæða­vanda og óþæg­ingum kemur ekki til greina. Kjal­ar­nes­hverfi verður stækkað og grunn­stoðir bættar sam­hliða. Hér er aftur gætt að rétt­indum íbúa  þeirrar byggðar sem fyrir er og á engan hátt þrengt að þeim. Geld­inga­nes skipu­lagt og byggt upp með bland­aðri byggð. Önnur úthverfi borg­ar­innar stækkuð eftir því sem kostur er. Í öllum til­fellum verður skipu­lagi og úthlut­un­ar­reglum hagað með þeim hætti að um hag­kvæmt hús­næði sé að ræða fyrir fjöl­skyldur og ein­stak­linga og þar með hag­kvæmt verð.

Auglýsing

Sam­göngu- gatna- og skipu­lags­málum komið í við­un­andi horf                     

Samn­ingi vinstri flokka  í borg­inni  frá árinu 2012 við Vega­gerð Rík­is­ins um frestun lífs­nauð­syn­legra úrbóta í vega­málum  verður sagt upp og úrbætur hafn­ar. Hér vega stærst Sunda­göng/braut, fjöldi mis­lægra gatna­móta við Miklu­braut, mis­læg gatna­mót Reykja­nes­brautar við Bústaða­veg auk fjölda ann­ara löngu tíma­bærra úrbóta. Frítt verður í Strætó fyrir alla borg­ar­búa og engum vísað frá.

Mið­flokk­ur­inn mun lögum sam­kvæmt end­ur­skoða skipu­lag strax að loknum kosn­ing­um. Þar mun koma í ljós að allar for­sendur eru brostnar fyrir upp­bygg­ingu nýs þjóð­ar­sjúkra­húss og verður nýtt þjóð­ar­sjúkra­hús skipðu­lagt í landi Keldna. Flug­völl­ur­inn verður áfram í Vatns­mýri. Hér verður komið í veg fyrir eitt stærsta skipu­lags­slys sög­unnar sem myndi kaf­færa mið­borg­ina end­an­lega.

Öll skóla­börn við sama borð  

Frítt í Strætó, ókeypis matur í grunn­skólum og tvö­földun frí­stund­ar­korts úr 50 þús­und í 100 þús­und vega þungt í að jafna kjör okkar yngstu. Hví hefur þetta ekki verið gert fyrr? Miklu fyrr?

Þann 26. maí fáum við tæki­færi til að velja bestu leið­ina fram á við - Grípum það og gerum X við M!

Höf­undur er í 2. sæti á lista Mið­flokks­ins í Reykja­vík.



Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar