73 færslur fundust merktar „kosningar“

Hið sænska velferðarríki í faðmi nýfrjálshyggju
Á síðustu þrjátíu árum hafa átt sér stað talsverðar breytingar í bæði heilbrigðis- og menntakerfi Svíþjóðar. Ef til vill má rekja þau samfélagsvandamál sem nú tekist er á um í aðdraganda þingkosninga til þessara breytinga.
7. ágúst 2022
Karl Gauti sækist eftir embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar
Tuttugu og tveir sóttu um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar. Þrír umsækjendur hafa dregið umsóknir sínar til baka.
30. desember 2021
Björg Eva Erlendsdóttir
Hatursorðræða og níð á útleið úr kosningabaráttu
25. október 2021
Ósamræmi í frásögnum yfirkjörstjórnarmanna í Norðvesturkjördæmi
Yfirkjörstjórnarmenn í Norðvesturkjördæmi eru ekki sammála um hvort umræða hafi farið fram innan kjörstjórnar um þá ákvörðun að telja aftur atkvæðin í kjördæminu eftir hádegi sunnudaginn 26. september.
21. október 2021
Myndir af kjörgögnum sem starfsmaður Hótels Borgarness birti á Instagram.
Fólk gekk inn og út úr talningarsal á meðan yfirkjörstjórn „brá sér frá“
Á öryggismyndavélum, sem vakta tvo innganga þar sem kjörgögn Norðvesturkjördæmis voru varðveitt í sal í Hótel Borgarnesi, sést hótelstarfsfólk ganga inn og út frá klukkan 7:30 til 11:46 sunnudagsmorguninn 26. september.
20. október 2021
Kærir kosningarnar – Gat ekki dregið fyrir þegar hann kaus
Kæra hefur borist Alþingi vegna kosninganna í lok september. Á sama tíma og fatlaður maður greiddi atkvæði í Borg­ar­bóka­safni við Kringl­una gekk ókunnug mann­eskja fram hjá kjör­klef­anum sem hefði „aug­ljós­lega getað séð hvernig kær­andi kaus“.
15. október 2021
Örn Bárður Jónsson
Fjórða þorskastríðið
2. október 2021
Tilvik komu upp þar sem fatlað fólk fékk ekki að kjósa leynilega
Ekki var nægilega gott aðgengi fyrir fatlað fólk á kjörstöðum í nýafstöðnum kosningum, samkvæmt réttindagæslumanni fatlaðs fólks. „Þetta er ein af grunnstoðum lýðræðisins og ef þetta er ekki í lagi þá er það mjög mikið áhyggjuefni.“
2. október 2021
Vésteinn Ólason
Að láta allt dankast
28. september 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í leiðtogaumræðum fyrir kosningar.
Með óbragð í munni – Mikilvægt að framkvæmd kosninga sé með réttum hætti
Þorgerður Katrín segir að endurtalningin í Norðvesturkjördæmi dragi fram umræðu um jafnt atkvæðavægi. „Það er nauðsynlegt að fá hið rétta fram í þessu máli.“
27. september 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Þetta er bara bölvað rugl“
Þingmaður Pírata telur að ekki sé heimild til að endurtelja atkvæði þegar yfirkjörstjórn er búin að skila skýrslu til landskjörstjórnar.
27. september 2021
Stefán Vagn Stefánsson
Stefán Vagn leiðir fyrir Framsókn í Norðvesturkjördæmi
Framsóknarflokkurinn hefur lokið við að velja á lista sinn í Norðvesturkjördæmi og eftirmaður Ásmundar Einars Daðasonar í oddvitasætið liggur fyrir. Sitjandi þingmaður, sem sóttir eftir oddvitasæti, á litla sem enga möguleika á að halda sér á þingi.
20. mars 2021
Björn Leví, Þórhildur Sunna og Álfheiður.
Björn Leví, Þórhildur Sunna og Álfheiður efst í prófkjörum
Úrslit í prófkjörum Pírata í þremur kjördæmum er lokið. Sameiginlegt prófkjör var í Reykjavík en Björn Leví Gunnarsson þingmaður hefur valið að leiða í Reykjavík suður.
13. mars 2021
Andrés Ingi Jónsson er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja lækka kosningaaldur niður í 16 ár í öllum kosningum á Íslandi
Ellefu þingmenn hafa lagt fram frumvarp um að lækka kosningaaldur niður úr 18 árum í 16. 2018 kom málþóf þingmanna úr þremur flokkum i veg fyrir að greidd yrðu atkvæði um frumvarp sem hefði tryggt 16 ára kosningarétt í síðustu sveitarstjórnarkosningum.
15. október 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Þingkosningar verða í september á næsta ári
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að kosið verði til Alþingis í september á næsta ári.
24. júlí 2020
Janus Guðlaugsson
Forsetakosningar
26. júní 2020
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir
Þrjár ástæður til að skella sér kjörstað
26. júní 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Tímasetning kosninganna ekki einkamál ríkisstjórnarinnar
Þingmaður Pírata telur að nú sé kominn tími til að ríkisstjórnin greini frá því hvenær kosningar verða á næsta ári, það sé mikilvægt lýðræðismál. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir sjálfsagt að meirihlutinn starfi saman til loka október 2021.
29. maí 2020
Guðmundur Franklín Jónsson (t.v.) og Guðni Th. Jóhannesson verða í kjöri til forseta.
Tveir verða í framboði til forseta Íslands
Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson verða í kjöri til forseta Íslands en kosningarnar fara fram þann 27. júní næstkomandi.
27. maí 2020
Hafa viku til að fara yfir meðmælalista
Tveir skiluðu inn framboði til forseta í gær en framboðsfrestur rann út á miðnætti. Yfirkjörstjórn hefur viku til að fara yfir meðmælalista.
23. maí 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Ábyrgðarleysi að kjósa að hausti eins og fjármálaráðherrann hefur hug á
Þingmaður Pírata telur að hreinlegast væri fyrir þingflokkana að fá endurnýjað umboð og halda kosningar að vori 2021. Það gæfi öllum heiðarlegt tækifæri til þess að koma aðgerðum af stað strax árið 2022 í stað 2023.
15. maí 2020
Haukur Arnþórsson
Jafnt vægi atkvæða
11. maí 2020
Sævar Finnbogason og Jón Ólafsson
Breytingar á stjórnarskrá: Er jafnt atkvæðavægi „eindreginn þjóðarvilji“ eða kannski „mannréttindi“?
9. maí 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Tók nokkrar klukkustundir að safna hámarksfjölda meðmæla
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur náð að safna hámarksfjölda meðmæla fyrir framboð sitt.
8. maí 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th. safnar meðmælum á Facebook
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur hafið rafræna söfnun á meðmælum fyrir framboð sitt í komandi forsetakosningum.
8. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Reiðubúin að breyta fyrri áætlun og fjalla um jöfnun atkvæða
Á upprunalegri áætlun forsætisráðherra vegna stjórnarskrárvinnu á þessu kjörtímabili var ekki á dagskrá að fjalla um jöfnun atkvæða en hún segist reiðubúin að endurskoða hana ef áhugi sé fyrir því á vettvangi formanna flokkanna.
4. maí 2020
Allir flokkarnir sem buðu sig fram til Alþingis árin 2016 og 2017 notuðu Facebook til að ná til kjósenda.
Persónuupplýsingar notaðar til að ná til íslenskra kjósenda með pólitískum skilaboðum
Persónuvernd hefur birt niðurstöðu í frumkvæðisathugunarmáli stofnunarinnar á notkun stjórnmálasamtaka á samfélagsmiðlum fyrir kosningar til Alþingis í október 2016 og október 2017 til þess að afmarka markhópa og beina markaðssetningu að þeim.
6. mars 2020
Úr kappræðum í sjónvarpssal RÚV fyrir síðustu þingskosningar.
Tvö ár frá kosningum: Vinstri græn tapað miklu fylgi en Viðreisn og Samfylking græða
Í dag eru nákvæmlega tvö ár frá því að kosið var síðast til Alþingis. Á þeim tíma sem liðin er hafa fjórir flokkar á þingi tapað fylgi, en fjórir bætt við sig.
28. október 2019
Þeir sem búa lengi erlendis missa kosningarétt og Kosningastofnun verður til
Umfangsmiklar breytingar eru í farvatninu á kosningalögum hérlendis. Nýjar stofnanir gætu orðið til, kosningaathöfnin sjálf gæti breyst, ákveðnum kosningum gæti verið flýtt og þeir sem hafa búið lengi samfleytt í útlöndum gætu misst kosningarétt sinn.
14. október 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
16. júní 2019
Ráðhús Reykjavíkur
Reykjavíkurborg segir ásakanir um kosningasvindl „alvarlegar og meiðandi“
Reykjavíkurborg birtir umrædd skjöl sem eru talin hafa brotið gegn persónuverndarlögum og gagnrýnir ásakanir um meint kosningasvindl.
10. febrúar 2019
Reykjavíkurborg braut persónuverndarlög með kosningaskilaboðum
Ungum kjósendum, konum 80 ára og eldri voru send bréf og smáskilaboð fyrir sveitastjórnarkosningar í fyrra til að auka kjörsókn þessara hópa. Persónuvernd segir hins vegar að skilaboðin hafi verið gildishlaðin og í einu tilviki röng.
8. febrúar 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Samfylkingin tapar fylgi og ábyrgðin sögð Dags í Braggamálinu
Meirihlutinn í borgarstjórn bætir við sig fylgi þó að Samfylkingin dali. Þriðjungur telur borgarstjóra bera ábyrgð í Braggamálinu.
16. október 2018
Eva Heiða Önnudóttir, doktor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands
Sýna minni tryggð við stjórnmálaflokka
Á síðustu þremur áratugum hefur hlutfall tryggra kjósenda stjórnmálaflokka lækkað töluvert, samkvæmt nýbirtri fræðigrein Evu H. Önnudóttur og Ólafs Þ. Harðarsonar.
18. júní 2018
Ekkert ólöglegt við nafnlausan áróður í þingkosningum
Engir flokkar eru ábyrgir fyrir nafnlausum áróðri hulduaðila í aðdraganda kosninga og stjórnvöld telja sig ekki geta grafist um hverjir standi á bak við slíkan áróður.
11. júní 2018
Samfylkingin sterkust í miðborg en Sjálfstæðisflokkur í úthverfum
Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið sýnir skýran mun á viðhorfi kjósenda eftir hverfum og svæðum í Reykjavík.
24. maí 2018
Yfirkjörstjórn í Reykjavík segja sýslumann hafa gert mistök
Í bréfi til Þórólfs Halldórssonar sýslumanns kemur fram að hann hafi gert mistök og að þau þurfi að leiðrétta.
21. maí 2018
Ellen Calmon
Reykjavík fyrir allar fjölskyldur
16. maí 2018
Baldur Borgþórsson
Víkingar og Valkyrjur í Reykjavík
15. maí 2018
Borgarstjóri og forsætisráðherra funduðu um borgarlínu
Borgarstjóri kynnti verkefnið fyrir forsætisráðherra og rætt var um hvernig mætti taka samtal milli ríkis og borgar áfram, í samgöngumálum.
15. maí 2018
Getur Facebook haft áhrif á íslenskar kosningar?
Facebook hefur birt hnapp á kjördag í kosningum, meðal annars á Íslandi, sem notendur merkja við þegar þeir hafa greitt atkvæði. Fjölmiðlanefnd hefur áhyggjur af áhrifum hnappsins. Þingmenn segja mikilvægt að fá nánari svör um tilgang hans og áhrif.
23. apríl 2018
Brynjar Níelsson.
Ekki samstaða í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd um breytingu á kosningaaldri
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vilja færa kosningaaldurinn niður í 16 ár á meðan ekki sé hægt að bjóða sig fram og lögræðisaldur sé 18 ár.
19. mars 2018
Hildur Björnsdóttir og Eyþór Laxdal Arnalds
Sjálfstæðisflokkurinn vill kanna möguleika á samgöngumiðstöð við Kringluna
Niðurstaða Reykjavíkurfundar liggur fyrir. Sjálfstæðisflokkurinn vill m.a. einfalda stjórnkerfi borgarinnar og fækka borgarfulltrúum.
4. mars 2018
Þórður Þórarinsson og Birgir Ármannsson.
Þórður og Birgir kvörtuðu yfir fjölmiðlum til ÖSE
Á fundi sínum með ÖSE í aðdraganda kosninga lýstu framkvæmdastjóri og formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins áhyggjum sínum af meintri hlutdrægni RÚV og fleiri miðla.
3. mars 2018
Áróður þeirra sem standa fyrir nafnlausum níðsíðum á samfélagsmiðlum beinist ekki einvörðungu að andstæðingum í stjórnmálum. Hann beinist líka að fjölmiðlum sem fjalla um þá stjórnmálamenn sem nafnlausu síðurnar styðja.
Reglur um kosningaauglýsingar þriðja aðila nauðsynlegar
Kosningabarátta þriðja aðila lýtur ekki lögum og umboð eftirlitsaðila er ófullnægjandi, að mati ÖSE.
3. mars 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin – Harða hægrið lemur son sinn og Eyþór spyr erfiðu spurninganna
27. janúar 2018
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Konur vinna launalaust mánuð á ári
19. október 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, verður eflaust áfram kanslari en stuðningurinn hefur minnkað.
Bandalag Merkel stærst en stuðningurinn minni
Angela Merkel leiðir enn stærsta stjórnmálaaflið í Þýskalandi eftir þingkosningar. Stuðningurinn hefur hins vegar minnkað og öfgahægriflokkur hefur náð góðri fótfestu.
25. september 2017
Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, hlaut stóran sigur í þingkosningunum um helgina. Kosningabandalag hans hlaut 60 prósent þingsæta.
Fordæmalaus sigur Macron í frönskum stjórnmálum
Kosningabandalag nýkjörins forseta Frakklands hafði stórsigur í frönsku þingkosningunum í gær. Dræm kjörsókn flækir málin fyrir 60% þingmeirihluta.
19. júní 2017
Það verða engin vistaskipti í bústað forsætisráðherra Bretlands við Downingstræti 10 í kjölfar kosninganna. Theresa May stýrir búinu áfram en er þó búin að gera leikinn örlítið flóknari fyrir sig og stuðningsmenn sína.
Fimm spurningar í kjölfar bresku þingkosninganna
Theresu May mistókst að auka við meirihluta íhaldsmanna á breska þinginu. Kosningaúrslitin breyta stöðunni í breskum stjórnmálum í aðdraganda Brexit-viðræðnanna.
9. júní 2017
Theresa May er forsætisráðherra Bretlands. Kosningarnar áttu að styrkja stöðu Íhaldsflokksins en hafa veikt stöðu flokksins á þingi.
May myndar ríkisstjórn með Norður-Írum
Theresa May fer til fundar við drottninguna í dag til þess að óska eftir umboði til að mynda ríkisstjórn byggða á þingmeirihluta með samsteypu íhaldsflokksins og norður-írskra sambandssinna.
9. júní 2017
Marine Le Pen er hætt sem formaður Þjóðfylkingarinnar.
Marine Le Pen hættir sem formaður Þjóðfylkingarinnar
Le Pen hætti því hún vill setja flokkapólitík til hliðar í seinni umferð forsetakosninga í Frakklandi.
24. apríl 2017
Frakkar kjósa sér nýjan forseta í ár. Kosningarnar eru merkilegar fyrir margar sakir, löngu áður en búið er að telja upp úr kjörkössunum.
Fimm atriði í aðdraganda forsetakosninga í Frakklandi
Frakkar velja sér nýjan forseta í kosningum 23. apríl og 7. maí. Hér eru fimm atriði sem gott er að hafa í huga þegar fylgst er með kosningunum.
20. apríl 2017
Theresa May lagði tillögu um þingkosningar fyrir þingið.
Breska þingið kaus um þingkosningar 8. júní
Bretar ganga að kjörborðinu á ný 8. júní næstkomandi.
19. apríl 2017
Kosið verður til þings í Bretlandi í júní svo tryggja megi umboð stjórnvalda í Brexit-viðræðunum. Það fara hins vegar engar kappræður fram í kosningabaráttunni.
Ætlar ekki að taka þátt í sjónvarpskappræðum
Forsætisráðherrann ætlar að halda spilunum mjög nærri sér í kosningabaráttunni í aðdraganda þingkosninganna í Bretlandi. Engar sjónvarpskappræður munu fara fram.
19. apríl 2017
Birgitta boðuð á Bessastaði klukkan 16
2. desember 2016
Dr. Haukur Arnþórsson
Tortryggni vex gagnvart rafrænum kosningum
24. nóvember 2016
Falsaðar fréttir náðu meiri útbreiðslu en alvöru fréttir
Síðustu þrjá mánuði kosningabaráttunnar í Bandaríkjunum fengu tuttugu vinsælustu fölsuðu fréttirnar miklu meiri virkni á Facebook en tuttugu vinsælustu alvöru fréttirnar.
17. nóvember 2016
Tveir dagar á Bessastöðum
17. nóvember 2016
Samfylkingin býður sig í ríkisstjórn
11. nóvember 2016
Segir að Katrín eigi að fá umboðið ef Bjarni skilar því í dag
11. nóvember 2016
Hillary: Þetta er sársaukafullt og verður það lengi
9. nóvember 2016
Bjarni hefur „mjög miklar áhyggjur“ af stjórnarmyndun
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stöðuna í íslenskum stjórnmálum miklu alvarlegri en fólk vilji almennt viðurkenna. Útlit sé fyrir að fjóra eða fimm flokka þurfi til að mynda ríkisstjórn. Hann hefur miklar áhyggjur af stöðunni.
12. október 2016
Kosningaþátttakan verst í yngsta hópnum
6. október 2016
Þorsteinn Víglundsson
Vilt þú lægri vexti?
29. september 2016
Erfiðleikar við stjórnarmyndun blasa við
Kosið verður eftir rúman mánuð. Sjaldan eða aldrei hefur verið erfiðara að sjá fyrir hvernig ríkisstjórn verður samsett.
27. september 2016
Frasarnir flugu í spennuþrungnum fyrstu kappræðum
Eins og við var að búast var spenna í loftinu þegar hinn sjötugi Donald J. Trump og hin 68 ára gamla Hillary Clinton tókust á í fyrstu sjónvarpskappræðunum af þremur fyrir forsetakosningarnar 8. nóvember. Magnús Halldórsson fylgdist með gangi mála.
27. september 2016
Þingrofstillaga komin fram og kosningar staðfestar 29. október
20. september 2016
Sigmundur Davíð freistar þess að ná vopnum sínum
Mikil spenna er fyrir kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, sem hefst í dag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, freistar þess að fá endurnýjað umboð til forystu í kjördæminu, og um leið styrkja stöðu sína innan flokksins.
17. september 2016
Gunnar Bragi: Íhugar varaformannsframboð og styður Sigmund Davíð
Spenna er innan Framsóknarflokksins fyrir komandi flokksþing eftir tvær vikur.
14. september 2016
Hillary Clinton.
Hillary: Ég hélt að ég gæti komist í gegnum þetta
Hillary Clinton segist ætla að jafna sig, og koma svo af krafti inn í lokaslaginn í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum.
13. september 2016
Þriðjungur kosningafrétta fjallaði um kannanir
Nærri þriðjungur allra frétta um alþingiskosningarnar 2013 fjölluðu um niðurstöður skoðanakannana. Íslenskir fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir fyrir áherslu á kannanir í umfjöllun sinni.
29. júní 2016
Rannsóknir sýna að traust skipti ekki máli í kosningaþátttöku hjá eldra fólki. Því er öfugt farið hjá því yngra.
Skiptir kosningaþátttaka ungs fólks máli?
Kosningaþátttaka er dræm í yngsta aldursflokknum og ástæður þess virðast vera margþættar og flóknar. Kjarninn leitaði svara hjá tveimur álitsgjöfum til að fá innsýn í þessar ástæður.
23. júní 2016