44 færslur fundust merktar „kosningar“

Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
16. júní 2019
Ráðhús Reykjavíkur
Reykjavíkurborg segir ásakanir um kosningasvindl „alvarlegar og meiðandi“
Reykjavíkurborg birtir umrædd skjöl sem eru talin hafa brotið gegn persónuverndarlögum og gagnrýnir ásakanir um meint kosningasvindl.
10. febrúar 2019
Reykjavíkurborg braut persónuverndarlög með kosningaskilaboðum
Ungum kjósendum, konum 80 ára og eldri voru send bréf og smáskilaboð fyrir sveitastjórnarkosningar í fyrra til að auka kjörsókn þessara hópa. Persónuvernd segir hins vegar að skilaboðin hafi verið gildishlaðin og í einu tilviki röng.
8. febrúar 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Samfylkingin tapar fylgi og ábyrgðin sögð Dags í Braggamálinu
Meirihlutinn í borgarstjórn bætir við sig fylgi þó að Samfylkingin dali. Þriðjungur telur borgarstjóra bera ábyrgð í Braggamálinu.
16. október 2018
Eva Heiða Önnudóttir, doktor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands
Sýna minni tryggð við stjórnmálaflokka
Á síðustu þremur áratugum hefur hlutfall tryggra kjósenda stjórnmálaflokka lækkað töluvert, samkvæmt nýbirtri fræðigrein Evu H. Önnudóttur og Ólafs Þ. Harðarsonar.
18. júní 2018
Ekkert ólöglegt við nafnlausan áróður í þingkosningum
Engir flokkar eru ábyrgir fyrir nafnlausum áróðri hulduaðila í aðdraganda kosninga og stjórnvöld telja sig ekki geta grafist um hverjir standi á bak við slíkan áróður.
11. júní 2018
Samfylkingin sterkust í miðborg en Sjálfstæðisflokkur í úthverfum
Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið sýnir skýran mun á viðhorfi kjósenda eftir hverfum og svæðum í Reykjavík.
24. maí 2018
Yfirkjörstjórn í Reykjavík segja sýslumann hafa gert mistök
Í bréfi til Þórólfs Halldórssonar sýslumanns kemur fram að hann hafi gert mistök og að þau þurfi að leiðrétta.
21. maí 2018
Ellen Calmon
Reykjavík fyrir allar fjölskyldur
16. maí 2018
Baldur Borgþórsson
Víkingar og Valkyrjur í Reykjavík
15. maí 2018
Borgarstjóri og forsætisráðherra funduðu um borgarlínu
Borgarstjóri kynnti verkefnið fyrir forsætisráðherra og rætt var um hvernig mætti taka samtal milli ríkis og borgar áfram, í samgöngumálum.
15. maí 2018
Getur Facebook haft áhrif á íslenskar kosningar?
Facebook hefur birt hnapp á kjördag í kosningum, meðal annars á Íslandi, sem notendur merkja við þegar þeir hafa greitt atkvæði. Fjölmiðlanefnd hefur áhyggjur af áhrifum hnappsins. Þingmenn segja mikilvægt að fá nánari svör um tilgang hans og áhrif.
23. apríl 2018
Brynjar Níelsson.
Ekki samstaða í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd um breytingu á kosningaaldri
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vilja færa kosningaaldurinn niður í 16 ár á meðan ekki sé hægt að bjóða sig fram og lögræðisaldur sé 18 ár.
19. mars 2018
Hildur Björnsdóttir og Eyþór Laxdal Arnalds
Sjálfstæðisflokkurinn vill kanna möguleika á samgöngumiðstöð við Kringluna
Niðurstaða Reykjavíkurfundar liggur fyrir. Sjálfstæðisflokkurinn vill m.a. einfalda stjórnkerfi borgarinnar og fækka borgarfulltrúum.
4. mars 2018
Þórður Þórarinsson og Birgir Ármannsson.
Þórður og Birgir kvörtuðu yfir fjölmiðlum til ÖSE
Á fundi sínum með ÖSE í aðdraganda kosninga lýstu framkvæmdastjóri og formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins áhyggjum sínum af meintri hlutdrægni RÚV og fleiri miðla.
3. mars 2018
Áróður þeirra sem standa fyrir nafnlausum níðsíðum á samfélagsmiðlum beinist ekki einvörðungu að andstæðingum í stjórnmálum. Hann beinist líka að fjölmiðlum sem fjalla um þá stjórnmálamenn sem nafnlausu síðurnar styðja.
Reglur um kosningaauglýsingar þriðja aðila nauðsynlegar
Kosningabarátta þriðja aðila lýtur ekki lögum og umboð eftirlitsaðila er ófullnægjandi, að mati ÖSE.
3. mars 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru málin – Harða hægrið lemur son sinn og Eyþór spyr erfiðu spurninganna
27. janúar 2018
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Konur vinna launalaust mánuð á ári
19. október 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, verður eflaust áfram kanslari en stuðningurinn hefur minnkað.
Bandalag Merkel stærst en stuðningurinn minni
Angela Merkel leiðir enn stærsta stjórnmálaaflið í Þýskalandi eftir þingkosningar. Stuðningurinn hefur hins vegar minnkað og öfgahægriflokkur hefur náð góðri fótfestu.
25. september 2017
Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, hlaut stóran sigur í þingkosningunum um helgina. Kosningabandalag hans hlaut 60 prósent þingsæta.
Fordæmalaus sigur Macron í frönskum stjórnmálum
Kosningabandalag nýkjörins forseta Frakklands hafði stórsigur í frönsku þingkosningunum í gær. Dræm kjörsókn flækir málin fyrir 60% þingmeirihluta.
19. júní 2017
Það verða engin vistaskipti í bústað forsætisráðherra Bretlands við Downingstræti 10 í kjölfar kosninganna. Theresa May stýrir búinu áfram en er þó búin að gera leikinn örlítið flóknari fyrir sig og stuðningsmenn sína.
Fimm spurningar í kjölfar bresku þingkosninganna
Theresu May mistókst að auka við meirihluta íhaldsmanna á breska þinginu. Kosningaúrslitin breyta stöðunni í breskum stjórnmálum í aðdraganda Brexit-viðræðnanna.
9. júní 2017
Theresa May er forsætisráðherra Bretlands. Kosningarnar áttu að styrkja stöðu Íhaldsflokksins en hafa veikt stöðu flokksins á þingi.
May myndar ríkisstjórn með Norður-Írum
Theresa May fer til fundar við drottninguna í dag til þess að óska eftir umboði til að mynda ríkisstjórn byggða á þingmeirihluta með samsteypu íhaldsflokksins og norður-írskra sambandssinna.
9. júní 2017
Marine Le Pen er hætt sem formaður Þjóðfylkingarinnar.
Marine Le Pen hættir sem formaður Þjóðfylkingarinnar
Le Pen hætti því hún vill setja flokkapólitík til hliðar í seinni umferð forsetakosninga í Frakklandi.
24. apríl 2017
Frakkar kjósa sér nýjan forseta í ár. Kosningarnar eru merkilegar fyrir margar sakir, löngu áður en búið er að telja upp úr kjörkössunum.
Fimm atriði í aðdraganda forsetakosninga í Frakklandi
Frakkar velja sér nýjan forseta í kosningum 23. apríl og 7. maí. Hér eru fimm atriði sem gott er að hafa í huga þegar fylgst er með kosningunum.
20. apríl 2017
Theresa May lagði tillögu um þingkosningar fyrir þingið.
Breska þingið kaus um þingkosningar 8. júní
Bretar ganga að kjörborðinu á ný 8. júní næstkomandi.
19. apríl 2017
Kosið verður til þings í Bretlandi í júní svo tryggja megi umboð stjórnvalda í Brexit-viðræðunum. Það fara hins vegar engar kappræður fram í kosningabaráttunni.
Ætlar ekki að taka þátt í sjónvarpskappræðum
Forsætisráðherrann ætlar að halda spilunum mjög nærri sér í kosningabaráttunni í aðdraganda þingkosninganna í Bretlandi. Engar sjónvarpskappræður munu fara fram.
19. apríl 2017
Birgitta boðuð á Bessastaði klukkan 16
2. desember 2016
Dr. Haukur Arnþórsson
Tortryggni vex gagnvart rafrænum kosningum
24. nóvember 2016
Falsaðar fréttir náðu meiri útbreiðslu en alvöru fréttir
Síðustu þrjá mánuði kosningabaráttunnar í Bandaríkjunum fengu tuttugu vinsælustu fölsuðu fréttirnar miklu meiri virkni á Facebook en tuttugu vinsælustu alvöru fréttirnar.
17. nóvember 2016
Tveir dagar á Bessastöðum
17. nóvember 2016
Samfylkingin býður sig í ríkisstjórn
11. nóvember 2016
Segir að Katrín eigi að fá umboðið ef Bjarni skilar því í dag
11. nóvember 2016
Hillary: Þetta er sársaukafullt og verður það lengi
9. nóvember 2016
Bjarni hefur „mjög miklar áhyggjur“ af stjórnarmyndun
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stöðuna í íslenskum stjórnmálum miklu alvarlegri en fólk vilji almennt viðurkenna. Útlit sé fyrir að fjóra eða fimm flokka þurfi til að mynda ríkisstjórn. Hann hefur miklar áhyggjur af stöðunni.
12. október 2016
Kosningaþátttakan verst í yngsta hópnum
6. október 2016
Þorsteinn Víglundsson
Vilt þú lægri vexti?
29. september 2016
Erfiðleikar við stjórnarmyndun blasa við
Kosið verður eftir rúman mánuð. Sjaldan eða aldrei hefur verið erfiðara að sjá fyrir hvernig ríkisstjórn verður samsett.
27. september 2016
Frasarnir flugu í spennuþrungnum fyrstu kappræðum
Eins og við var að búast var spenna í loftinu þegar hinn sjötugi Donald J. Trump og hin 68 ára gamla Hillary Clinton tókust á í fyrstu sjónvarpskappræðunum af þremur fyrir forsetakosningarnar 8. nóvember. Magnús Halldórsson fylgdist með gangi mála.
27. september 2016
Þingrofstillaga komin fram og kosningar staðfestar 29. október
20. september 2016
Sigmundur Davíð freistar þess að ná vopnum sínum
Mikil spenna er fyrir kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, sem hefst í dag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, freistar þess að fá endurnýjað umboð til forystu í kjördæminu, og um leið styrkja stöðu sína innan flokksins.
17. september 2016
Gunnar Bragi: Íhugar varaformannsframboð og styður Sigmund Davíð
Spenna er innan Framsóknarflokksins fyrir komandi flokksþing eftir tvær vikur.
14. september 2016
Hillary Clinton.
Hillary: Ég hélt að ég gæti komist í gegnum þetta
Hillary Clinton segist ætla að jafna sig, og koma svo af krafti inn í lokaslaginn í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum.
13. september 2016
Þriðjungur kosningafrétta fjallaði um kannanir
Nærri þriðjungur allra frétta um alþingiskosningarnar 2013 fjölluðu um niðurstöður skoðanakannana. Íslenskir fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir fyrir áherslu á kannanir í umfjöllun sinni.
29. júní 2016
Rannsóknir sýna að traust skipti ekki máli í kosningaþátttöku hjá eldra fólki. Því er öfugt farið hjá því yngra.
Skiptir kosningaþátttaka ungs fólks máli?
Kosningaþátttaka er dræm í yngsta aldursflokknum og ástæður þess virðast vera margþættar og flóknar. Kjarninn leitaði svara hjá tveimur álitsgjöfum til að fá innsýn í þessar ástæður.
23. júní 2016