Hillary: Ég hélt að ég gæti komist í gegnum þetta

Hillary Clinton segist ætla að jafna sig, og koma svo af krafti inn í lokaslaginn í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum.

Hillary Clinton.
Hillary Clinton.
Auglýsing

Hill­ary Clint­on, fram­bjóð­andi Demókrata í for­seta­kosn­ing­un­um í Banda­ríkj­un­um, seg­ist hafa ofkeyrt sig og að hún hafi talið að hún gæti hrist af sér lungna­bólg­una sem hefur verið að plaga hana und­an­farna daga. „Ég hélt að ég gæti farið í gegnum þetta, og taldi að lungna­bólgan væri ekki það alvar­leg. En það var ekki rétt hjá mér,“ sagði Hill­ary Clint­on, í við­tali við CNN í dag. Hún er nú að jafna sig af lungna­bólgu sem hún greind­ist með, eftir að hafa ­leitað til læknis í kjöl­far þess að hún fékk aðsvif á minn­ing­ar­at­höfn­inni um ­fórn­ar­lömb árásanna 11. sept­em­ber 2001.Sjálf hafði hún fengið upp­lýs­ingar um, að hún gæti verið með­ lungna­bólgu, en var ekki búin að láta lækni greina veik­indi sín nægi­lega vel. „Mér var sagt að hvíla mig í fimm daga, en ég fór ekki eftir því, og því fór ­sem fór. Nú ætla ég að jafna mig almenni­lega og koma svo aftur inn í bar­átt­una ­full af orku,“ sagði Hill­ary í við­tali við And­er­son Cooper.

Auglýsing

Strax í kjöl­far þess, að myndir náð­ust af Hill­ary, þar sem hún er studd af aðstoð­ar­fólki inn í bíl eftir að hafa yfir­gef­ið minn­ing­ar­at­höfn­ina, fór af stað orðrómur um að Demókratar þyrftu að finna nýj­an fram­bjóð­anda í kosn­ing­un­um. Fundað var um málið í röðum Demókrata, en Hill­ar­y ­sjálf segir ekk­ert slíkt á dag­skrá. Hún sé ein­fald­lega að hrista af sér­ lungna­bólg­una, og það taki meiri tíma en hún hafi ráð­gert.

Hill­ary mælist nú, í flestum skoð­ana­könn­un­um, með meira ­fylgi en keppi­nautur hennar hjá Repúblikön­um, Don­ald J. Trump, en kosið verð­ur í Banda­ríkj­unum 8. nóv­em­ber. Fylgið hefur þó sveifl­ast nokkuð og hefur Trump verið að vinna á í nokkrum ríkj­um.

Þó veik­indin komi á versta tíma í kosn­inga­bar­átt­unni, þeg­ar ­mikið er um ferða­lög og reynt að stilla saman strengi í bak­landi flokk­anna, þá von­ast Hill­ary til þess að ná vopnum sínum fljótt.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kergja innan hluthafahóps Eimskips nær suðupunkti
Óánægja með fyrirferð stærsta eigandans, dramatík í kringum stjórnarkjör og yfirtökuskyldu sem var svo felld úr gildi og slök rekstrarframmistaða sem leiddi af sér fall á markaðsvirði Eimskips hafði leitt til kergju á meðal lífeyrissjóða.
Kjarninn 30. september 2020
Hópuppsögn hjá Icelandair Group
Icelandair Group, sem sótti sér 23 milljarða króna í nýtt hlutafé fyrr í mánuðinum, hefur sagt upp 88 manns.
Kjarninn 29. september 2020
Búast má við mikilli innspýtingu í opinberum fjárfestingum, samkvæmt Íslandsbanka
Mikill samdráttur í ár en hraður viðsnúningur
Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka gerir ráð fyrir töluvert meiri samdrætti en Seðlabankinn gerir ráð fyrir í ár. Hins vegar er búist við „skarpri viðspyrnu“ á næsta og þarnæsta ári.
Kjarninn 29. september 2020
PAR á nú innan við tvö prósent í Icelandair
Bandarískur fjárfestingasjóður sem keypti stóran hlut í Icelandair í vor og varð að stærsta einkafjárfesti félagsins er ekki lengur með stærstu eigendum þess.
Kjarninn 29. september 2020
Bjarni Már Magnússon
Basic að birta
Kjarninn 29. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Samtök atvinnulífsins segja ekki upp kjarasamningum
Eftir að stjórnvöld kynntu 25 milljarða króna aðgerðarpakka í morgun ákvað framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins að atkvæðagreiðsla um Lífskjarasamninginn myndi ekki fara fram. Kjarasamningar gilda því áfram.
Kjarninn 29. september 2020
Vísindamennirnir telja að enn eigi töluverður fjöldi eftir að greinast með COVID-19 í þessari bylgju faraldursins.
Um 300 til 1.100 gætu smitast á næstu þremur vikum
Í þriðju bylgju faraldurs COVID-19, sem hófst 11. september, hafa 506 greinst með sjúkdóminn. Vísindamenn við Háskóla Íslands spá því að næstu daga haldi áfram að greinast 20-40 ný smit á dag.
Kjarninn 29. september 2020
Rúmlega þrjátíu Íslendingar hafa greinst með veiruna í landamæraskimun
Af þeim 119 sem greindust með COVID-19 í landamæraskimun frá 15. júní til 18. september voru 32 með íslenskt ríkisfang, 23 frá Póllandi og 13 frá Rúmeníu og færri frá 23 ríkjum til viðbótar.
Kjarninn 29. september 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None