Guðni Th. safnar meðmælum á Facebook

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur hafið rafræna söfnun á meðmælum fyrir framboð sitt í komandi forsetakosningum.

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Auglýsing

Það stytt­ist í að for­seti Íslands, Guðni Th. Jóhann­es­son ljúki ­kjör­tíma­bili sínu. Hann hyggst bjóða sig fram til for­seta að nýju. Um þess­ar ­mundir eru einmitt fjögur ár frá því að hann bauð sig fram. „Senn er ­kjör­tíma­bilið á enda og sú sjálf­sagða skylda fram undan að safna með­mælum fyr­ir­ fram­boð mitt á nýjan leik,“ skrifar Guðni á Face­book-­síðu sína í morg­un. 

„Sú ­söfnun hlýtur hins vegar að verða með öðrum hætti en síð­ast. Því miður gefst ekki sama færi nú og þá að hitta fólk sem víð­ast og oft­ast. Í stað­inn reið­u­m við okkur á sam­fé­lags­miðla og raf­rænar und­ir­skrift­ir.“

Auglýsing

Guðni skrifar að þetta komi til af aug­ljósum ástæð­um; vegna ­nauð­syn­legra varna gegn veirunni skæðu, eins og hann orðar það. 

„Þótt vel hafi ­gengið hingað til er bar­áttu okkar gegn þeim vágesti ekki lok­ið. En það mun birta til! Það býr kraftur í þess­ari þjóð. Stefnum að því saman að vinna bug á far­sótt­inni. Og stefnum svo að því saman að skapa hér enn betra sam­fé­lag en áð­ur. Með það í huga ákvað ég að bjóða mig fram til end­ur­kjörs. Með það í huga vil ég þjóna landi og þjóð.“

Kæru vin­ir! Ég vona að ykkur líði vel. Nú eru liðin um fjögur ár frá því að ég bauð mig fyrst fram til for­seta Íslands­....

Posted by Guðni Th. 2020 on Fri­day, May 8, 2020


Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu er húsnæðismarkaðurinn á fleygiferð. Og skuldsetning heimila hefur verið að aukast.
Eigið fé Íslendinga í fasteignum hefur tvöfaldast á fimm árum
Íslendingar að skuldsetja sig hraðar og hærra fasteignaverð drífur áfram aukna eignamyndun. Alls eru tæplega átta af hverjum tíu krónum sem heimili landsins eiga í hreinni eign bundin í fasteignum.
Kjarninn 24. september 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 20. þáttur: Dagbækur, drusluskömmun og ódáinsdrykkir
Kjarninn 24. september 2020
Gosið í Eyjum notað til þess að sýna áhrif fólksflótta
Börnum sem fluttu frá Vestmannaeyjum vegna gossins árið 1973 og afkomendum þeirra vegnaði að meðaltali betur vegna flutninganna, samkvæmt rannsókn íslenskra hagfræðinga.
Kjarninn 24. september 2020
Rúmlega þrjátíu ný smit í gær – Minnihluti í sóttkví
Alls greindust þrjátíu og þrír einstaklingar með COVID-19 hér á landi í gær. Nítján þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu.
Kjarninn 24. september 2020
Aðstæður dýra sem búa við þauleldi „eru forkastanlegar“
Að hafa varphænur í búrum er slæmt en að bregðast við með því að stafla þeim á palla í sama þrönga rýminu er „aumkunarverð tilraun til málamynda,“ segir í athugasemd um áformaða framleiðsluaukningu Stjörnueggja. Sex þauleldibú eru starfrækt á Kjalarnesi.
Kjarninn 24. september 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Foreldralaust partý: Leikjatölvur og Facebook-hótanir
Kjarninn 24. september 2020
Magnús Hrafn Magnússon
Síðustu dómar Ruth Bader Ginsburg
Kjarninn 24. september 2020
Yfir 25 þúsund manns hafa ritað undir kröfu um nýja stjórnarskrá – Markmiðinu náð
Markmið undirskriftasöfnunar, þar sem þess er krafist að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort tillögur stjórnlagaráðs eigi að liggja til grundvallar nýrri stjórnarskrá, hefur náðst tæpum mánuði áður en söfnuninni lýkur.
Kjarninn 24. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent