21 færslur fundust merktar „forsetakosningar“

Emmanuel Macron var endurkjörinn forseti Frakklands í gær.
Macron ætlar að sameina sundrað Frakkland
Nýendurkjörinn Frakklandsforseti heitir að sameina sundrað Frakkland. Niðurstöður forsetakosninganna gefa þó til kynna að öfgavæðing franskra stjórnmála sé komin til að vera.
25. apríl 2022
Hlöðver Skúli Hákonarson
Déjà vu?
21. apríl 2022
Enn er óvíst hvort að Trump lætur verða af því að veita sjálfum sér fyrirfram náðun.
Trump ætlar út með hvelli – vill náða hundrað til viðbótar
Á síðasta heila dag Donalds Trump í Hvíta húsinu á morgun er hann sagður stefna á að náða um 100 manns, m.a. hvítflibbaglæpamenn og þekkta rappara. Hvort hann veiti sér og sínum fyrirfram náðun er enn óvíst.
18. janúar 2021
Donald Trump á kosningafundi í Georgíu í október.
Trump hringdi í ríkisstjórann og hvatti til aðgerða til að ógilda sigur Bidens
Á föstudag tapaði kosningateymi Donalds Trump málum í sex ríkjum Bandaríkjanna. Á laugardag hringdi forsetinn í einn ríkisstjórann og bað hann um aðstoð við að snúa úrslitunum sér í hag.
6. desember 2020
Joe Biden verður 46. forseti Bandaríkjanna þegar hann tekur við embætti.
Biden staðfestur sigurvegari hjá öllum stærstu fjölmiðlunum
Eftir mikla bið hafa allir stærstu miðlarnir „kallað“ Pennsylvaníu og staðfest þar með sigur Joe Biden í forsetakosningunum.
7. nóvember 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni endurkjörinn forseti með 92,2 prósent atkvæða
Guðni Th. Jóhannesson, Eliza Reid og börn þeirra verða fjögur ár til viðbótar á Bessastöðum. Guðni var endurkjörinn forseti Íslands með 92,2 prósentum atkvæða í kosningunum sem fram fóru í gær.
28. júní 2020
Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson í viðtali við RÚV eftir að fyrstu tölur höfðu borist.
Guðni með mikla yfirburði
Guðni Th. Jóhannesson var með rúmlega 90 prósent atkvæða í forsetakosningunum er fyrstu tölur höfðu borist úr fjórum kjördæmum. Er það í takti við nýjustu skoðanakannanir.
27. júní 2020
Guðmundur Franklín Jónsson (t.v.) og Guðni Th. Jóhannesson verða í kjöri til forseta.
Tveir verða í framboði til forseta Íslands
Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson verða í kjöri til forseta Íslands en kosningarnar fara fram þann 27. júní næstkomandi.
27. maí 2020
Hafa viku til að fara yfir meðmælalista
Tveir skiluðu inn framboði til forseta í gær en framboðsfrestur rann út á miðnætti. Yfirkjörstjórn hefur viku til að fara yfir meðmælalista.
23. maí 2020
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni Th. safnar meðmælum á Facebook
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur hafið rafræna söfnun á meðmælum fyrir framboð sitt í komandi forsetakosningum.
8. maí 2020
Donald Trump tapaði næstum því einum milljarði bandaríkjadala árið 1995 og gæti þess vegna hafa komist hjá því að borga skatta fram til ársins 2013.
Trump kann að hafa komist undan skattgreiðslum í 18 ár
Vondri viku í kosningabaráttu Donalds Trump lauk ekki vel því fjölmiðlar komust yfir skattaskýrslu hans frá árinu 1995.
2. október 2016
Tíu verstu ummæli Donalds Trump
11. ágúst 2016
Donald Trump hefur komið sér í allskonar klandur undanfarna daga.
Hættir Trump við allt saman á endanum?
Donald Trump átti vonda viku sem leið. Nú meta spálíkön möguleika hans á að verða forseti aðeins um 18 prósent.
6. ágúst 2016
Söguleg stund, mótmæli og jákvæð framtíðarsýn á flokksráðstefnu Demókrata
Flokksþing demókrata fór fram í Fíladelfíu í síðustu viku. Ráðstefnan spannaði fjóra daga og fjöldi gesta var á bilinu 30 til 50 þúsund. Að auki komu um 20.000 blaðamenn, 10.000 sjálfboðaliðar og mikill fjöldi mótmælenda. Kjarninn var á staðnum.
1. ágúst 2016
Donald Trump lýsti því hvað hann ætlaði að gera sem forseti en minntist ekkert á það hvernig hann ætlaði að fara að því.
Alið á ótta á landsþingi repúblikana
Donald Trump var formlega nefndur frambjóðandi repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á landsþingi flokksins í síðustu viku. Bryndís Ísfold fylgdist með þinginu.
25. júlí 2016
Donald Trump og Melania Trump eftir að hún hafði lokið við að flytja ræðuna sem svipar svo mjög til ræðu Michelle Obama frá 2008.
„Hillary Clinton er lygari“
Donald Trump mun hljóta útnefningu repúblikana sem forsetaefni á landsþingi flokksins sem hófst í gær. Öfl á landsþinginu vilja velta Trump úr sessi.
19. júlí 2016
Hillary Clinton mun að öllum líkindum hljóta útnefningu Demókrataflokksins. Bernie Sanders styður hana en er ekki hættur í framboði.
Sanders ætlar að kjósa Clinton
24. júní 2016
Þorskastríðin, Icesave og neyðarlögin
Ýmislegt er nú lagt á borðið þegar kosningabaráttan harðnar fyrir forsetakosningarnar 25. júní.
16. maí 2016
Þjóðin stendur á krossgötum kynslóðaskipta
10. maí 2016
Guðni getur sigrað Ólaf Ragnar
6. maí 2016
Elítan gegn kröfu kjósenda um breytingar
Óvinsælasti frambjóðandinn fær mesta umfjöllun og flest atkvæði í forvali repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Hvernig stendur á þessu og hvað hyggist flokksforystan gera? Bryndís Ísfold skrifar frá New York um forval stóru flokkanna.
30. mars 2016