Guðni Th. Jóhannesson
Auglýsing

Guðni Th. Jóhann­es­son, doktór í sagn­fræði og dós­ent við Háskóla Íslands, til­kynnti um fram­boð sitt til for­seta Íslands í gær. Í könn­unum hefur mælst mikið fylgi við hann, jafn­vel þó hann hafi ekki verið búinn að til­kynna um fram­boð. 

Guðni hefur rann­sakað íslensk stjórn­mál á ferli sín­um, bæði sem rit­höf­undur og fræði­mað­ur, og hefur á sér gott orð fyrir skel­egga og fag­mann­lega fram­göng­u. 

Eins og kann­anir hafa verið að sýna að und­an­förnu, þá bendir margt til þess að kosn­inga­bar­áttan geti þró­ast á þann veg, að um tveggja turna tal milli Guðna og Ólafs Ragn­ars verði að ræða. Sú ákvörðun Ólafs Ragn­ars að bjóða sig fram á nýjan leik, hefur haft mikil nei­kvæð áhrif á fram­boð ann­arra, enda má segja að mörg þeirra fram­boða sem fram komu hafi tekið mið af því að nú væru nýir tímar, þar sem Ólafur Ragnar væri að stíga af svið­inu eftir 20 ára for­seta­tíð. 

Auglýsing

Ólafur Ragnar er klókur og greind­ur, og mun vafa­lítið láta til sín taka í kosn­inga­bar­áttu, þegar hún stendur sem hæst. Guðni getur hins vegar sigrað hann, og hefur virð­ingu fólks úr öllum stjórn­mála­flokkum og stétt­um, ef marka má stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingar við hann á sam­fé­lags­miðl­u­m. 

Spenn­andi tímar framund­an.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Losun frá umferð og úrgangi dregst saman
Kjarninn 30. september 2020
Kergja innan hluthafahóps Eimskips nær suðupunkti
Óánægja með fyrirferð stærsta eigandans, dramatík í kringum stjórnarkjör og yfirtökuskyldu sem var svo felld úr gildi og slök rekstrarframmistaða sem leiddi af sér fall á markaðsvirði Eimskips hafði leitt til kergju á meðal lífeyrissjóða.
Kjarninn 30. september 2020
Hópuppsögn hjá Icelandair Group
Icelandair Group, sem sótti sér 23 milljarða króna í nýtt hlutafé fyrr í mánuðinum, hefur sagt upp 88 manns.
Kjarninn 29. september 2020
Búast má við mikilli innspýtingu í opinberum fjárfestingum, samkvæmt Íslandsbanka
Mikill samdráttur í ár en hraður viðsnúningur
Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka gerir ráð fyrir töluvert meiri samdrætti en Seðlabankinn gerir ráð fyrir í ár. Hins vegar er búist við „skarpri viðspyrnu“ á næsta og þarnæsta ári.
Kjarninn 29. september 2020
PAR á nú innan við tvö prósent í Icelandair
Bandarískur fjárfestingasjóður sem keypti stóran hlut í Icelandair í vor og varð að stærsta einkafjárfesti félagsins er ekki lengur með stærstu eigendum þess.
Kjarninn 29. september 2020
Bjarni Már Magnússon
Basic að birta
Kjarninn 29. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Samtök atvinnulífsins segja ekki upp kjarasamningum
Eftir að stjórnvöld kynntu 25 milljarða króna aðgerðarpakka í morgun ákvað framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins að atkvæðagreiðsla um Lífskjarasamninginn myndi ekki fara fram. Kjarasamningar gilda því áfram.
Kjarninn 29. september 2020
Vísindamennirnir telja að enn eigi töluverður fjöldi eftir að greinast með COVID-19 í þessari bylgju faraldursins.
Um 300 til 1.100 gætu smitast á næstu þremur vikum
Í þriðju bylgju faraldurs COVID-19, sem hófst 11. september, hafa 506 greinst með sjúkdóminn. Vísindamenn við Háskóla Íslands spá því að næstu daga haldi áfram að greinast 20-40 ný smit á dag.
Kjarninn 29. september 2020
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None