Hver verða áhrifin á hlutabréfamarkaðinn?

peningar
Auglýsing

Á föstu­dag­inn í síð­ustu viku og mánu­dag­inn í þess­ari viku, ­guf­uðu tæp­lega 50 millj­arðar upp í kaup­höll Íslands, þegar gengi hluta­bréfa allra fyr­ir­tækja féll nokkuð mik­ið. Dag­ana á eftir hefur gengið sveifl­ast til­ og frá nálægt því gengi sem var eftir þetta fall. Mark­aðsvirði skráðra hluta­bréfa á aðal­l­ista og First North er ríf­lega þús­und millj­arð­ar. Það er ­upp­hæð sem nemur tæp­lega hálfri árlegri lands­fram­leiðslu Íslands. 

Þó hluta­bréfa­mað­ur­inn á Íslandi sé dverg­vax­inn í alþjóð­legum sam­ban­burði, þá er hann mik­il­vægur hluti af ávöxt­un­ar­mark­aði fyrir fjár­magn á Íslandi. End­ur­reisn­ hans, eftir hið for­dæma­laus hrun haustið 2008, hefur verið gengið nokkuð vel, þó aðstæð­urnar séu óvenju­leg­ar. Fjár­magns­höftin eru ekki góð fyr­ir­ hluta­bréfa­mark­aði, og aug­ljós­lega hafa bjag­andi áhrif á eigna­verð.

Þegar um þau er los­að, getur aug­ljós­lega komið til mik­ill­ar ­sveiflu á mark­aðn­um. Lík­lega nið­ur­sveiflu, en það fer þó allt eftir útfærsl­unn­i og losun hafta. Líf­eyr­is­sjóðir lands­ins eru stærstu fjár­fest­arnir á íslenskum hluta­bréfar­mark­aði og eiga meira en 40 pró­sent hluta­fjár. 

Auglýsing

Eignarhlutir íslenska ríkis í bönkum eru mörg hundruð milljarða króna virði.

Stefna þeirra mun skipta miklu máli. Margir sjóð­anna hafa þegar ávaxtað fjár­muni sjóðs­fé­laga vel með þátt­töku í end­ur­reisn hluta­bréfa­mark­að­ar­ins, og ­spurn­ingin er hvort losun hafta mun hafa áhrif á fjá­fest­inga­stefnu þeirra. Það hlýtur að vera freist­andi í ein­hverjum til­vikum að selja hluta­bréf með miklu­m hagn­aði, og færa fjár­muni á erlenda mark­aði, þegar það verður hægt, til að dreifa áhættu.

Annað atriði sem einnig getur haft mikil áhrif á hluta­bréfa­mark­að­inn er fyr­ir­huguð eigna­sala rík­is­ins. Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, hefur talað fyrir því að ríkið muni kapp­kosta að ­selja eign­ir, sem það fékk í fangið frá kröfu­höfum föllnu bank­anna. Það þarf ekki mik­inn snill­ing til að sjá það, að líf­eyr­is­sjóðir lands­manna eru helst­u ­kaup­endur af eign­unum sem ríkið hyggst selja. Erlendir fjár­festar hafa ekki beðið í röðum eftir því að fá að kaupa íslenskar eignir til þessa, svo ólík­leg­t verður að telj­ast að það muni ganga vel að draga þá til lands­ins.

Spenn­andi verður að fylgj­ast með því hvaða áhrif þessi miklu ­tíma­mót, sem fylgja losun hafta og sölu á rík­is­eign­um, munu hafa á hluta­bréfa­mark­að­inn. Í fyrra hækk­uðu bréfin á mark­aðnum um 43 pró­sent. Það sem ­fer hratt upp getur vel farið hratt niður líka. En eins og alltaf þeg­ar hluta­bréfa­verð er ann­ars veg­ar, þá er vandi að spá fyrir um hvað fram­tíðin ber í skauti sér.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ásta Sigríður Fjeldsted
Ásta Sigríður Fjeldsted nýr framkvæmdastjóri Krónunnar
Ásta Sigríður Fjeldsted hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar.
Kjarninn 14. júlí 2020
Atvinnuleysi komið undir tíu prósent
Atvinnuleysi hérlendis hefur lækkað hratt að undanförnu en þar skiptir mestu hröð lækkun atvinnuleysis vegna minnkaðs starfshlutfalls. Almennt atvinnuleysi mælist 7,5 prósent og hefur lítið sem ekkert breyst frá því í apríl.
Kjarninn 14. júlí 2020
Salt Pay talið hæft til að fara með virkan eignarhlut í Borgun
Fjármálaeftirlitsnefnd Seðlabanka Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að Salt Pay, með skráð aðsetur á Caymaneyjum, sé hæft til að fara með yfir 50 prósent virkan eignarhlut í Borgun.
Kjarninn 14. júlí 2020
Frá fundinum í dag
Fjögur lönd til viðbótar ekki talin áhættusvæði
Alls eru sex lönd sem ekki eru talin áhættusvæði; Danmörk, Noregur, Finnland, Þýskaland, Grænland og Færeyjar. Fólk sem kemur þaðan og hefur dvalið þar í tvær vikur samfleytt þarf ekki að fara í skimun við komuna til landsins frá og með 16. júlí.
Kjarninn 14. júlí 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
227 stuðningslán fyrir tæpa 2,2 milljarða
Alls hafa fyrirtæki hér á landi sótt um 227 stuðningslán fyrir tæpa 2,2 milljarða króna síðan opnað var fyrir umsóknir þann 9. júlí.
Kjarninn 14. júlí 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
„Vissuð þið að það er ekki refsivert á Íslandi að stela launum af vinnuaflinu?“
Formaður Eflingar hefur gert kröfu á stjórnvöld og stílað á fimm ráðuneyti. Hún vill að þau standi við gefin loforð um að heimildir til refsinga verði auknar, í samráði við aðila vinnumarkaðarins, ef atvinnurekandi brýtur gegn lágmarkskjörum launamanns.
Kjarninn 14. júlí 2020
Þinglýstum kaupsamningum fækkaði á milli ára í flestum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Smávægileg aukning varð í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi.
Þinglýstum kaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fækkar milli ára
Þinglýstum kaupsamningum fjölgar víða utan höfuðborgarsvæðisins á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tíma í fyrra. Alls fækkaði þeim um 31 prósent innan höfuðborgarsvæðisins en fjölgaði um 0,5 prósent utan þess.
Kjarninn 14. júlí 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra óskaði eftir flýtimeðferð á boðuðu dómsmáli
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur óskað eftir flýtimeðferð á dómsmáli sínu gegn skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu til að fá hnekkt úrskurði kærunefndar jafnréttismála.
Kjarninn 14. júlí 2020
Meira úr sama flokkiBakherbergið
None