Úrelt að reka lífeyrissjóð eins og „skúffu í fjárfestingabanka“

Halldór Friðrik Þorsteinsson, fyrrum eigandi HF Verðbréfa og sjóðfélagi Frjálsa lífeyrissjóðsins, vill breytingar á fyrirkomulagi rekstrar Frjálsa lífeyrissjóðsins.

Arion banki
Auglýsing

„Það verð­ur­ á­huga­vert að heyra sjón­ar­mið sjóðs­fé­laga. ­Sjálfum finnst mér klént að reka 200 millj­arða líf­eyr­is­sjóð í eig­u 55 þús­und sjóð­fé­laga, eins og skúffu í fjár­fest­ing­ar­banka. Það er alfar­ið á valdi sjóð­fé­lag­anna að breyta því úrelta fyr­ir­komu­lag­i,“ segir Hall­dór Frið­rik Þor­steins­son, sjóð­fé­lagi í Frjálsa líf­eyr­is­sjóðn­um, í aðsendri grein í Mark­aðnum, fylgi­riti Frétta­blaðs­ins, í dag. 

Hall­dór Frið­rik býður sig fram til stjórn­ar­setu í sjóðn­um, en aðal­fundur sjóðs­ins fer fram 30. maí næst­kom­and­i. 

Halldór Friðrik Þorsteinsson.Hall­dór Frið­rik hyggst leggja fram til­lögu um að breyta sam­þykktum sjóðs­ins á þann veg, að Arion banki þurfi ekki að ann­ast rekstur sjóðs­ins. Ákvæðið í sam­þykkt­unum er svona: „Arion banki hf. skal ann­ast dag­legan rekstur sjóðs­ins skv. rekstr­ar­samn­ingi sem stjórn sjóðs­ins og Arion banki hf. gera þar að lút­andi. Þetta sam­komu­lag skal sent Fjár­mála­eft­ir­lit­inu eða öðru hlut­að­eig­andi stjórn­valdi til kynn­ing­ar.“

Auglýsing

Í grein sinni í Mark­aðnum segir Hall­dór Frið­rik það vera úrelt fyr­ir­komu­lag, að líf­eyr­is­sjóðir séu í rekstri banka en sjóð­fé­lagar Frjálsa líf­eyr­is­sjóðs­ins eru nú um 55 þús­und tals­ins. Hann gerir einnig 1.200 millj­óna tap sjóðs­ins af upp­bygg­ingu kís­il­vers United Sil­icon að umtals­efni. „Þá rauna­sögu þarf ekki að end­ur­segja en ein afleið­ing hennar var fjár­hagstap tug­þús­unda ­sjóð­fé­laga fyrir vel á annað þús­und millj­ónir króna. Það er umhugs­un­ar­vert að einu líf­eyr­is­sjóð­irn­ir ­sem sáu ástæðu til að leggja líf­eyr­is­sparn­að ­fólks í þetta áhættu­mikla til­rauna­verk­efni voru í umsjón ­Arion banka, að frá­töldum Fest­u líf­eyr­is­sjóði sem starfar mest­an­part á Suð­ur­nesj­um. En þetta undr­ar engan sem þekkir til innstu kima í fjár­fest­ing­ar­bönk­um. Þeir eru í eðli sínu áhættu­sæknir og hags­muna- á­rekstrar hljót­ast af nálægð ólíkra ­starfs­sviða. Ádrepur frá eft­ir­lits­að­ilum breyta því miður litlu um,“ segir Halldór Frið­rik í grein sinni.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jepplingur á ferð í Laugarnesi í Reykjavík. Bílar af þessari stærðargráðu og stærri hafa orðið æ algengari á götunum undanfarin ár.
Bílarnir á götunum þyngjast og þyngjast
Nýskráðir fólksbílar á Íslandi árið 2021 voru að meðaltali um 50 prósentum þyngri en bílarnir voru árið 1990. Þetta er alþjóðleg þróun – sem sumir segja að sé helst leidd af bílaframleiðendum sem vilja selja almenningi stærri og dýrari bíla ár frá ári.
Kjarninn 22. janúar 2022
Nokkrir valkostanna sem eru til skoðunar gera ráð fyrir jarðgöngum í gegnum Reynisfjall og að vegurinn liggi meðfram Víkurfjöru.
Sér ekki hvað nýr valkostur um Mýrdal á að leysa
Oddviti Mýrdalshrepps telur að nýjum valkosti Vegagerðarinnar við færslu hringvegarins í Mýrdal myndi fylgja umtalsvert meira jarðrask en láglendisvegi og jarðgöngum.
Kjarninn 22. janúar 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Microsoft kaupir Blizzard og frábær CES
Kjarninn 22. janúar 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Stefnt að því að koma Íslandi í efstu sætin á Regnbogakortinu
Forsætisráðherra hefur lagt fram framkvæmdaáætlun í málefnum hinsegin fólks í 17 liðum fram í samráðsgátt stjórnvalda. Á meðal aðgerða er að stjórnendur hjá ríkinu og lögreglumenn fái fræðslu um málefni hinsegin fólks.
Kjarninn 21. janúar 2022
N1 Rafmagn er dótturfélag N1, sem er eitt dótturfélaga Festi hf., sem er að uppistöðu í eigu íslenskra lífeyrissjóða.
N1 reiknar með því að útskýra rafmagnsendurgreiðslur betur eftir helgi
N1 Rafmagn, sem áður hét Íslensk orkumiðlun, hefur verið orkusali til þrautavara frá 1. júní 2020. Fyrirtækið hefur ekki útskýrt hvers vegna það hyggst einungis endurgreiða neytendum mismun tveggja taxta frá 1. nóvember 2021.
Kjarninn 21. janúar 2022
Tímasetning uppsagnar tilfallandi og greiðslur til hluthafa „eðlilegur hluti af fyrirtækjarekstri“
Sjóvá vísar því á bug að samningi við FÍB um vegaþjónustu hafi verið sagt upp í hefndarskyni. Tímasetningin hafi verið tilfallandi. Markaðsstjóri Sjóvá segir greiðslur til hluthafa „eðlilegan hluta af fyrirtækjarekstri“.
Kjarninn 21. janúar 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Kínverska fjárfestinga- og innviðaverkefnið Belti og braut
Kjarninn 21. janúar 2022
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.
Meiri fjárfesting en minni útboð hjá hinu opinbera
Heildarvirði fjárfestinga hjá stærstu opinberu aðilunum gæti aukist um 20 milljarða króna í ár, en Reykjavíkurborg boðar umfangsmestu framkvæmdirnar. Á hinn bóginn hefur umfang útboða minnkað á milli ára, sem SI segir vera áhyggjuefni.
Kjarninn 21. janúar 2022
Meira úr sama flokkiInnlent