Bandaríska forsetafrúin vill ekki að börn séu skilin frá foreldrum sínum

Melanie Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, vill að yfirvöld hætti að skilja að börn og foreldra í tengslum við landamæraeftirlit.

Donald Trump Melania Trump forseti bandaríkin
Auglýsing

Eig­in­kona Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seta, for­seta­frúin Mel­ania Trump, vill að banda­rísk yfir­völd hætti að aðskilja börn frá for­eldrum sínum þegar þau eru stoppuð á landa­mærum Banda­ríkj­anna og Mexíkó. Hún segir þetta ómann­úð­legt, og að yfir­völd eigi að koma vel fram við börn og stjórna aðgerðum með hjart­anu.

Í yfir­lýs­ingu frá henni, sem vitnað er til í helstu fjöl­miðlum vest­an­hafs, þar á meðal Was­hington Post, segir að hún „þoli ekki“ að sjá fréttir af því að börn séu aðskilin frá for­eldrum sín­um. Þetta gangi ekki, og sé óþarf­i. Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti segir að Demókratar beri ábyrgð á þessu, þar sem þeir neiti að sam­þykkja lög þar sem fjár­magn er tryggt til bygg­ingar veggs á landa­mærum Mexíkó og Banda­ríkj­anna. Á meðan það verði ekki gert, þá muni lög­unum verða fram­fylgt með þeim hætti sem gert hefur verið und­an­farnar vik­ur.

Auglýsing


Á sex vina tíma­bili hafa um tvö þús­und fjöl­skyldur verið aðskildar með þessum hætti, og hafa mann­rétt­inda­sam­tök gagn­rýnt banda­rísk stjórn­völd harð­lega fyrir aðgerðir sín­ar. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samgöngustofa brást í eftirliti með WOW air
Samgöngustofa hafði viðskiptalega hagsmuni WOW air að leiðarljósi í einhverjum tilvikum í ákvörðunartöku sem snéri að flugfélaginu. Þá veitti stofnunin ráðuneyti sínu misvísandi upplýsingar. Þetta kemur fram í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar.
Kjarninn 14. apríl 2021
Erlendir fjárfestar pökkuðu saman og fluttu 115 milljarða úr landi
Fjármagnsflótti hefur verið frá Íslandi síðasta hálfa árið. Þá hafa erlendir fjárfestar sem áttu hér eignir, meðal annars hlutabréf í banka, farið út með 92,6 milljarða króna umfram það sem erlendir fjárfestar hafa fjárfest hér.
Kjarninn 14. apríl 2021
Jóhann Páll Jóhannsson og Ragna Sigurðardóttir
Er mesta aukning atvinnuleysis meðal OECD-ríkja til marks um „góðan árangur“?
Kjarninn 14. apríl 2021
Borgarfulltrúi ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Startups
Kristín Soffía Jónsdóttir hefur verið borgarfulltrúi í Reykjavík frá árinu 2014 en tekur nú við starfi framkvæmdastjóra Icelandic Startups.
Kjarninn 14. apríl 2021
AGS metur nú umfang boðaðra opinberra stuðningsaðgerða íslenskra stjórnvalda rúm 9 prósent, en mat það áður 2,5 prósent.
AGS uppfærði mat sitt á umfangi aðgerða eftir ábendingar íslenskra stjórnvalda
Íslensk stjórnvöld sendu inn ábendingar til AGS vegna gagna sjóðsins um umfang stuðningsaðgerða vegna veirufaraldursins. Umfang boðaðra aðgerða á Íslandi er nú metið á um 9 prósent af landsframleiðslu 2020.
Kjarninn 14. apríl 2021
Fjármálastöðugleikanefnd SÍ
Seðlabankinn kallar eftir endurskipulagningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum
Seðlabankinn segir brýnt að huga að endurskipulagningu skulda ferðaþjónustufyrirtækja, þar sem greiðsluvandi þeirra fari að breytast í skuldavanda þegar greiða á upp lánin sem tekin voru í upphafi faraldursins.
Kjarninn 14. apríl 2021
Sasja Beslik
Boðorðin tíu um sjálfbærar fjárfestingar
Kjarninn 14. apríl 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Ekki til skoðunar að lengja tíma milli 1. og 2. sprautu
Sóttvarnalæknir segir það ekki til skoðunar að lengja tímann milli bóluefnaskammtanna tveggja sem fólki eru gefnir. Sú leið hefur verið farin í mörgum ríkjum til að geta gefið fleirum fyrri sprautuna sem fyrst.
Kjarninn 14. apríl 2021
Meira úr sama flokkiErlent