Katrín með Trump og May á forsíðu New York Times

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands prýðir forsíðu prentútgáfu bandaríska blaðsins The New York Times í dag, ásamt Donald Trump Bandaríkjaforseta og Theresu May forsætisráðherra Bretlands. Svipurinn á Katrínu nokkuð óræður.

New York Times
Auglýsing

Katrín Jak­obs­dóttir for­sæt­is­ráð­herra Íslands prýðir for­síðu prentút­gáfu banda­ríska blaðs­ins The New York Times í dag, ásamt Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seta og Ther­esu May for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands.

­Myndin er tekin eftir leið­toga­fund Atl­ants­hafs­banda­lags­ins, NATO, í Brus­sel sem lauk í gær. Katrín  og Guð­laugur Þór Þórð­ar­son, utan­rík­is­ráð­herra, sóttu fund­inn fyrir hönd Íslands, ásamt sendi­nefnd.

Svip­ur­inn á Katrínu á mynd­inni er nokkuð óræð­ur. Svo virð­ist sem Katrín sé annað hvort að njóta veð­ur­blíð­unn­ar, sem ætti að vera skilj­an­legt haf­andi verið í Reykja­vík bróð­ur­part sum­ars­ins, eða að henni finn­ist allt að því óbæri­legt að standa þarna með leið­tog­un­um, Trump og May, auk þess sem smá má glitta í Viktor Orbán, for­sæt­is­ráð­herra Ung­verja­lands, sem rekur ekki beint póli­tík sem rímar vel við lífs­sýn íslenska kollega hans.

Auglýsing

Don­ald Trump ­Banda­­ríkja­­for­­seti sagði eftir fund­inn í gær að með­­limir Atl­ants­hafs­­banda­lags­ins hefðu fall­ist á kröfu hans um að auka fjár­­fram­lög ríkj­anna til hern­að­­ar­­mála, þrátt fyrir að hafa skrifað undir sam­­þykkt á óbreyttu ástandi. Nið­ur­staða fund­ar­ins var ­sam­eig­in­­leg yfir­­lýs­ing allra 29 að­ild­­ar­­þjóða NATO ­sem ítrek­aði fyrri áætl­­­anir um 2% útgjalda­­mark fyrir árið 2024.

Sam­­kvæmt frétt Stjórn­­­ar­ráðs­ins ræddi Katrín sér­­stak­­lega um nauð­­syn þess að efla þró­un­­ar­að­­stoð, mann­úð­­ar­að­­stoð og stuðn­­ing við flótta­­fólk innan sam­­bands­ins á fund­in­um.

Trump fór beint eftir fund­inn í opin­bera heim­sókn til Bret­lands, þar sem hann hefur lýst yfir efa­semdum um áætl­anir May um útgöngu lands­ins úr Evr­ópu­sam­band­inu, sem hann segir of lin­ar. Úti­lok­aði hann þannig frí­versl­un­ar­samn­ing Breta við Banda­ríkin sem hefur gert það að verkum að gengi punds­ins á móti Banda­ríkja­doll­ars hefur fallið hratt það sem af er degi.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þeir eru takmörkuð auðlind, stafirnir í gríska stafrófinu.
Af hverju sleppti WHO tveimur stöfum gríska stafrófsins?
Á eftir Mý kemur Ný og þá Xí. En eftir að Mý-afbrigði kórónuveirunnar fékk nafn sitt var það næsta sem uppgötvaðist nefnt Ómíkron. Hvað varð um Ný og Xí?
Kjarninn 1. desember 2021
Guðmundur Hrafn Arngrímsson og Yngvi Ómar Sighvatsson
Kúgaða fólkið!
Kjarninn 1. desember 2021
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingar verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Þórunn eini nefndarformaður stjórnarandstöðunnar
Sjálfstæðisflokkurinn fer með formennsku í þremur af átta fastanefndum þingsins, Framsókn tveimur og VG tveimur. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verður formaður fjárlaganefndar, eins og Vinstri græn gáfu reyndar óvart út á mánudag.
Kjarninn 1. desember 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Fyrsta sendiráð Íslands í Asíu
Kjarninn 1. desember 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið sitt fyrir næsta ár í gær.
Útgjöld vegna barnabóta lækka
Ekki er gert ráð fyrir auknum útgjöldum ríkisins til barnabóta á næsta ári, þrátt fyrir að fjárhæðir þeirra til hvers einstaklings hækki og skerðingarmörk verði færð ofar. Áætluð útgjöld eru 11 prósentum minni en þau voru í fyrra.
Kjarninn 1. desember 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og annar aðstoðarmaður innanríkisráðherra.
Hreinn Loftsson hættir sem aðstoðarmaður Áslaugar Örnu og ræður sig til Jóns
Jón Gunnarsson tók við sem innanríkisráðherra á sunnudag hefur ákveðið að ráða fyrrverandi aðstoðarmann forvera síns í starfi, Hrein Loftsson, sem aðstoðarmann sinn.
Kjarninn 1. desember 2021
Í samfélaginu á Stöðvarfirði eru ekki allir sáttir með fyrirhugaða útgáfu rekstarleyfis til laxeldis gegnt bæjarstæðinu.
Rúmur fjórðungur íbúa á Stöðvarfirði leggst gegn fyrirhuguðu laxeldi
Matvælastofnun fékk á dögunum sendar undirskriftir um 50 íbúa á Stöðvarfirði sem mótmæla því að Fiskeldi Austfjarða fái útgefið rekstrarleyfi fyrir 7.000 tonna laxeldi í firðinum. Íbúar eru efins um að mörg störf verði til á Stöðvarfirði vegna eldisins.
Kjarninn 1. desember 2021
Þórður Snær Júlíusson
Ríkisstjórn þeirra sem vilja stjórna, ekki leiða
Kjarninn 1. desember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent