Ásthildur Sturludóttir verður bæjarstjóri á Akureyri

Ásthildur Sturludóttir fyrrverandi bæjarstjóri í Vesturbyggð verður nýr bæjarstjóri á Akureyri. Meirihluti L-listans, Framsóknar og Samfylkingar hafa ákveðið að ganga til samninga við Ásthildi um starfið.

Ásthildur Sturludóttir akureyri.is
Auglýsing

Ásthildur Sturludóttir fyrrverandi bæjarstjóri í Vesturbyggð verður nýr bæjarstjóri á Akureyri.

Meirihluti L-listans, Framsóknar og Samfylkingar hafa ákveðið að ganga til samninga við Ásthildi um starfið.

Ásthildur gegndi sveitarstjórastöðunni í Vesturbyggð frá árinu 2010 og var bæjarstjóra efni D-listans þar fyrir kosningarnar í vor en lét af störfum þar í kjölfar þess að nýr meirihluti ákvað að auglýsa starfið.

Auglýsing

Ásthildur tekur við af Eiriki Birni Björnssyni sem verið hefur bæjarstjóri á Akureyri síðustu átta ár.

Ásthildur er með BA-próf í stjórnmálafræði frá HÍ og MPA-gráðu í opinberri stjórnsýslu frá PACE University í New York. Hún hefur starfað sem verkefnisstjóri á rektorsskrifstofu og markaðs- og samskiptasviði Háskóla Íslands auk þess sem hún var verkefnisstjóri við byggingu Hörpunnar, tónlistar- og ráðstefnuhúss. Þá var hún framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og atvinnuráðgjafi hjá SSV-þróun og ráðgjöf.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Frá undirritun lífskjarasamningsins í apríl árið 2019.
Forsendur brostnar og örlög lífskjarasamningsins ráðist 30. september
Forsendunefnd ASÍ og SA hefur komist að þeirri niðurstöðu að forsendur lífskjarasamningsins frá 2019 séu brostnar, hvað aðgerðir stjórnvalda varðar. Formaður VR segir að örlög samninganna muni ráðast á fundi samninganefnda ASÍ og SA 30. september.
Kjarninn 20. september 2021
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu er engin töfralausn
Kjarninn 20. september 2021
Þorvarður Bergmann Kjartansson
Þegar sumir hafa vald yfir öðrum
Kjarninn 20. september 2021
Hildur Gunnarsdóttir
Húsnæðispólitík og arkitektúr
Kjarninn 20. september 2021
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins
Gæti kostað 50-60 milljarða að gera 350 þúsund króna laun skatt- og skerðingalaus
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Ingu Sæland um að færsla á persónuafslætti frá „þeim ríku“ til hinna efnaminni geti fjármagnað 350 þúsund króna skattfrjálsa framfærslu.
Kjarninn 20. september 2021
Segja mikilvægt að undirbúa innviði og regluverk fyrir græna orkuframleiðslu
Íslendingar ættu að nýta þau tækifæri sem felast í orkuskiptum hérlendis og undirbúa innviði og regluverk fyrir samkeppnishæfa framleiðslu á kolefnislausum orkugjöfum, að mati tveggja verkfræðinga hjá EFLU.
Kjarninn 20. september 2021
Jóhann Friðrik Friðriksson
Heilbrigðiskerfi ekki óheilbrigðiskerfi
Kjarninn 20. september 2021
Vikurnáman yrði austan við Hafursey á Mýrdalssandi.
Vörubílar myndu aka 120 ferðir á dag með Kötluvikur
„Þetta er ekkert smáræði og ég held að menn átti sig engan veginn á því hvað þetta er mikið umfang,“ segir Guðmundur Oddgeirsson, bæjarfulltrúi í Ölfusi, um fyrirhugaða vikurnámu á Mýrdalssandi og flutninga á efninu til Þorlákshafnar.
Kjarninn 20. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent