8 færslur fundust merktar „akureyri“

Páley Borgþórsdóttir
Páley skipuð lögreglustjóri á Norðurlandi eystra
Dómsmálaráðherra hefur skipað Páleyju Borgþórsdóttur í embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra. Páley hefur frá 2015 verið lögreglustjóri í Vestmannaeyjum.
3. júlí 2020
Hélt lengi í vonina um að hitta þau síðar á önninni
„Mér finnst mjög merkilegt hvað skólafólki á Íslandi hefur tekist vel upp, bæði starfsfólki skólanna og nemendum,“ segir Kolbrún Ýrr Bjarnadóttir, íslenskukennari við Menntaskólann á Akureyri, um fjarnámið sem þó hentar ekki öllum.
21. maí 2020
Samkomubannið afhjúpaði aðstöðumun nemenda
„Krakkar í dag eru frábærir, þeir eru miklu opnari en við vorum,“ segir Haukur Eiríksson, kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri. „Þó að þeir viti kannski ekki hvað skafrenningur er þá vita þeir svo margt annað. Ég er frekar bjartsýnn fyrir þeirra hönd.
12. maí 2020
Ásthildur Sturludóttir verður bæjarstjóri á Akureyri
Ásthildur Sturludóttir fyrrverandi bæjarstjóri í Vesturbyggð verður nýr bæjarstjóri á Akureyri. Meirihluti L-listans, Framsóknar og Samfylkingar hafa ákveðið að ganga til samninga við Ásthildi um starfið.
31. júlí 2018
Er viðbragðskerfið sprungið vegna fjölgunar ferðamanna á Íslandi?
Ráðstefna um viðbragðsáætlanir fer fram í Háskólanum á Akureyri í næstu viku.
9. maí 2017
KEA reisir stærsta hótel á Akureyri á Umferðarmiðstöðvarlóðinni
150 herbergi verða á hótelinu og vonast er til þess að það verði tilbúið vorið 2019.
4. apríl 2017
Finnbogi Jónsson var þúsundasti farþeginn.
Þúsund farþegar hafa nýtt sér beint flug til Akureyrar
Þúsundasti farþeginn fór með beinu flugi Flugfélags Íslands á milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrar í gær.
23. mars 2017
Farþegaflugi til landsins er beint til Akureyrar eða Egilsstaða ef ekki er hægt að lenda í Keflavík. Aukna uppbyggingu þarf til á Akureyri til þess að mæta aukinni umferð til landsins.
Vaðlaheiðargöng lána ríkinu fyrir efni í flughlað
Tafir á uppbyggingu flughlaðs á Akureyrarflugvelli eru farnar að skapa öryggisógn. Ríkið á ekki fyrir flutningi efnis frá muna Vaðlaheiðarganga og nú grípur framkvæmdaraðili til þess ráðs að lána ríkinu fyrir flutningnum.
10. júní 2016