Neytendastofa: Ekki einungis seljendur gulls verði skráningarskyldir

Neytendastofa hefur sent inn umsögn við drög að lögum um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka en stofnunin vill að lögin taki líka til kaupenda gulls og annarra eðalmálma, ekki einungis seljanda.

gull.jpg
Auglýsing

Neyt­enda­stofa hefur sent inn umsögn við drög að lögum um pen­inga­þvætti og fjár­mögnun hryðju­verka en stofn­unin vill að lögin taki líka til kaup­enda gulls og ann­arra eðal­málma, ekki ein­ungis selj­anda. Þetta kemur fram í frétt RÚV í dag.

Sam­kvæmt núver­andi drögum að lög­unum verða ein­ungis selj­endur eðal­steina og -málma skrán­ing­ar­skyld­ir. Neyt­enda­stofa, eini umsagn­ar­að­ili frum­varps­ins, leggur til að kaup­endur sem hafa milli­göngu um verslun með slíkan varn­ing verði einnig skrán­ing­ar­skyld­ir. Neyt­enda­stofa telur þar af leið­andi að ákvæðið eigi ekki aðeins að ná til aðila sem „selja“ eðal­málma- og steina heldur einnig aðila sem „kaupa“ slíkar vör­ur.

Fram kemur í umsögn Neyt­enda­stofu að við­skipti með eðal­málma með milli­göngu þriðja aðila hafi farið vax­andi á und­an­förnum árum. „Til að mynda hafa komið hingað til lands erlendir aðilar í inn­kaupa­ferðir gagn­gert til að kaupa eðal­málma eða eðal­steina af íslenskum neyt­endum og aug­lýst í fjöl­miðlum komu sína og tíma­bil heim­sókn­ar­inn­ar. Vand­séð er að ákvæðið nái til slíkrar starf­sem­i“, segir umsögn­inni.

Auglýsing

Í drög­unum að frum­varp­inu kemur fram að frum­varpið sé samið af starfs­hópi sem dóms­mála­ráð­herra skip­aði til inn­leið­ingar á fjórðu pen­inga­þvætt­is­til­skipun Evr­ópu­sam­bands­ins og valin ákvæði úr fimmtu pen­inga-þvætt­is­til­skipun Evr­ópu­sam­bands­ins. Fjórða pen­inga­þvætt­is­til­skip­unin tók gildi í Evr­ópu­sam­band­inu 27. júlí 2017 og verður tekin upp í EES-­samn­ing­inn í októ­ber 2018.

„Þrátt fyrir að um heild­ar­skoðun lag­anna sé að ræða byggja þau á grunni eldri laga. Meg­in­efni lag­anna snýr að skyldu til­kynn­ing­ar­skyldra aðila til að fram­kvæma áreið­an­leika­könn­un, haga innra skipu­lagi með þeim hætti að þeim sé kleift að greina grun­sam­legar færslur og til­kynna til skrif­stofu fjár­mála­grein­ingu lög­reglu allar grun­sam­legar færslur eða við­skipti.

Til að tryggja að ein­stök ákvæði frum­varps­ins séu ekki of íþyngj­andi fyrir litla til­kynn­ing­ar­skylda aðila sem stunda eins­leita starf­semi er gert ráð fyrir því að tekið sé til­lit til til stærð­ar, eðlis og umfangs til­kynn­ing­ar­skyldra aðila og marg­breyti­leika starf­sem­inn­ar,“ segir í drög­un­um.

Frestur til að skila inn umsögnum við frum­varpið rennur út á morg­un.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Heimajarðgerð
Kjarninn 29. maí 2020
Alma Möller landlæknir og Kári Stefánsson forstjóri ÍE á upplýsingafundi almannavarna.
Ríkið hefur ekki greitt Íslenskri erfðagreiningu neitt fyrir skimanir
Íslensk erfðagreining hefur ekkert fengið greitt frá íslenskum yfirvöldum fyrir skimanir sínar gegn veirunni. Kári Stefánsson forstjóri fyrirtækisins verðmat framlag fyrirtækisins til samfélagsins á þrjá milljarða króna í Kastljósi á miðvikudagskvöld.
Kjarninn 29. maí 2020
Icelandair Group er efst á lista, enda með meira en eitt og hálft prósent íslenska vinnumarkaðarins í hlutastarfi í mars og apríl.
Fyrirtækin sem fengu mest út úr hlutabótaleiðinni í mars og apríl
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um hlutabótaleiðina má finna niðurbrot á því hversu mikið fé rann frá Vinnumálastofnun til starfsmanna fyrirtækja sem nýttu hlutabótaleiðina í mars og apríl. Kjarninn tók það helsta saman.
Kjarninn 28. maí 2020
Samkeppniseftirlitið sektar Símann um 500 milljónir
Samkvæmt Samkeppniseftirlitinu hefur Síminn brotið gegn skilyrðum í sáttum sem fyrirtækið hefur á undanförnum árum gert við eftirlitið. Það telur að brotin séu alvarleg og sektar Símann vegna þessa um 500 milljónir króna. Síminn ætlar að áfrýja.
Kjarninn 28. maí 2020
Skúli Eggert Þórðarson er ríkisendurskoðandi.
Talin hafa breytt launaseðlum til að ná hærri greiðslum úr ríkissjóði vegna hlutabótaleiðar
Ríkisendurskoðun telur að leiða megi líkum að því að ákveðinn hópur sem nýtti sér hlutabótaleiðina hafi breytt áður uppgefnum launum til hækkunar svo þeir myndu fá hærri greiðslur úr ríkissjóði. Hækkunin í heild nemur 114 milljónum króna.
Kjarninn 28. maí 2020
Oddný G. Harðardóttir vill að uppsagnarstyrkjum verði breytt.
Vill banna þeim sem átt hafa í fjárhagslegum tengslum við skattaskjól að fá uppsagnarstyrk
Oddný G. Harðardóttir hefur lagt fram breytingartillögu við frumvarp um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu launakostnaðar í uppsagnarfresti. Kallar eftir aðgerðum fyrirtækja í loftslagsmálum, endurgreiðslu styrkja og þaki á laun stjórnenda.
Kjarninn 28. maí 2020
Svört skýrsla um hlutabótaleiðina sýnir grun um misnotkun
Ríkisendurskoðun gagnrýnir framkvæmd hlutabótaleiðarinnar harðlega í skýrslu sem hún hefur unnið. Of margir sem áttu ekki í bráðum rekstrarvanda hafi nýtt sér hana til að sækja fjármuni í ríkissjóð og misbrestur hafi verið á eftirliti.
Kjarninn 28. maí 2020
Smári McCarthy, þingmaður Pírata.
Hægt sé að lesa á milli línanna og sjá hvaða fyrirtæki uppsagnarstyrkir séu hugsaðir fyrir
Þingmaður Pírata telur líklegt að sagan muni dæma frumvarp um að greiða 27 milljarða króna í styrkti til fyrirtækja til að hjálpa þeim að segja upp fólki, sem mistök. Stöðugleika þorra launamanna sé fórnað fyrir hagsmuni nokkurra fyrirtækjaeigenda.
Kjarninn 28. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent