Frumvarp um kynrænt sjálfræði lagt fram í vetur

Forsætisráðherra sagði frumvarp um kynrænt sjálfræði munu verða lagt fram í vetur, en verði það að lögum muni það koma Íslandi í fremstu röð í réttindamálum hinsegin fólks.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Auglýsing

Katrín Jak­obs­dótt­ir ­for­sæt­is­ráð­herra sagði í hátíð­ar­ræðu sinni í Hljóm­skála­garð­inum í dag að nýtt frum­varp um fram­sækið lagaum­hverfi um kyn­rænt sjálf­stæði verði lagt fram í vet­ur. Enn fremur sagði hún rétt­inda­bar­áttu hinsegin fólks vera ofar­lega á for­gangs­lista núver­andi rík­is­stjórn­ar.

Katrín hélt ræðu sína við enda Gleði­göng­unn­ar, sem haldin var í dag og markar hápunkt Hinsegin daga í Reykja­vík. Í ræð­unni rifj­aði Katrín upp þeim árangri sem hefur náðst í rétt­inda­bar­áttu hinsegin fólks á síð­ustu tveimur ára­tug­um, en bætti þó við að frels­is­stríðum ljúki aldrei. 

Sam­kvæmt for­sæt­is­ráð­herra hafa Íslend­ingar dreg­ist aft­ur úr öðrum löndum í Evr­ópu hvað varðar laga­leg rétt­indi hinsegin fólks og nefndi þar sér­stak­lega mann­rétt­ind­i trans-og inter­sex ­fólks sem hún sagði að væri nauð­syn­legt að tryggja. Í því sam­bandi sagði Katrín að frum­varp yrði lagt fram á Alþingi um fram­sækið lagaum­hverfi um kyn­rænt sjálf­ræði. „Þegar frum­varpið verður að lögum mun það koma okkur í fremstu röð – þar sem við eigum að vera, af því við getum það og af því að það er rétt,“ bætti hún við í ræðu sinn­i. 

Auglýsing

Katrín sagði rétt­inda­bar­áttu hinsegin fólks vera ofar­lega á for­gangs­lista núver­andi rík­is­stjórn­ar, og nefndi þar frum­varp up ­jafna með­ferð á vinnu­mark­aði óháð kyn­þætti, þjóð­ern­is­upp­runa, trú, lífs­skoð­un, fötl­un, aldri, kyn­hneigð, kyn­vit­und, kynein­kennum eða kyntján­ingu sem ­sam­þykkt var í vor því til stuðn­ings. Einnig benti hún á að rík­is­stjórnin hafi tvö­faldað fjár­fram­lög til Sam­tak­anna 78. 

Þó bætti Katrín  við að ekki megi gera ráð fyrir því að fram­farir í rétt­inda­málum hinsegin fólks séu sjálf­sagðar og sagði aukna fræðslu vera mik­il­vægar til að stuðla að þeim. „Með því að við­halda og efla fræðslu, vera vak­andi og vinna gegn for­dóm­um, tryggjum við rétt­indi hinsegin fólks. Og það þurfa allir að standa saman og taka þátt, rétt eins og við gerum saman hér í dag,“ sagði for­sæt­is­ráð­herra.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, er ein þeirra sem skráð voru sem hagsmunaverðir á vegum samtakanna.
Hagsmunasamtök heimilanna þau einu sem hafa tilkynnt hagsmunaverði
Ekkert stóru hagsmunasamtakanna í landinu hefur tilkynnt starfsmenn sína sem vinna við að hafa áhrif á ákvarðanir stjórnvalda sem hagsmunaverði, þrátt fyrir að lög sem krefjist þess hafi tekið gildi fyrir tveimur mánuðum.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Þorsteinn Vilhjálmsson
Sprautur, siður og réttur
Kjarninn 26. febrúar 2021
Símon Sigvaldason
Dómsmálaráðherra gerir tillögu um að skipa Símon Sigvaldason í Landsrétt
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vill að Símon Sigvaldason verði skipaður í eina lausa stöðu við Landsrétt. Það þýðir að Jón Finnbjörnsson, sem er í leyfi og sótti um endurskipun, fær hana ekki.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum.
Býst við að Viaplay hækki verðið þegar íþróttapakkinn stækkar
Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum býst við því að Viaplay hækki verðið á áskriftum sínum þegar íþróttapakkinn þeirra stækkar. „Annað væri bara skaðleg undirverðlagning,“ sagði Magnús í nýjum þætti af Tæknivarpinu.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Sambærilegum smáhýsum hefur þegar verið komið upp í Gufunesi.
Smáhýsi fyrir heimilislausa í Laugardalnum þokast nær
Áform um smáhýsi fyrir heimilislausa á borgarlandi milli Suðurlandsbrautar og Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hafa verið samþykkt í skipulags- og samgönguráði. Íþróttafélög, fasteignafélagið Reitir og fleiri lögðust gegn þessari staðsetningu smáhýsanna.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Einkaneysla Íslendinga dróst lítið saman, þrátt fyrir samkomutakmarkanir
Minni samdráttur í fyrra en áður var áætlað
Landsframleiðsla dróst saman um 6,6 prósent í fyrra samkvæmt nýútgefnum þjóðhagsreikningum Hagstofu. Þetta er nokkuð minni samdráttur en Seðlabankinn og Íslandsbankinn höfðu áætlað.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Einn hefur skráð sig sem hagsmunavörð
Þrátt fyrir að lög sem kveða á um skráningu hagsmunavarða hafi tekið gildi í byrjun árs hefur einungis einn skráð sig hjá hinu opinbera. Vinna við sérstakt vefsvæði, þar sem upplýsingar um skráða hagsmunaverði verða aðgengilegar, er á lokastigi.
Kjarninn 26. febrúar 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Maggi Ragg um framtíð sjónvarps á Íslandi
Kjarninn 26. febrúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent