Er að móta menntastefnu til ársins 2030

Menntamálaráðherra telur lesskilning, gagnsæi í upplýsingaöflun og stöðu nemenda með erlent móðurmál vera stærstu vandamálin sem blasa við íslenska menntakerfinu. Hún hefur þegar hafið störf við að móta nýja menntastefnu landsins til ársins 2030.

Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningamálaráðherra.
Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningamálaráðherra.
Auglýsing

Mennta-og ­menn­ing­ar­mála­ráðu­neytið hefur hafið störf við að móta nýja mennta­stefnu Íslands til árs­ins 2030. Lilja Alfreðs­dóttir mennta­mála­ráð­herra segir helstu vanda­mál sem takast þurfi á við ver­a lesskiln­ing, gagn­sæi í upp­lýs­inga­öflun og stöðu nem­enda með annað móð­ur­mál en íslensku. Þetta kemur fram í við­tali Bít­is­ins á Bylgj­unni við Lilju á dög­unum

Í við­tal­inu greinir Lilja frá röð 23 funda sem mun hefj­ast í byrjun næsta mán­aðar og standa yfir út nóv­em­ber­mán­uð. Stýri­hópur á veg­um ­mennta-og ­menn­inga­mála­ráðu­neyt­is­ins ­gengst fyrir fund­un­um, en mark­mið þeirra er mótun mennta­stefnu til árs­ins 2030. Þar verður helstu til­lögur stefn­unnar kynntar og ræddar auk aðkomu allra þeirra sem koma að mennta­málum í nærum­hverfi skól­anna. Fund­irn­ir munu fara fram í grunn­skólum um allt land­ið, en betur er greint frá þeim á vef Stjórn­ar­ráðs­ins. 

Lesskiln­ing­ur, gagn­sæi og staða erlendra nem­enda

Einnig segir Lilja frá helstu vanda­mál­unum sem íslenska mennta­kerfið þurfi að takast á við og nefnir þar helst læsi nem­enda, gagn­sæi í upp­lýs­inga­öflun og stöðu barna með annað móð­ur­mál en íslensku. 

Auglýsing

Sam­kvæmt Lilju hefur lesskiln­ingur íslenskra nem­enda hrakað mikið á síð­ustu árum. „Við vorum í með­al­tali Norð­ur­landa árið 2000, í kringum alda­mót­in, en allt í einu erum við orðin neðst,“ bætir hún við. Einnig segir hún að mik­il­vægt sé að upp­lýs­ingar um stöðu skóla liggi uppi á borð­um, ef fara þurfi í meiri úrbætur í ein­hverju sveit­ar­fé­lagið þurfi bara að segja það hreint út. 

Að lokum nefnir mennta­mála­ráð­herra mis­jafna stöðu barna í skóla­kerf­inu eftir því sem þau hafa íslensku sem móð­ur­mál eða ekki. Því til stuðn­ings nefnir hún mun í tölum á brott­hvarfi í fram­halds­skólum milli­ þess­ara t­veggja hópa, en um 60 pró­sent nem­enda með íslensku sem móð­ur­mál útskrif­ast úr fram­halds­skóla, sam­an­borið við 30 pró­sent nem­enda með annað móð­ur­mál. „Þarna er him­inn og haf sem skilur á milli,“ segir Lilja í við­tal­inu.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiInnlent