200 færslur fundust merktar „menntamál“

Góð orð eru eitt – en aðgerðirnar telja
Formaður KÍ gerir upp árið sem nú er að líða en hann segir að allur árangur sem næst í skólakerfinu byggi á frammistöðu kennarans í stofunni með nemendum sínum. Starfskjörin verði að vera í samræmi við þá ábyrgð sem honum er falin.
27. desember 2022
Benedikt Sigurðarson
Skólastarf verðskuldar virðingu í umfjöllun
10. desember 2022
Margrét Gunnarsdóttir
Hvíta húsið, UNESCO og endurbætt rannsóknamat
24. október 2022
Björn Leví Gunnarsson er fyrsti flutningsmaður tillögunar.
Píratar vilja að Menntasjóður fái heimild til að fella niður námslánaskuldir
Menntasjóður námsmanna færði sex milljarða króna á afskriftarreikning í fyrra eftir lagabreytingu, en var undir milljarði króna árið áður. Meðalupphæð afborgana hækkaði um 46 þúsund krónur árið 2021 og var 266 þúsund krónur.
28. september 2022
Sigurður Guðmundsson
Hvar eru strákarnir?
1. september 2022
Guðmundur Arnar Sigmundsson framkvæmdastjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS segir það mikilvægt að kenna börnum snemma hvernig það eigi að umgangast netið líkt og gert er í tilfelli fræðslu um umferðaröryggi.
Vilja netöryggiskennslu inn í námskrá grunnskólanna
Aukin fræðsla í netöryggismálum á borð við kennslu á mismunandi skólastigum er eitt af langtímamarkmiðum í netöryggismálum að sögn framkvæmdastjóra netöryggissveitarinnar CERT-IS. Fjöldi tilkynninga um netsvindl hefur margfaldast á undanförnum misserum.
5. júlí 2022
Halda ekki utan um tölur um kvartanir er varða kynþáttafordóma
Faðir barna sem orðið hafa fyrir kynþáttafordómum gagnrýnir aðgerðaleysi í skólum borgarinnar. Reykjavíkurborg hefur samþykkt að setja á stofn starfshóp til að vinna að aðgerðaáætlun til að bregðast m.a. við rasískum ummælum og skrifum.
8. júní 2022
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Afborganir námslána í aukinni dýrtíð: Hvar er stefna stjórnvalda?
2. maí 2022
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Áskorun og tækifæri í hversdagsleikanum
7. apríl 2022
Birna Gunnlaugsdóttir
Hugsað til framtíðar
6. apríl 2022
Gunnar J. Straumland
Nokkrir punktar og kommur um menntun
26. mars 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hinsegin nemendur í íslenska menntakerfinu
21. mars 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hvert fara peningarnar? Kynjuð fjármál á Íslandi
14. mars 2022
Sigrún Júlíusdóttir
Einveruherbergi
5. mars 2022
Borgar það sig að vera duglegur í skóla?
Eikonomics skoðar hvort námsárangur í háskóla, menntaskóla eða grunnskóla skili sér í hærri launum síðar á lífsleiðinni. Til verksins útbjó hann könnun á Twitter sem leiddi margt áhugavert – og óvænt – í ljós.
2. mars 2022
Þyrfti að grípa inn snemma til að minnka kynjahalla í háskólum
Vinnumarkaðshagfræðingur segir minni ásókn karla í háskóla geta verið vegna staðalímynda og félagslegra viðmiða. Nauðsynlegt sé að byrja á að hjálpa drengjum að ná fótfestu á fyrri stigum skólakerfisins ef jafna á hlut karla og kvenna í háskólum.
28. febrúar 2022
Sigrún Harðardóttir og Sigrún Júlíusdóttir
Handleiðsla – sjálfsrækt og fagþroski gegn örmögnun í hjálparstarfi
31. janúar 2022
Frá undirritun nýs stjórnarsáttmála 28. nóvember síðastliðinn. Með honum fjölgar ráðuneytum úr 10 í 12 og fjöldi mála færist milli ráðuneyta.
Flestar athugasemdir við breytta skipan ráðuneyta snúa að menntamálum
Menntamálastofnun og stjórnendur framhaldsskóla eru meðal þeirra sem lýsa yfir áhyggjum með breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Þá lýsir Rauði krossinn yfir áhyggjum á tilfærslu þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd.
10. janúar 2022
Leia getur ekki beðið eftir að byrja í skólanum aftur.
Loksins í skólann eftir 95 vikna lokun
Hvergi í heiminum hafa skólar verið lengur lokaðir vegna faraldursins en í Úganda. Nú er loks komið að því að dyr þeirra verði opnaðar en ljóst þykir að mörg börn munu ekki skila sér. Blaðamaður Kjarnans hitti Leiu sem hlakkar til að hefja nám.
9. janúar 2022
Skúli Helgason er formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og borgarfulltrúi Samfylkingar.
Hætt við að borga leikskólastarfsmönnum 75 þúsund fyrir að fá vini og ættingja til starfa
Í gær var greint frá því að starfsmenn á leikskólum Reykjavíkurborgar áttu að fá 75 þúsund króna launaauka ef þeir fá vini sína eða ættingja til starfa á leikskólum. Félag leikskólakennara sagði „Tupperware píramída hvatningu“ ólíklega til árangurs.
8. janúar 2022
Aukin tækifæri í menntun og uppbygging innviða
Kristján Þórður Snæbjarnarson segir að við sem samfélag þurfum að nýta nýja árið til að rýna vel inn á við og byggja upp réttlátt samfélag með trausta innviði þar sem mannsæmandi laun eru greidd fyrir störfin.
29. desember 2021
Eflum framlínustéttina kennara
Magnús Þór Jónsson segir að sækja þurfi í raddir kennara og þeirra sérfræðiþekkingu og nýta hana í umræðu um bætt skólastarf fyrir nemendur og kennara – samfélaginu öllu til heilla.
27. desember 2021
Fjórir milljarðar úr ríkissjóði vegna kaupa á Hótel Sögu og Mið-Fossum
Ríkissjóður borgar milljarða króna til að kaupa Hótel Sögu fyrir Háskóla Íslands, og mun eiga 73 prósent í byggingunni eftir kaupin á móti Félagsstofnun stúdenta. Byggingaréttur á lóðinni fylgir með.
14. desember 2021
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
Hanna Björg hugsi – „Stærsta kvennastétt á Íslandi hafnar konum, aftur og aftur og aftur“
Framhaldsskólakennari í Borgarholtsskóla sem sóttist eftir því að verða næsti formaður KÍ segir að skólakerfið sé annað hvort hluti af vandanum eða lausninni. Það verði aldrei jafnrétti á Íslandi ef skólakerfið er ekki virkur aðili í þeirri vegferð.
10. nóvember 2021
Magnús Þór Jónsson er nýr formaður KÍ.
Magnús Þór nýr formaður KÍ
Niðurstöður í formannskjöri Kennarasambands Íslands liggja nú fyrir. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, sigraði.
9. nóvember 2021
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
„Almennt má segja að skólastarf hafi gengið ágætlega frá skólabyrjun“
Ríkisstjórnin ræddi skólastarf í leik- og grunnskólum haustið 2021 vegna COVID-19 á ríkisstjórnarfundi í morgun.
26. október 2021
Rósa Bjarnadóttir
Enn eitt stefnulaust ár
25. október 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hverjir geta valið mismunandi kosti innan íslenska menntakerfisins?
4. október 2021
Ekki vitað hvort 279 börn á skólaaldri séu skráð í grunnskóla á Íslandi
Mennta- og menningarmálaráðherra telur mikilvægt að komið verði á miðlægu skráningarkerfi svo að unnt verði að fylgjast með því hvort og hvar börn á skólaskyldualdri eru skráð í grunnskóla.
4. september 2021
Skammarlegt að heildarsýn vanti fyrir fötluð ungmenni – „Ömurleg og óásættanleg staða“
Þroskahjálp hefur ítrekað óskað eftir fundi með menntamálaráðherra til að ræða stöðu fatlaðra ungmenna sem eru að stíga sín fyrstu skref í framhaldsskóla en ekki haft erindi sem erfiði.
23. ágúst 2021
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Skólaupphafi fórnað
19. ágúst 2021
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
Tónlistarskólarnir okkar
16. ágúst 2021
Ragnar Þór Pétursson formaður KÍ.
„Sumir kulna og gefast upp – og hreinlega geta ekki verið í þessum aðstæðum“
Formaður KÍ segir að það sé mjög stað- og einstaklingsbundið hversu vel kennarar upplifa að þeir geti komið til móts við einstaklinga og þarfir þeirra.
12. júlí 2021
Verðum að ganga í takt og „hætta þessu rugli“
Formaður Kennarasambands Íslands segir að nú sé komið að því að við Íslendingar spyrjum okkur hvernig við viljum haga okkar málum. Viljum við vera aðgreinandi í eðli okkar eða gyrða okkur í brók og takast á við erfið málefni?
10. júlí 2021
Þórhildur Halldórsdóttir, Hanna Steinunn Steingrímsdóttir og Berglind Sveinbjörnsdóttir
Svar við grein: „Einvera barns – ómannúðleg framkoma við barn“
6. júlí 2021
Guðrún Inga Torfadóttir og Perla Hafþórsdóttir
Einvera barns – ómannúðleg framkoma við barn
25. júní 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Viðbrögð borgaryfirvalda voru til skoðunar hjá ráðuneytinu
Mennta- og menningarmálaráðuneytið var með viðbrögð borgaryfirvalda varðandi plássleysi í sérdeildum grunnskóla borgarinnar til skoðunar. Reykjavíkurborg hefur nú mál einhverfra nemenda til úrlausnar og hefur þegar leyst mörg þeirra, samkvæmt ráðuneytinu.
25. júní 2021
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Ísland - Finnland: 16 - 30
23. júní 2021
Viðar Halldórsson
Má ekki bara sleppa þessu? Um verðlaunaafhendingar á skólaútskriftum
21. júní 2021
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar.
Jón Steindór: Mikið óréttlæti í uppsiglingu sem verður að leiðrétta
Um 30 fötluð ungmenni fá ekki inngöngu á starfsgreinabrautir framhaldsskólanna á komandi skólaári. Þingmaður Viðreisnar segir að alþingismenn verði að bregðast við því ótrúlega óréttlæti sem fötluð börn eru beitt.
11. júní 2021
Guðrún Þorteinsdóttir, félagsráðgjafi og sviðsstjóri hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.
Foreldrar einhverfra barna undir stöðugu álagi
Erlendar rannsóknir gefa til kynna að foreldrar einhverfra barna séu undir stöðugu álagi – ekki endilega vegna þess að umönnun þeirra sé svo krefjandi heldur vegna þess að það að vera stöðugur málsvari þeirra út á við ýti undir álag.
7. júní 2021
Ingrid Kuhlman
Hörmuleg útfærsla sumarnámskeiða í boði stjórnvalda
7. júní 2021
Getur verið erfitt að vera alltaf þiggjandi að góðvild annarra – að aðrir „leyfi þér“ að vera með
Guðrún Þorsteinsdóttir segir að upplifun fatlaðra barna af skóla án aðgreiningar sé misjöfn og kallar útfærslan á ákveðna breidd í mannskap, til að mynda þurfi fleiri en ein fagstétt að vera til staðar í skólunum.
5. júní 2021
Mörg börn fá ekki stuðning við hæfi – og skólagangan verður þar af leiðandi „hreint helvíti“
Margt hefur breyst í aðstæðum einhverfra á Íslandi á undanförnum áratugum en ýmislegri þjónustu er þó ábótavant. „Við viljum að allir eigi rétt til síns lífs á þeim forsendum sem þeir vilja en ekki á forsendum annarra.“
24. maí 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Samfélagslegar áskoranir og lýðræðislegt hlutverk háskóla
18. maí 2021
Slegist um átta pláss í sérdeildum grunnskóla Reykjavíkurborgar – Foreldrar búnir að fá nóg
Mikið færri komast að en vilja í sérdeildir í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Foreldrar 30 barna með einhverfu hafa fengið „fyrirhugaða synjun“ um pláss næsta skólaár. Mikið og erfitt ferli, segja foreldrar – og óskýrt og ruglingslegt.
30. apríl 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir
Frelsið
16. apríl 2021
Úr Gimli, einni af byggingum Háskóla Íslands.
Fjórðungur háskólanema glímir við fjárhagserfiðleika
Nýrri könnun mennta- og menningarmálaráðuneytisins var ætlað að kortleggja aðstæður háskólanema vegna kórónuveirufaraldursins. Forseti LÍS segir réttlátt að atvinnulausir háskólanemar hafi aðgang að atvinnuleysisbótum.
5. apríl 2021
Læknar ræðast við á göngum Landspítala.
Lagt til að starfsnám lækna við upphaf sérnáms komi í stað kandídatsárs
Í nýjum drögum að reglugerðarbreytingu er lagt til að kandídatsár verði ekki lengur skilyrði fyrir veitingu almenns lækningaleyfis. Læknar í sérnámi munu þess í stað hefja sérnám á 12 mánaða starfsnámi. Fyrirmyndin sótt erlendis frá.
27. mars 2021
80 nemendur Laugarnesskóla í sóttkví eftir að COVID-19 smit greindist
Nemendur og starfsmenn skólans sem eru útsettir fyrir smiti verða sendir í sýnatöku á morgun, þriðjudag.
22. mars 2021
Jóhann S. Bogason
Prófessor bullar svolítið mikið
15. mars 2021
Sara Stef. Hildardóttir
Um upplýsingalæsi og fjölmiðlanefnd
6. mars 2021
Andrés Pétursson
Enginn græðir á Brexit
21. febrúar 2021
Tilraunastöðin tók til starfa að Keldum í botni Grafarvogs árið 1948. Til stendur að selja landið og nýta ágóðann af sölunni til samgöngumála. Tilraunastöðin krefst samráðs um skipulag og hlutdeildar í ágóðanum af sölunni.
Keldur vilja vera áfram að Keldum og fá hlutdeild í söluandvirði landsins
Í upphafi mánaðar lagði Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum fram þrjár kröfur til mennta- og menningarmálaráðherra. Stofnunin vill vera áfram að Keldum, eiga samráð um skipulagningu landsins og fá hlutdeild í söluágóða þess.
10. febrúar 2021
Gunnar Ingiberg Guðmundsson
Drengirnir okkar
9. febrúar 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Það er leikur að læra, leikur sá gjör mig ær
2. febrúar 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Segir það enga skoðun standast að tala um að stúdentar hafi verið skildir eftir
Þingmaður Flokks fólksins spurði forsætisráðherra út í málefni námsmanna á Alþingi í dag. „Er ekki kom­inn tími til að grípa alla sem hafa orðið fyrir þessum hörm­ung­um, atvinnu­leysi, og eiga jafn­vel ekki fyrir húsa­leigu og ekki fyrir mat?“
26. janúar 2021
Helga Dögg Sverrisdóttir
Bætum kynfræðsluna en látum lestrargetu drengja eiga sig
24. janúar 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
Áfram gakk – En eru allir í takt?
Fulltrúar atvinnulífsins taka vel í skýra stefnumörkun utanríkisráðherra í átt að eflingu utanríkisviðskipta. Þó er kallað eftir heildstæðari mennta- og atvinnustefnu sem væri grundvöllur fjölbreyttara atvinnulífs og öflugri útflutningsgreina.
24. janúar 2021
Haukur V. Alfreðsson
Læsi og lífsgæði
21. janúar 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Hvað á að gera við ungdóminn í heimsfaraldri, eða bara almennt séð?
10. janúar 2021
Stefán Ólafsson.
Stefán Ólafsson lætur af störfum hjá HÍ, hættir við framboð og fer í fullt starf hjá Eflingu
Prófessor í félagsfræði, sem hefur verið fastráðinn við Háskóla Íslands frá áriu 1970, hefur ákveðið að ráða sig í fullt starf hjá Eflingu. Hann er hættur við að sækjast eftir sæti á lista Samfylkingarinnar fyrir næstu kosningar.
22. desember 2020
Þórdís Arnardóttir, Helga Kristín Gunnlaugsdóttir og Dr. Inga Minelgaité
Stjórnun tengslaneta í byggingariðnaðinum: ónýtt auðlind?
21. desember 2020
Jón Ólafsson
Hver getur best gert upp við kommúnismann?
14. desember 2020
Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar.
Spurði ráðherra hvort verið væri að brjóta á Reykjavíkurborg
Þingflokksformaður Viðreisnar segir að það sé ekkert sem bendir til annars en að krafa Reykjavíkurborgar um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga sé fullkomlega réttmæt. Hún spurði mennta- og menningarmálaráðherra út í málið á þingi í dag.
7. desember 2020
Hallgrímur Hróðmarsson
Hver er hann þessi sem gengur alltaf með veggjum?
28. nóvember 2020
Unnar Þór Bachmann
Húsaleiga framhaldsskólanna
18. nóvember 2020
Hanna Katrín Friðriksson
Fórnir unga fólksins
11. nóvember 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Skólar áfram opnir en grímuskylda hjá eldri nemendum ef þeir geta ekki tryggt fjarlægð
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi til að berjast gegn kórónuveirufaraldrinum tekur gildi á þriðjudag.
1. nóvember 2020
Lilja Alfreðsdóttir
Fjárfesting í fólki og nýsköpun ræður úrslitum
27. október 2020
Aðalbygging Háskóla Íslands
Sögulegur fjöldi nemenda í HÍ
Skráðum nemendum í Háskóla Íslands fjölgaði um tæplega 2 þúsund á einu ári. Aldrei hafa jafnmargir verið skráðir við skólann frá stofnun hans.
26. október 2020
Helga Dögg Sverrisdóttir
Samninganefnd Félags grunnskólakennara vill starfsmat
21. október 2020
Guðrún Þórðardóttir
Hvers vegna kostar 5.000 krónur að lesa vísindagrein?
20. október 2020
Rósa Bjarnadóttir
#HvarerOAstefnan?
19. október 2020
Ólína segir forstjóra Samherja hafa beitt sér fyrir því að hún fengi ekki háskólastöðu
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar segir í nýrri bók að Þorsteinn Már Baldvinsson hafi hindrað ráðningu sína sem forseta hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri árið 2013. Hana grunar að andstaðan við sig hafi verið af pólitískum toga.
7. október 2020
Nína Þorkelsdóttir
Hvað er lagalæsi og af hverju skiptir það máli?
1. október 2020
Isabel Alejandra Díaz
Eru stúdentar ekki fjárfestingarinnar virði?
2. september 2020
Frá Háskóla Íslands
FA kvartar til Samkeppniseftirlitsins vegna ríkisstuðnings við endurmenntun
Hluti fjárframlaga til háskóla vegna sumarúrræða stjórnvalda fyrir námsmenn fór í að niðurgreiða námskeið endurmenntunardeilda háskólanna. FA hefur nú kvartað til Samkeppniseftirlitsins en fyrr í sumar sendi FA formlega kvörtun til ESA vegna þessa.
21. ágúst 2020
Bryndís Snæbjörnsdóttir
Nei, ekki aftur!
20. ágúst 2020
Félag leikskólakennara skrifar undir nýjan kjarasamning
Þrjú aðildarfélög KÍ hafa skrifað undir kjarasamninga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga: Félag leikskólakennara, Skólastjórafélag Íslands og Félag stjórnenda leikskóla.
10. júlí 2020
Lárus Sigurður Lárusson er fyrsti stjórnarformaður nýs Menntasjóðs námsmanna.
Lilja skipar Lárus sem stjórnarformann Menntasjóðs námsmanna
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Lárus Sigurð Lárusson lögmann sem stjórnarformann nýs Menntasjóðs námsmanna. Hann leiddi lista Framsóknar í Reykjavík norður til síðustu alþingiskosninga.
7. júlí 2020
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Þegar síga fer á seinni hlutann
5. júlí 2020
Sumarúrræði stjórnvalda fyrir námsmenn er liður í tímabundnu átaki stjórnvalda til að skapa náms- og atvinnutækifæri fyrir einstaklinga.
Var ekki heimilt að veita fé til einkaaðila vegna sumarúrræða fyrir námsmenn
Hluti fjárframlaga til háskóla vegna sumarúrræða stjórnvalda fyrir námsmenn fór í að niðurgreiða námskeið endurmenntunardeilda háskólanna. Félag atvinnurekenda hefur sent formlega kvörtun til ESA vegna þessa.
3. júlí 2020
Þjálfun í undirstöðuatriðum lesturs
Hlín Magnúsdóttir hefur skrifað bækur sem þjálfa undirstöðuatriði lesturs. Hugmyndafræðin á bakvið uppsetningu bókanna er sú að börn læra að allir bókstafir eiga sín hljóð. Hún safnar fyrir útgáfu þeirra á Karolina fund.
28. júní 2020
Ólafur Grétar Gunnarsson
Stefna um stuðning í 1001 dag
16. júní 2020
Ólafur Grétar Gunnarsson
Fjárfesting til framtíðar
14. júní 2020
Sighvatur Björgvinsson
Þegar kamelljónin bregða lit
14. júní 2020
Að hafa ranga skoðun á Íslandi
None
13. júní 2020
Fjölbreytt námskeið standa fólki til boða í sumar og haust í endurmenntunardeildum háskólanna.
Einkafyrirtæki á fræðslumarkaði vilja aðild að sumarúrræðum stjórnvalda fyrir námsmenn
Námskeið á vegum endurmenntunardeilda háskólanna eru endurgreidd í sumar vegna sumarúrræða stjórnvalda. Forsvarsmenn tveggja einkafyrirtækja sem starfa í sama geira segjast ekki hafa tök á að keppa við verðin sem háskólarnir geta nú boðið upp á.
10. júní 2020
Þrír sækja um embætti forstjóra Menntamálastofnunar
Núverandi forstjóri Menntamálastofnunar er einn umsækjenda.
8. maí 2020
Hans Alexander Margrétarson Hansen
Verkfallið og börnin
7. maí 2020
Jóna Þórey Pétursdóttir
Örugg framfærsla fyrir alla, nema námsmenn?
7. maí 2020
Tekjutengdar afborganir námslána lækka að meðaltali um 25 þúsund
Stjórnvöld kynntu í dag breytingar á námslánakerfinu, sem hafa verið í ferli frá því að lífskjarasamningarnir voru undirritaðir á almenna vinnumarkaðnum síðasta vor. Greiðendur námslána munu helst finna fyrir því að tekjutengd afborgun lækkar.
15. apríl 2020
Ingileif Ástvaldsdóttir
Ég hef séð það á YouTube
14. apríl 2020
Heilbrigð börn ættu að halda áfram að sækja skóla
Landlæknir og sóttvarnalæknir telja að heilbrigð börn ættu að halda áfram að sækja sinn skóla. Námið sé þeim mikilvægt, sem og sú virkni og aðhald sem því fylgir.
25. mars 2020
Hrafnhildur Edda Magnúsdóttir, formaður Félags íslenskra læknanema í Ungverjalandi.
Læknanemar tilbúnir að leggja sitt af mörkum á óvissutímum
Íslenskur læknanemi í Ungverjalandi segir nema tilbúna að leggja sitt af mörkum þegar álagið í heilbrigðiskerfinu eykst. Nemar hafa verið beðnir um koma til starfa í Ungverjalandi og Landspítali hefur einnig leitað til nema sem eru á lokaári í námi ytra.
22. mars 2020
Bjarki Þór Grönfeldt er doktorsnemi í stjórnmálasálfræði við University of Kent í Englandi.
Kom heim frá Bretlandi vegna værukærra viðbragða við veirunni
Íslenskir námsmenn erlendis eru nú margir komnir heim eða að íhuga að koma heim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Doktorsnemi í Bretlandi segist vera kominn heim vegna værukærðar af hálfu bæði stjórnvalda og almennings þar í landi.
21. mars 2020
Helena Einarsdóttir hefur æft fimleika í mörg ár. Hún ætlar að halda áfram að æfa heima nú þegar íþróttahúsið er lokað.
Fimmtán ára og staðráðin í að halda rútínu
Aðgerðir vegna kórónuveirunnar hafa áhrif á okkur öll. Í Mosfellsbæ býr metnaðarfull unglingsstúlka sem hefur gert sína eigin aðgerðaáætlun. Hún miðar að því að halda rútínunni sem henni þykir sérlega mikilvæg.
18. mars 2020
Háskóli Íslands hættir að tanngreina
Háskólaráð Háskóla Íslands hefur samþykkt að endurnýja ekki verksamning sem hefur verið í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar.
11. mars 2020
Íslenskan sem menningarverðmæti
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, mun á næstunni birta pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur fyrsti pistillinn.
2. mars 2020
Haukur Arnþórsson
Réttur til atvinnu eða velsældar og tengsl hugtakanna við menntun
13. febrúar 2020
Nýju skipuriti ætlað að efla starfsemi á sviði mennta- og menningarmála
Í skýrslu sem Capacent vann fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið kemur fram að óskilvirkni sé viðvarandi vandamál. Erindum sé svarað seint og illa, og kvartað sé undan álagi víða innan stofnanna. Engir formlegir mælikvarðar á álagi eru þó fyrir hendi.
4. febrúar 2020
Helga Dögg Sverrisdóttir
„Foreldar – vandamál fyrir vinnuumhvefi kennara“
30. janúar 2020
Gylfi Magnússon
Gylfi Magnússon nýr forseti viðskiptafræðideildar HÍ
Fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra hefur verið kjörinn forseti viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands næstu tvö árin.
22. janúar 2020
Friðrik Rafnsson
Lestur er leikfimi hugans
21. janúar 2020
Háskólaráð tilnefnir Jón Atla í embætti rektors HÍ
Sitjandi rektor Háskóla Íslands var sá eini sem sótti um embættið þegar það var auglýst í byrjun síðasta mánaðar.
9. janúar 2020
Úttekt á mennta- og menningarmálaráðuneytinu í vinnslu
Ráðuneytið bregst við ábendingum umboðsmanns Alþingis en það hefur falið Capacent að gera úttekt á vinnulagi, skipulagi og viðhorfum stofnana sem heyra undir ráðuneytið.
8. janúar 2020
Hallgrímur Hróðmarsson
Kulnun í starfi kennara
3. janúar 2020
Jón Atli Benediktsson
Jón Atli sækist eftir því að vera áfram rektor HÍ
Embætti rektors hefur verið auglýst laust til umsóknar fyrir tímabilið 1. júlí 2020 til 30. júní 2025.
6. desember 2019
Kristján Vilhelmsson, stærsti eigandi Samherja.
Kristján Vilhelmsson kvartaði yfir skrifum Jóns Steinssonar við Columbia
Kjarninn greindi frá því árið 2014 að íslenskur áhrifamaður hefði sent bréf til Columbia-háskóla vegna skrifa Jóns Steinssonar um íslenskan sjávarútveg. Í bréfinu var spurt hvort slíkur pólitískur áróður samræmdist siðareglum Columbia-háskóla.
18. nóvember 2019
AGS segir að það þurfi kerfisbreytingar til að koma íslensku „vaxtarvélinni“ í gang
Íslensk stjórnvöld og vinnumarkaður brugðust hratt og rétt við þeim áföllum sem urðu í efnahagslífinu í ár. Til lengri tíma þarf hins vegar að búa til nýjar atvinnustoðir undir íslenska efnahagslífið til að draga úr áhættu og tryggja hagvöxt.
11. nóvember 2019
Inga Auðbjörg K. Straumland
Siðrof í skólastofunum
29. október 2019
Birgir Jónsson
Opið bréf til Samtaka iðnaðarins
4. október 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Óskar eftir því að annar skipi skólameistara
Skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna þeirrar ákvörðunar mennta- og menningarmálaráðherra að auglýsa embættið laust til umsóknar frá og með 1. janúar 2020.
24. september 2019
Matthildur Björnsdóttir
Lífsferli í gegnum skólagöngu
22. september 2019
Fimmtungur ungs fólks án framhaldsskólamenntunar
Hlutfall fólks á aldrinum 25 til 34 ára sem ekki hefur lokið framhaldsskólaprófi er hærra á Íslandi en að meðaltali innan OECD-ríkjanna eða alls 19 prósent. Mun færri innflytjendur útskrifast úr framhaldsskóla hér á landi.
13. september 2019
Björg Árnadóttir
Lesum og segjum sögur
12. september 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Ellefu prósentin og milljónirnar 200
5. september 2019
Íslendingar munu áfram geta sótt nám í Bretlandi
Tryggt er að íslenskir nemendur, sem þegar stunda nám á vegum Erasmus+ áætlunarinnar í Bretlandi, muni geta lokið dvöl sinni eins og fyrirhugað var þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Áætlað er að um 200 íslenskir háskólanemar stundi nám þar í landi.
4. september 2019
Helm­ingi fleiri karl­ar sóttu um grunn­skóla­kenn­ara­nám
Umsóknum um kenn­ara­nám fjölgaði veru­lega milli ára og segir mennta- og menningarmálaráðherra það vísbendingu um að aðgerðir stjórnvalda séu farnar að skila árangri. Þá fjölgaði karlkyns umsækjendum verulega á milli ára.
27. ágúst 2019
Jákvæð viðbrögð við aðgerðunum sem miða að fjölgun kennara
Einn liður í aðgerðum stjórnvalda til þess að fjölga kennurum er að frá og með þessu hausti býðst nemendum á lokaári í meistaranámi til kennsluréttinda á leik- og grunnskólastigi launað starfsnám.
16. ágúst 2019
Námsbrautir sem einblína á ferðaþjónustu allt of fáar
Námsbrautir hér á landi sem leggja áherslu á ferðaþjónustu eru allt of fáar og á tiltölulega einhæfum sviðum. Kallað er eftir fjölbreyttara framboði á þrepaskiptu, hagnýtu og aðgengilegu starfsnámi í ferðaþjónustu í nýrri skýrslu.
14. ágúst 2019
Aðstoðarmaður menntamálaráðherra hættir
Annar aðstoðarmanna Lilju D. Alfreðsdóttur mun láta af störfum í vikunni. Hann hefur gegnt starfinu í eitt ár.
11. ágúst 2019
Helga Dögg Sverrisdottir
Umræða um ofbeldi í garð grunnskólakennara ekki ný af nálinni
2. ágúst 2019
Þrettán sóttu um stöðu ráðuneytisstjóra
Þrettán sóttu um stöðu ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Þar á meðal var Páll Magnússon, bæjarritari Kópavogs og Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps.
11. júlí 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
SÍN í stað LÍN
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur birt drög að nýjum lögum um LÍN í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu er lagt til að innleitt verði nýtt námsstyrkjakerfi samhliða námslánakerfi.
10. júlí 2019
Kristbjörn Árnason
Ofbeldi gagnvart grunnskólakennurum er algengt
28. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
24. júní 2019
Jafnréttisnefnd KÍ mótmælir málflutningi kennara
Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem málflutningi grunnskólakennara um falskar ásakanir nemenda um meint ofbeldi kennara er mótmælt.
19. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Danska menntamálaráðuneytið hefur útbúið leiðavísi vegna ofbeldis í garð kennara
17. júní 2019
Magnús Þorkelsson
Stytting námstíma eða breyting á námskipan? Skoðum málið
12. júní 2019
Áhugi á læknisfræði og sjúkraþjálfun eykst milli ára
Alls munu 323 þreyta inntökupróf í læknisfræði og fjölgar þeim um 40 milli ára. Þá sækja 98 manns um inntöku í sjúkraþjálfun en þeir voru 64 í fyrra.
7. júní 2019
Lilja Alfreðsdóttir
Tæp 30 prósent drengja geta ekki lesið sér til gagns við lok grunnskólagöngu
Hlutfall þeirra barna sem ekki getur lesið sér til gagns hefur aukist bæði meðal drengja og stúlkna.
4. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Afleiðingar af falskri ásökun, um barnaníð, á hendur kennara
2. júní 2019
Erlingur Sigvaldason
Börn eiga skilið öryggi öllum stundum
27. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur hafa ásakað grunnskólakennara með slæmum afleiðingum
24. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur beita kennara ofbeldi
22. maí 2019
Aðsókn í listkennsludeild LHÍ eykst um ríflega 120 prósent
Aðsókn í listkennsludeild Listaháskóla Íslands jókst um ríflega 120 prósent á milli áranna 2018 og 2019 en nú standa yfir inntökuviðtöl við deildina.
22. maí 2019
Gunnlaugur Magnússon
Hver ber ábyrgð á skóla án aðgreiningar?
15. maí 2019
Hákon Sæberg
Svo miklu, miklu meira
12. maí 2019
Sveinn Þorgeirsson
Ekki sitja og bíða og vona
3. maí 2019
Magnús Hilmar Felixson
Leikskólakennari – Besta starf í heimi!
2. maí 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Mætum undirbúin til fjórðu iðnbyltingarinnar
28. apríl 2019
Kolbrún Þ. Pálsdóttir
Hvaða máli skiptir menntun?
27. apríl 2019
Flóttafólk mótmælti 13. febrúar síðastliðinn.
Skert aðgengi fyrir flóttafólk að íslensku menntakerfi
Af 82 flóttamönnum sem tóku þátt í þarfagreiningu Rauða krossins í Reykjavík eru einungis 5% í námi, en 43% eiga í erfiðleikum með að komast í nám.
20. apríl 2019
Sólveig María Árnadóttir
Áhrifavaldarnir – vegna þeirra er ég hér
16. apríl 2019
Borgin stofnar sérstaka deild fyrir börn hælisleitenda
Sérstök stoðdeild ætluð börnum hælisleitenda verður starfrækt við Háaleitisskóla. Formaður skóla- og frístundaráðs segir tilkomu hennar framför.
15. apríl 2019
Menntaskólinn við Sund
Telur að framhaldsskólum sé mismunað
Már Vilhjálmsson, rektor Menntaskólans við Sund, segir að skólum sé mismunað með þeim reiknilíkönum sem menntamálaráðuneytið notar og að engin tilraun sé gerð til þess að meta „raunkostnað” við að halda úti lögbundinni starfsemi.
14. apríl 2019
Ingimar Ólafsson Waage
Menntun er ekki gripin upp úr götunni
11. apríl 2019
Stúdentafulltrúar kjósa á landsþingi LÍS
LÍS: Mikil vonbrigði að framfærslan standi í stað hjá LÍN
Landssamtök íslenskra stúdenta lýsa yfir vonbrigðum með að framfærsla standi í stað í nýjum úthlutunarreglum LÍN. Auk þess segja samtökin það óásættanlegt að ekki sé enn búið að lækka skerðingarhlutfallið aftur niður í 35 prósent.
1. apríl 2019
Frítekjumark námsmanna hækkar um 43 prósent
Samkvæmt nýjum úthlutunarreglum LÍN hækkar frítekjumark námsmanna um 43 prósent og fer úr 930.000 krónum á ári í 1.330.000 krónur.
29. mars 2019
Vill ekki að það verði spekileki frá landinu
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, vill fá upplýsingar um hver menntun þeirra Íslendinga sem flytja frá landinu sé til að meta það hvort að þar sé um að ræða fólk sem samfélagið hefur fjárfest í menntun hjá.
24. mars 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Meirihluta skólastjórnenda þykir leyfisheimildir foreldra of rúmar
Rúmur helmingur skólastjórnenda segir að leyfisbeiðnum vegna ferðalaga hafi fjölgað mikið á síðustu árum í nýrri könnun. Mennta- og menningarmálaráðherra segist líta það mjög alvarlegum augum að slíkar fjarvistir komi niður á námi nemenda.
20. mars 2019
Samfélagið verður að átta sig á mikilvægi kennarastarfsins
Ef marka má viðbrögð við nýrri aðgerðaáætlun í menntamálum hefur náðst breið sátt um hvað gera skuli til að auka veg og gengi kennarastarfsins – sérstaklega á yngstu skólastigunum.
13. mars 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Starfsumhverfi kennara og sóknarfærin
6. mars 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Neistar í menntakerfinu
1. mars 2019
Guðrún Nordal og Lilja Alfreðisdóttir.
Guðrún Nordal áfram forstöðumaður Árnastofnunar
Guðrún Nordal hefur verið skipuð forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í þriðja sinn en hún hefur gegnt embættinu síðan árið 2009.
22. febrúar 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Menntun og stafræna byltingin
5. febrúar 2019
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir
Kennari í hjáverkum
23. janúar 2019
Myndin er af höfundi greinarinnar sofandi. Myndin er ekki nýleg.
Vinnuálag í framhaldsskólum
17. janúar 2019
Rektor Háskólans: Getur ekki tjáð sig um málefni einstakra starfsmanna
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að í kjölfar hverrar niðurstöðu siðanefndar háskólans meti rektor hvort tilefni sé til frekari aðgerða af hálfu Háskólans.
19. desember 2018
Sara Dögg Svanhildardóttir
Jafnrétti til náms óháð rekstrarformi
19. desember 2018
Sigurður Yngvi Kristinsson
Hafnar því að hafa beitt Sigrúnu andlegu ofbeldi eða áreitni
Prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann hafnar því eindregið að hafa beitt Sigrúnu Helgu Lund andlegu ofbeldi eða áreitni af neinu tagi. Sigrún sagði upp störfum við HÍ vegna málsins.
19. desember 2018
Sigrún Helga Lund
Prófessor í líftölfræði við HÍ segir upp stöðu sinni við skólann
Sigrún Helga Lund hefur sagt upp starfi sínu vegna dræmra viðbragða stjórnenda skólans við kvörtunum hennar vegna erfiðra samskipta og kynferðislegs háttalags af völdum yfirmanns hennar í starfsmannaviðtali.
19. desember 2018
Þrettán nemendafélög gagnrýna niðurskurð til Rannsóknasjóðs
Þrettán nemendafélög lýsa yfir áhyggjum af fyrirhuguðum niðurskurði til Rannsóknasjóðs í fjárlögum 2019. Samkvæmt nemendafélögunum mun niðurskurðurinn hafa gríðarleg áhrif á doktorsnám í landinu, snarminnka möguleika til rannsókna og veikja háskólana.
5. desember 2018
Blýanturinn á útleið í prófum – Tölvur taka við
Innan nokkurra ára munu blýanturinn og penninn heyra sögunni til innan Háskóla Íslands með tilkomu rafræns prófakerfis.
21. nóvember 2018
Baldur Blöndal
Gleymdur tími
20. nóvember 2018
Öll 12 mánaða gömul börn eiga að fá tryggt leikskólapláss fyrir lok 2023
Reykjavíkurborg ætlar að ráðast í 5,2 milljarða króna fjárfestingu á næstu fimm árum til að fjölga leikskólaplássum um 700-750. Nýir leikskólar verða meðal annars byggðir. Framkvæmdirnar eiga að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskólavistar.
19. nóvember 2018
Elsa María Guðlaug Drífudóttir
Fimm ára sameinuð rödd stúdenta
3. nóvember 2018
Hermundur Sigmundsson
Hoppum út í laugina!
18. október 2018
Börn að læra
Íslenskt vinnuafl mun aðeins ná 74 prósent af mögulegri afkastagetu í framtíðinni
Nýr mælikvarði Alþjóðabankans metur hversu mikið núverandi framlög stjórnvalda til menntunar og heilsu leiðir til árangurs framtíðarstarfsmanna. Ísland mælist neðst af öllum Norðurlöndunum.
12. október 2018
Hermundur Sigmundsson
Nám - þróast það sem þjálfað er!
15. september 2018
Hlutfall erlendra doktorsnema hæst á Íslandi
Á Íslandi voru 36 prósent doktorsnema erlendir árið 2016. Þetta er hæsta hlutfallið á Norðurlöndum en hafa ber í huga að að fáir nemendur eru í doktorsnámi hér á landi í samanburði við hin löndin.
12. september 2018
Færri karlar með framhaldsskólamenntun hér á landi en í öðrum vestrænum ríkjum
Á Íslandi eru fleiri karlar án framhaldsskólamenntunar á aldrinum 25 til 34 ára en í flestum öðrum vestrænum ríkjum.
11. september 2018
Kaupmannahafnarháskóli
Íslenska áfram kennd við Kaupmannahafnarháskóla
Áform voru um að leggja niður kennslu í íslensku við Kaupmannahafnarháskóla í Danmörku en nú hefur verið fallið frá þeim áformum.
7. september 2018
Aðsókn í leikskólakennaranám eykst verulega
86 prósent fleiri hefja nám í leikskólakennarafræðum nú í haust en haustið 2016. Forseti Menntavísindasviðs segir að ákveðnar breytingar á skipulagi námsins séu að skila sér.
7. september 2018
Langsamlega fæst eins árs börn á leikskólum á Suðurnesjum
Miklu munar á hlutfalli eins árs barna á leikskólum eftir landsvæðum en það er lang lægst á Suðurnesjum. Sviðsstjóri Fræðslusviðs Reykjanesbæjar segir þetta ekki koma á óvart.
5. september 2018
Sigrún Júlíusdóttir
Skipulag leikskóla og grunnskóla – Tímaskekkja, jafnaðar- og velferðarskekkja
25. ágúst 2018
Kristófer Guðmundsson
Kæri tölvunarfræðinýnemi
24. ágúst 2018
Menntun foreldra ræður minna um menntun barna en á hinum Norðurlöndunum
Nýleg rannsókn á menntun Íslendinga sýnir að gott aðgengi að menntastofnunum skiptir sköpum fyrir íslenskt samfélag og möguleika fólks.
23. ágúst 2018
Þroski og þróun
Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi í Noregi og Háskólann í Reykjavík, fjallar um það hvernig tala eigi um þróun en ekki þroska í sambandi við færni og þekkingu.
15. ágúst 2018
Grunnskólanemar í Reykjavík fá frí skólagögn
Nemendum í grunnskólum Reykjavíkurborgar verður úthlutað öllum þeim námsgögnum sem þeir þurfa á næsta skólaári. Því verða engir innkaupalistar fyrir foreldra í haust, en kostnaður Reykjavíkurborgar við kaup á skólagögnunum nemur um 40 milljónum króna.
14. ágúst 2018
Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningamálaráðherra.
Er að móta menntastefnu til ársins 2030
Menntamálaráðherra telur lesskilning, gagnsæi í upplýsingaöflun og stöðu nemenda með erlent móðurmál vera stærstu vandamálin sem blasa við íslenska menntakerfinu. Hún hefur þegar hafið störf við að móta nýja menntastefnu landsins til ársins 2030.
14. ágúst 2018
Danskir menntaskólar berjast gegn unglingadrykkju
Fjöldi menntaskóla í Danmörku hefur innleitt reglur til að stemma stigu við áfengisnotkun nemenda sinna á böllum og hátíðum. Reglurnar fela meðal annars í sér að einungis verði hægt að selja nemendunum bjór á skipulögðum hátíðum skólans.
13. ágúst 2018
Fimm talmeinafræðingar til grunnskóla borgarinnar
Reykjavíkurborg hefur ráðið fimm nýútskrifaða talmeinafræðinga til að þjónusta skóla borgarinnar. Ráðning þeirra á að stórbæta þjónustu við börn með tal- og málþroskavanda og gera hana markvissari.
9. júlí 2018
Meðalaldur kennara fer hækkandi
Meðalaldur starfsfólks við kennslu í grunnskólum hefur farið hækkandi frá árinu 2000 og eru færri karlar og fleiri konur við kennslu en fyrir 20 árum.
6. júlí 2018
Mikilvægi lesturs
Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi í Noregi og Háskólann í Reykjavík, skrifar um lestur og mikilvægi hans.
30. júní 2018
Ásmundur Einar Daðason félags-og jafnréttismálaráðherra.
Landfærnisráð mikilvægt fyrir fjórðu iðnbyltinguna
Hópur á vegum velferðarráðuneytisins telur ráðuneytið eiga að stofna landfærnisráð til að meta stöðu og færni íslensks vinnuafls til langs tíma.
25. júní 2018
Menntaskólinn við Sund.
Líkur innflytjenda á að útskrifast helmingi minni
Nýjar tölur hagstofu sýna hæga hækkun á hlutfalli nýnema sem útskrifast á Íslandi, en skipting þeirra er ójöfn eftir félagslegum bakgrunni.
22. júní 2018
Þriðji hver doktorsnemi á Íslandi hefur erlent ríkisfang
Fjöldi erlendra doktorsnema hefur tvöfaldast frá árinu 2011 en doktorsnemum hefur fjölgað á öllum almennum námssviðum.
18. júní 2018
Börnin okkar – minnkum notkun á spjaldtölvum
Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi í Noregi, skrifar um menntamál.
3. júní 2018
Skráðir notendur Icelandic Online yfir 200.000
Aldrei hafa fleiri kosið að læra íslensku en nú.
22. maí 2018
Már Vilhjálmsson, rektor Menntaskólans við Sund.
Framhaldsskólum refsað fyrir góðan árangur
Bóknámsskólar hafa ekki komið vel út úr fjárveitingum ríkisins síðastliðin misseri, að mati rektors Menntaskólans við Sund en framlag til nemenda er mjög mismunandi eftir skólum.
21. maí 2018
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Samráð um verri þjónustu og lakari laun
19. maí 2018
Félagsleg og efnahagsleg vandamál fylgi brottfalli drengja
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, segir að taka þurfi brottfall drengja úr skólakerfinu og af vinnumarkaði alvarlega.
18. maí 2018
Kolbrún Baldursdóttir
Ég hata sjálfa mig
15. maí 2018
Menntaskólinn við Hamrahlíð og Fjölbrautaskólinn við Ármúla
Ellefu sækja um æðstu stöður MH og FÁ
Þrjú sækjast eftir stöðu rektors Menntaskólans við Hamrahlíð og átta eftir stöðu skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla.
8. maí 2018
Stöðu háskólanema hér á landi er ábótavant.
Íslenskir nemendur óheilbrigðari, óöruggari með fjárhag og vinna meira
Háskólanemendur á Íslandi fá minni fjárhagsstuðning frá öðrum og eiga við fleiri heilsufarsvandamál að stríða en jafningjar þeirra í Evrópu.
5. maí 2018
Íslenskir stúdentar eru lengur að klára háskólanám en stúdentar í Evrópu
Í nýrri skýrslu EUROSTUDENT kemur fram að háskólanemar á Íslandi vinna hvað mest með námi og námstími háskólanema er lengri. Elísa Björg Grímsdóttir lánasjóðsfulltrúti Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir LÍN ekki styðja nógu vel við háskólanema.
3. maí 2018
Viðskiptafræðinám með vinnu lagt af vegna fjárskorts
Nemendur eru ósáttir við hversu lítill fyrirvari er gefinn á því að námið verði lagt af.
3. maí 2018