Tæp 30 prósent drengja geta ekki lesið sér til gagns við lok grunnskólagöngu

Hlutfall þeirra barna sem ekki getur lesið sér til gagns hefur aukist bæði meðal drengja og stúlkna.

Lilja Alfreðsdóttir
Lilja Alfreðsdóttir
Auglýsing

Um 29 pró­sent drengja og 16 pró­sent stúlkna gátu ekki lesið sér til gagns árið 2015. Þetta kemur fram í svari Lilju Alfreðs­dótt­ur, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, við fyr­ir­spurn frá Ingu Sæland, for­manni Flokks fólks­ins, um læsi drengja og stúlkna við lok grunn­skóla­göngu.

Mik­ill munur er á 15 ára tíma­bili þar sem árið 2000 gátu 20 pró­sent drengja og átta pró­sent stúlkna ekki lesið sér til gagns. 

Ráð­herra hefur áður sagt lesskiln­ing vera eitt helsta vanda­málið sem takast þurfi á við, auk stöðu nem­enda með annað móð­ur­mál en íslensku og gagn­sæi í upp­lýs­inga­öfl­un. Þau verk­efni eru meðal þeirra sem eru til skoð­unar við mótun mennta­stefnu Íslands til árs­ins 2030. 

Auglýsing

Í nor­rænni skýrslu um atvinnu­þátt­töku og menntun flótta­manna og inn­flytj­enda á Norð­ur­löndum kemur fram að erf­ið­lega gangi að hjálpa börnum inn­flytj­enda að aðlag­ast skóla­kerfum Norð­ur­land­anna. Í skýrsl­unni er áhersla lögð á að styðja eigi betur við þau börn sem koma eldri inn í skóla­kerf­ið.

Áður hefur komið fram að Íslend­ingum sem lesa aldrei hefur fjölgað auk þess sem bók­sala hefur dreg­ist saman um 37 pró­sent á síð­ast­liðnum árum. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Mögulegt lögbrot vegna niðurrifs skipa Eimskips á Indlandi á borði stjórnvalda
Tvö skip Eimskips voru rifin í skipakirkjugarði í Indlandi þar sem umhverfisáhrif niðurrifsins, og starfsaðstæður þeirra sem vinna við það, uppfylla ekki evrópska staðla.
Kjarninn 24. september 2020
Khedr-fjölskyldan hefur fengið dvalarleyfi
Egypska fjölskyldan sem hefur verið í felum í rúma viku fær dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. „Réttlætið sigrar stundum,“ segir lögfræðingur fjölskyldunnar.
Kjarninn 24. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA
Forsendur lífskjarasamningsins brostnar að mati SA
Samtök atvinnulífsins telja forsendur að baki lífskjarasamningnum brostnar í ljósi gjörbreyttra efnahagsaðstæðna.
Kjarninn 24. september 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ
Forsendur lífskjarasamninga hafa staðist að mati ASÍ
Forsendur kjarasamninganna sem voru undirritaðir í fyrra hafa staðist, þar sem vextir hafa lækkað, kaupmáttur hefur aukist og ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um bann á 40 ára verðtryggðum lánum.
Kjarninn 24. september 2020
Sex mánaða orlof á hvort foreldri verði tekið á fyrstu 18 mánuðunum í lífi barns
Drög að nýjum heildarlögum um fæðingarorlof hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þegar fæðingarorlofið verður lengt í 12 mánuði um komandi áramót er ráðgert að hvort foreldri taki 6 mánaða orlof. Einungis einn mánuður verður framseljanlegur.
Kjarninn 24. september 2020
Bjarni Már Magnússon
Upplýsingamengun í boði Alþingis
Kjarninn 24. september 2020
Þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu er húsnæðismarkaðurinn á fleygiferð. Og skuldsetning heimila hefur verið að aukast.
Eigið fé Íslendinga í fasteignum hefur tvöfaldast á fimm árum
Íslendingar eru að skuldsetja sig hraðar og hærra fasteignaverð drífur áfram aukna eignamyndun. Alls eru tæplega átta af hverjum tíu krónum sem heimili landsins eiga í hreinni eign bundnar í fasteignum.
Kjarninn 24. september 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 20. þáttur: Dagbækur, drusluskömmun og ódáinsdrykkir
Kjarninn 24. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent