Afborganir námslána í aukinni dýrtíð: Hvar er stefna stjórnvalda?

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson. Segir allt stefna í kosningar í haust og kallar eftir upplýsingum um stöðu mála hvað varðar námslán.

Auglýsing

Í kosn­inga­bar­átt­unni til emb­ættis for­seta Banda­ríkj­anna hét Joe Biden því að fella niður skuldir 43 milj­óna náms­manna við alrík­is­sjóð en heild­ar­skuldir þeirra nema nú um 1,7 biljónum dala, eða að með­al­tali um 40 þús­und dölum á hvern náms­mann. Afborg­anir af náms­lánum vega þyngst allra lána banda­rískra heim­ila, eru t.d. þyngri en afborg­anir af krít­ar­kortum eða af bíla­lán­um, og er fjórð­ungur náms­lána í van­skil­um.

Árið 2020, í byrjun Covid-19 far­ald­urs­ins, frysti Biden afborg­anir af náms­lánum fram á sum­arið 2022. Nú er komið að skulda­dög­um. Hvað ætlar hann að afskrifa mikið af skuldum náms­manna? Kosn­ingar verða þar í landi í haust og mun þetta mál örugg­lega ráða úrslitum kosn­ing­anna ásamt afleið­ingum stríðs­rekst­urs­ins í Úkra­ínu, sem hefur hleypt af stað mik­illi dýr­tíð um allan heim. Verð­bólga mælist nú 8,5% í Banda­ríkj­un­um. Ástandið í efna­hags­málum þar er slæmt og á eftir að versna.

Sömu sögu er að segja af ástand­inu hér heima. Verð­bólgan, lands­ins forni fjandi, er komin af stað og mælist nú 7,2% á árs­grund­velli. Það þýðir að náms­mað­ur, sem skuld­aði fjórar milj­ónir króna fyrir ári, skuldar nú um 4,3 milj­ónir króna. Launin hafa auð­vitað ekki hækkað sem þessu nem­ur, að frá­töldum launum alþing­is­manna og ráð­herra, hvað þá eft­ir­laun og örorku­bætur en eft­ir­launa­menn og öryrkjar verða verst úti í efna­hag­skrepp­unni.

Auglýsing
Árið 2011 lögðu þau Lilja Mós­es­dótt­ir, Atli Gísla­son, Ásmundur Einar Daða­son, Guð­fríður Lilja Grét­ars­dótt­ir, Mar­grét Tryggva­dótt­ir, Sig­urður Ingi Jóhanns­son, Þór Saari og Þrá­inn Ber­tels­son fram frum­varp um það hvernig skyldi tekið á þessu: náms­lán skyldu falla niður hjá öryrkjum og frá því ári er skuld­ari yrði 67 ára enda hefði hann staðið í fullum skilum við lána­sjóð­inn. 

Frum­varpið fékkst ekki rætt þá og var end­ur­flutt nokkrum sinn­um, nú síð­ast af Guð­jóni S. Brjáns­syni, Odd­nýju G. Harð­ar­dóttur og Loga Ein­ars­syni árið 2017.

Nú stefnir allt í það að kosn­ingar verði haldnar í haust. Ég vil hvetja stjórn­völd til að upp­lýsa kjós­endur um stöðu mála hvað varðar náms­lán­in. Hver er stefn­an? Einnig vil ég hvetja stétt­ar­fé­lög til að beita sér í mál­inu, en það hefur orðið algjör­lega út undan við allar aðgerðir og leið­rétt­ingar í kjöl­far Hruns­ins.   

Höf­undur er hag­fræð­ingur og sagn­fræð­ing­ur.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Seðlabankinn hafnar því að aflétta leynd um ESÍ á grundvelli almannahagsmuna
Árið 2019 var ákvæði bætt við lög um Seðlabanka Íslands sem veitir bankanum heimild til að víkja frá þagnarskylduákvæði ef hagsmunir almennings af birtingu gagna vega þyngra en hagsmunir sem mæla með leynd.
Kjarninn 6. október 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Komdu í leirkerið 请君入瓮
Kjarninn 6. október 2022
Jón Björnsson, forstjóri Origo.
Eigið fé Origo margfaldast við söluna í Tempo fyrir 28 milljarða króna
Árið 2009 stofnuðu starfsmenn TM Software lítið hugbúnaðarfyrirtæki, sem nefnt var Tempo. Í dag er það metið á 85,4 milljarða króna og Origo var að selja hlut sinn í því á 28 milljarða króna. Við það fer eigið fé Origo úr níu milljörðum í 31 milljarða.
Kjarninn 6. október 2022
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi bar tillöguna fram í borgarstjórn.
Borgarhverfi framtíðarinnar eða loftslagsskógur á Geldinganesi?
Tillögu sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur um að skipuleggja Geldinganes undir íbúabyggð var hafnað á fundi borgarstjórnar á þriðjudag. Afar mismunandi sjónarmið komu fram um það hvernig skyldi nýta nesið til framtíðar.
Kjarninn 5. október 2022
Jón Daníelsson
Ósvífinn endurupptökudómur
Kjarninn 5. október 2022
Samkeppniseftirlitinu falið að kortleggja stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi
Matvælaráðuneytið mun fá skýrslu um stjórnunar- og eignatengsl í sjávarútvegi afhenta fyrir lok næsta árs. Þar verða eignatengsl sjávarútvegsfyrirtækja sem hafa fengið ákveðið umfang aflaheimilda úthlutað, og áhrifavald eigenda þeirra, kortlögð.
Kjarninn 5. október 2022
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur og formaður Sósíaldemókrataflokksins.
Kosið til þings í Danmörku 1. nóvember – Frederiksen vill mynda breiða ríkisstjórn
Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti á blaðamannafundi í morgun að þingkosningar yrðu haldnar í landinu 1. nóvember, eða eftir tæpar fjórar vikur.
Kjarninn 5. október 2022
Heiðrún Jónsdóttir.
Heiðrún ráðin framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja
Katrín Júlíusdóttir hætti skyndilega sem framkvæmdastjóri SFF um síðustu mánaðamót. Nú hefur nýr framkvæmdastjóri verið ráðinn og hún hefur þegar hafið störf.
Kjarninn 5. október 2022
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar