Jafnréttisnefnd KÍ mótmælir málflutningi kennara

Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem málflutningi grunnskólakennara um falskar ásakanir nemenda um meint ofbeldi kennara er mótmælt.

Manneskja að lesa
Auglýsing

Jafn­réttis­nefnd KÍ hefur sent frá sér ályktun þar sem mál­flutn­ingi Helgu Daggar Sverr­is­dóttur grunn­skóla­kenn­ara, sem hún setti fram í aðsendri grein sem birt­ist á Kjarn­an­um, um falskar ásak­anir nem­enda um meint ofbeldi kenn­ara er mót­mælt. „Nefndin telur mál­flutn­ing kenn­ar­ans vera þess vald­andi að grafa undan trausti nem­enda og for­ráða­fólks til kenn­ara og skóla­kerf­is­ins,“ segir orð­rétt í ályktun nefnd­ar­inn­ar. 

Þá telur nefndin að umræddur mál­flutn­ingur sé illa rök­studdur og gangi í bága við skyldur skóla­kerf­is­ins við barna­vernd og þá frum­skyldu kenn­ara að vald­efla nem­end­ur, virða þá og vernda. Nauð­syn­legt sé að sam­fé­lagið í heild hjálp­ist að við að bjóða ungu fólki upp á góð upp­eld­is­skil­yrði þar sem hlúð er að sið­ferð­is­vit­und og virð­ingu.

Auglýsing

Ályktun jafnréttisnefndar Kennarasambands Íslands

Jafn­réttis­nefnd Kenn­ara­sam­bands Íslands mót­mælir mál­flutn­ingi Helgu Daggar Sverr­is­dóttur grunn­skóla­kenn­ara í Kjarn­anum 31. maí síð­ast­lið­inn um falskar ásak­anir nem­enda um meint ofbeldi kenn­ara. Nefndin telur mál­flutn­ing kenn­ar­ans vera þess vald­andi að grafa undan trausti nem­enda og for­ráða­fólks til kenn­ara og skóla­kerf­is­ins. Umræddur mál­flutn­ingur er illa rök­studdur og gengur í bága við skyldur skóla­kerf­is­ins við barna­vernd og þá frum­skyldu kenn­ara að vald­efla nem­end­ur, virða þá og vernda. Nauð­syn­legt er að sam­fé­lagið í heild hjálp­ist að við að bjóða ungu fólki upp á góð upp­eld­is­skil­yrði þar sem hlúð er að sið­ferð­is­vit­und og virð­ingu. Ef upp koma alvar­leg mál er mik­il­vægt að verk­ferlar séu skýrir og all­ir, starfs­fólk skóla, for­ráða­fólk og nem­endur þekki hvernig beri að bregð­ast við.F.h. jafn­réttis­nefnd­ar,Hanna Björg Vil­hjálms­dóttir for­kona

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meryl Streep er ein af aðalleikurum myndarinnar.
Mossack Fonseca kærir Netflix
Mossack Fonseca, lögmannsstofan alræmda, hefur kært Netflix vegna kvikmyndar streymisveitunnar um Panamaskjölin.
Kjarninn 17. október 2019
Fimmtungur Íslendinga býr við leka- og rakavandamál
Hlutfall þeirra sem telja sig búa við leka- og/eða rakavandamál hér á landi er þrefalt hærra hér en í Noregi.
Kjarninn 17. október 2019
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta.
Nýr Brexit-samningur samþykktur
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Jean-Clau­de Juncker, for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evrópusambandsins, tilkynntu í morgun að nýr útgöngusamningur milli Bretlands og Evrópusambandsins væri í höfn.
Kjarninn 17. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Ríkið sem vildi ekki sjá peningaþvættið heima hjá sér
Kjarninn 17. október 2019
Leikhúsið
Leikhúsið
Leikhúsið - Sex í sveit
Kjarninn 17. október 2019
Lögmenn bera mun meira traust til dómstóla
Lögmenn og ákærendur bera mun meira traust til dómstóla heldur en almenningur. Yfir 80 prósent lögmanna og ákærenda voru sammála því að dómarar og starfsmenn dómstóla ynnu störf sín af heilindum, virðingu og heiðarleika.
Kjarninn 17. október 2019
Heiða Sigurjónsdóttir
Alþjóðadagur málþroskaröskunar 18. október 2019
Leslistinn 17. október 2019
Segir Bandaríkin og Bretland vilja Ísland á lista yfir ósamvinnuþýð ríki
Það mun skýrast í lok viku hvort Íslandi muni takast að forðast það að lenda á lista með ríkjum með vafasamt stjórnarfar vegna lélegra varna landsins gegn peningaþvætti. Nánast ekkert var í lagi hérlendis í þeim vörnum áratugum saman.
Kjarninn 17. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent